Vikan

Issue

Vikan - 06.12.1973, Page 64

Vikan - 06.12.1973, Page 64
trjánna, grafa holu fyrir eldstæö- ið, þar sem steikja átti villibráð og afferma bilinn sem kom síð- degis, hlaðinn kössum af kampa- vini, vinum og bjór. Mia stóð við gluggann i her- berginu sinu og virti fyrir sér allt umstangið. Hún sá, að Simon var búinn að hafa fataskipti. Hann var i hvitum kvöldjakka með svartan linda og var eitthvað að stússa við barinn, en ómur af bongótrommum heyrðist frá hljómsveitinni, sem var aö hita sig upp fyrir kvöldiö. Það var kominn timi til aö fara niður. Marion þurfti ábyggilega á hjálp hennar að halda, til að taka á móti gestunum. Kjóllinn hennar lá á rúminu. Hann hafði lengi verið geymdur i kassa og hún hafði hlakkaö mikið til að taka hann fram. Hún fór til Sydney, eingöngu til að vélja þennan kjól, sem var mjög falleg- ur, úr jaðegrænu ormasilki. Hún hafði svo oft hugsað sér hvernig hún ætlaði að svifa niður stigann, til móts við Charles, sem biði eftir henni niðri, töfrum sleginn. Hún var oft búin að sjá það I huganum, hvernig hann tæki hönd hennar, lyfti henni aö vörum sér og leiddi hana svo inn i danssalinn, til aö taka við hamingjuóskum gest- anna. Það er allt mögulegt i draumi og i þessum draumi haföi Charles beðið hennar. Nú varð hún að horfast i augu við kaldan veruleikann. Nú yrði þaö Felicity, sem tæki við ham- ingjuóskum vina þeirra og Miu langaði helzt til aö fleygja sér upp I rúm og breiða upp fyrir höfuð. Hana langaöi siöur en svo, aö taka þátt i gleðinni. En stoltið kom henni til bjarg- ar. Enginn var kátari aö sjá, dansaði meira en hún og þaö var ekki fyrr en liðið var á kvöldiö og trumburnar kölluðu á hljóö, að hún hætti að látast. Svo var slökkt á flestum ljósun- um, aðeins einn ljóskastari lýsti upp hljómsveitarpallinn og þar stóð Simon. Mia sá að hann benti þeim Charles og Felicity að koma til sin. Mia vissi að hann ætlaöi að biðja gestina að skála fyrir ungu hjónunum og óska þeim til ham- ingju. Þetta gat hún ekki afborið. Hún notaði sér myrkrið til að laumast út um hliðardyr, þar sem enginn tók eftir henni, enda voru allir með augun á þeim þremur, sem stóðu i ljósdeplinum. Tárin blinduðu hana og þegar hún ætlaði að skjótast út um dyrnar, rakst hún á mann, sem varnaði henni útgöngu. Hún laut höfði, svo hún sá hann ekki fyrr en hún skall beint framan á hann og hún fann sterka handleggi gripa sig. Hún varð undrandi, þegar hún leit upp og sá, aö þetta var blá- ókunnur maður. Hún hafði ekki hugmynd um þaö, hvernig á hon- um stóð á Widgerie. ; — 0, fyrirgefið. Ég bið yður að fyrirgefa, sagði hún. — Mig svim- aði svolitið, svo ég ætla að fá mér ferskt loft. fagnaðarlátunum og það var ekki fyrr en Felcity steig út, að þeim varð ljóst, að gestur var meö þeim I bilnum. Óþægileg þögn greip um sig. Marion gerði sitt bezta til að sýn- ast ánægð, en hún fann greinilega fyrir öllum þeim spurningum, sem ekki voru sagðar upphátt, þegar hún tilkynnti þeim, að Charles hefði komið heim með eiginkonu. 011 fagnaðarlæti hljóðnuöu. Vinnumennirnir riðu heim að Hesthúsinu og stúlkurnar þrjár flýttu sér inn og hugleiddu þennan atburð. Hver var hún? Hvaðan kom hún? Hvers vegna hafði Charles ekki verið búinn að segja frá þessu? En framar öllu höfðu þær áhyggjur af þvi, hvernig Mia myndi taka þessum tiðindum? Marion hafði ákveöiö mikiö hóf, útimáltið og dans, en nú þyrfti hún að breyta orðalagi boðskorts- ins og tilkynna giftingu sonarins. Sú ánægja, sem Marion hafði haft, þegar hún var að leggja á ráðin um skemmtilegt hóf, til að bjóða einkasoninn velkominn heim, eftir þessa löngu fjarvist, var nú horfin meö öllu, það sem fram undan var, var aðeins erfiði, þvi að nú var nóg að gera. Það varð að fjarlægja allar vélar úr ullarskemmunni og hagræða þeim ullarbölum, sem óseldir voru, meðfram veggjunum, svo þeir mynduðu þægileg sæti, fyrir þá sem ekki voru I dansinum. Þegar dagurinn rann upp, var öllu tjaldaö sem til var og allt heimilisfólkið varð að leggja hönd á plóginn við að fága sem bezt skemmugólfiö, strengja snúrur með mislitum ljósum milli Isterturnar frá KJÖRÍS skapa veizlugleði á hvers manns borð. Ljúffengar og girnilegar standa þær ekki við stundinni lengur — og svo eru þær ótrúlega ódýrar. MOKKA ISTERTA með kransakökubotni og súkkulaðihjúp NOUGAT ISTERTA með súkkulaðihjúp. COKTAIL ISTERTA með ekta muldum coktailberjum. yy •• -» lliiriIslTfi® <& ®A©.®.0.©A©,©.©,©.Q Q GOmSÆT 10-12 manna ísterta, framleidd úr úrvals jurtaís. 68 VIKAN 49. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.