Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.12.1973, Side 46

Vikan - 06.12.1973, Side 46
3. Svuntu handa pabba má útbúa úr viskustykki, sjá teikn. I' 2. Borómotta undir heita potta og pönnur. Notið5 mm þykkt snæri, 4,5 m langt. Motta nr. 1: Fylgið teikn. 1- 2-3, fyrst laust með einföldu, síðan aftur sömu leið þar til mottan er þreföld. Motta nr. 2: Fylgið teikn. 4 f yrst með einf öldu síðan af tur sömu leið. 1. Þetta veski er heklað með stuðla- hekli, 2 stykki, 16 cm. br. x 20 cm I. saumuð saman. A endanum á öðru er heklaður þríhyrningur úr garna- afgöngum, þar sem síðustu lykkju er sleppt. Undir blómið má festa smellu. Hankinn er snúinn og festur i lykkjur. Vafið yfir endaria e.t.v. með lurex-garni. 4. Skemtilegan jólapappír má gera hjarta, jólatré, blóm kisueðaannað plakatlitum á ólitaðan eða litaðan með því að skera stjörnu, epli, út I kartöflu. Stimpla siðan með pappír.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.