Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.12.1973, Side 55

Vikan - 06.12.1973, Side 55
Ji Mff R og það var mjög fróðleiksrikt, þannig sá maður svo vel, hve gjörólik þessi list er i þessum löndum. — Hvar stendur glermyndlist með mestum blóma? m — Nýjungar eru e.t.v. flestar i Þýzka- landi. Þjóðverjar vinna yfirleitt á einfaldan máta með glerið, nota einfaldan línurytma og nota t.d. mikið hálfgagnsætt gler, svokall- að ópalgler, sem er antikgler með ópalhúð. í Þýzkalandi og Frakklandi eru það fyrirtæki, sem hafa á sinum snærum kannski tiu lista- menn, sem fá verkefni gegnum fyrirtækið eða lika á eigin spýtur. Þeir gera sinar vinnu- teikningar i fullri stærð, en siðan taka verkstæðin við, og listamaðurinn kemur litið nálægt verkinu eftir það. Það eru sérstakir menn, sem velja litina, aðrir, sem skera glerið, enn aðrir sem blyleggja. — Á Englandi eru listamennirnir hins veg- ar með eigin verkstæði, eins og ég hér heima, og þeir gera allt sjálfir. Mér finnst lika það, sem unnið er þar, maleriskara, likast mál- verkinu. Það er gert miklu meira fyrir glerið, meira lagt upp úr þvi að mála i þaðo.fl. — Vinnurðu reglulegan vinnudag? — Já, ég reyni að hafa vinnutimann sem reglulegastan, mér finnst það koma bezt út. Ég er nú hér i sambýli við blikksmiðju, og það er ágætt upp á félagsskapinn að haga vinnutimanum svipað. 49. TBL. VIKAN 59 mm

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.