Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.12.1973, Side 30

Vikan - 06.12.1973, Side 30
 GETRAUNIN: Jæja, þá er komið að siðustu myndinni í get- rauninni okkar að þessu sinni. Jóla- sveinastrákurinn er að elda matinn og innan tiðar koma bræður hans að borða. En þá kemur i ljós að það vantar margt, til dæm- is það sem þeir borða úr, en það eru gömul, islenzk mataráhöld. Það er einnig fleira sem vantar. — Get- raunin er fólgin i þvi að finna ÞRJp ATRIÐI, sem eru falin i mynd- inni og skrifa þau siðan á seðilinn hér að neðan. Að lokum vonum við, aðþið hafið haft gaman af að spreyta ykkur á þessari getraun og tak- ið sem flest þátt I henni. VINNINGAR og smáir: Bilabrautir, mjög margar tegundir af brúðum bæði stórum og smáum, mekkanó, raf- magnsbilar, spil ýmiss konar, og siðast en ekki sízt Ævintýramaðurinn (Action Man), sem nýtur mikilla vinsælda erlendis um þessar mundir. í Jólagetraun Vikunnar eru 500 vinningar: ara- grúi skemmtilegra leikfanga, bæði fyrir drengi og telpur. Að þessu sinni völdum við úr þeim leik- föngum, sem heildverzlun Ingvars Helgasónar, Sogamýri 6, flytur inn. Vinningar eru bæði stórir 30 VIKAN 49. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.