Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 69

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 69
aðalhjörðina og eftir voru aðeins Charles Mia og tveir hjálpar- menn, til að reka heim það sem eftir var. Veðrið hafði verið mjög gott , heitt og bjart á daginn, en svalt á kvöldin og ekki laust við nætur- frost. Þau sátu, eins og venjulega kringum eldinn, mett og þægilega þreytt. Horrie hafði framleitt reglulegan veizlumat. Stjörnurn- ar virtust óvenjulega skærar og eldurinn varpaði rauðleitu skini á andlit mannanna og stúlkunnar, sem sátu þarna á jörðinni. Charles var i övenjulega góðu skapi. Hann fór að segja frá ymsu, sem hann hafði upplifað i Evrópuför sinni, nautaati á Spáni, nóttunum i Tangier og skemmtisiglingu um Eyjahafiö. Mia sat, hálfhulin skugga, og henni fannst hann aldrei hafa verið svona glæsilegur. Hún hafði orðiö vör við, að hann horfði stundum á hana og hún dró sig lengra inn i skuggann. Það var eitthvað i fari hans sem kom henni til að halda, aö hann væri að tala til hennar, og það var engu llkara en að honum væri ekki Ijóst, að þau voru ekki ein. Henni fannst þaö ekki rétt af honum, að horfa svona á hana. Hann hlaut að sjá hver áhrif þetta hafði á hana. Henni fannst sem væru þau bæði að hrifast inn i ægilega brimöldu, — sogast burt, að einhverjum háskalegum stað. Hún heyröi að Horrie ræskti sig, barði öskuna úr pipunni sinni alveg við skóhælinn. Þessu kunnuglegu hljóð, sefuðu hana svolitið. Hún sagði: — Ég veit ekki hvernig ykkur liður, en ég er aveg búin að vera, ég ætla að skriða i hiði mitt. Sé ykkur á morgun, strákar. Svefninn vildi ekki miskunna sig yfir Miu þetta kvöldið. Þegar hún að lokum sofnaði, var hún búin að ákveöa hvað hún ætti að gera. Hún var þögul við morgun- verðinn og Charles virtist lika ró- legur. Hann virtist ákveðinn i þvi, aö foröast sem mest að vera einn með henni, reið heim á yzta væng hjarðarinnar en ekki við hlið hennar, eins og áður. Daginn eftir að þau komu heim til Widgerie, sagðist hann ætla að fara með Felicity til Sydney, til aöhitta fæðingalækninn, sem átti að annast hana um meögöngu- timann og barnsburöinn. Felicitiy var mjög ánægð meö þessa ráðstöfun, og ennþá ánægðari, þegarhún fékk bréf frá foreldrum sinum, sem ætluðu aö koma til Ástraliu i heimsókn og höföu feginsamlega þegið heim- Mia var ennþá ákveðnari en áður, hún vildi vera komin á burt áður enbarniðfæddist og heimilið yrði fullt af ömmum og öfum og' stoltum foreldrum. Hún mátti ekki einu sinni hugsa fram á þaö. Minningarnar frá siðasta kvöldinu við eldinn uppi i f jöllun- um, höfðu veriö áleitnar viö Charles og h'ann óttaðist til- finningar sinar -gagnvart Miu. Þess vegna tók hann þá ákvörðun aö fara til Sydney með Felicity. En honum gekk ekki vel að ráða við þetta og einu sinni, þegar þau hittust af vilviljun fyrir utan dyrnar hjá Miu, þegar hann var á förum til Sydney, greij hann hana i faðminn og hélt henni fast aö brjósti sér andartak, siðan sleppti hann henni snögglega, og flýtti sér I burtu. Felicity var komin út I bilinn, og þegar Charles hafði kysst móður sina og þrýst hönd fööur sins, flýtti hann sér að setjast undir stýriö og aka brott. Mia virti þau fyrir sér úr glugganum á herbergi sinu og næsta morgun fór hún á næstu simstöð og sendi Brett Pellew skeyti. Þú getur sótt Beau núna, ef þú vilt. Mia. Hún rétti blaðið til afgreiðslu- mannsins, horfði á hann telja orðin og hafði á tilfinningunni, að þessi maður hefði örlög hennar I höndum sér. Hún hugsaði með sér, hvort það jnyndi ekki hvarfla að Brett, að hann gæti sótt hana lika. Hún hugsaði með sér hve lengi hún myndi þurfa aö biða eftir svari hans, ihugaði jafnvel þann möguleika, að hann myndi kannski alls ekki svara þessu. Það gat vel verið, að hann gæfi einfaldlega skipun um, aö Beau yröi sendur til Perth flugleiöis. Hana langaði til að hitta hann aftur, langaði til aö kynnast hon- um svolitið, áður en hún tæki ákvörðun um framtið sina. Ef hún gæti ekki hugsaö sér neitt sam- band við hann, þá haföi hún ekki gefið nein loforð, sem hann gæti hengt hatt sinn á og þá var hún laus allra mál. Næstu tvo daga, beiö hún spennt eftir simahringingu, svaraði alltaf þegar hún gat simahringinum, 1 þeiri von, aö einhver skilaboð væru til hennar, en árangurslaust. Það var orðið áliöið dags á öðr- um degi, þegar billinn ók I hlað á Widgerie. Hún hafði verið að synda I ánni og var á heimleiö meö votan sundbolinn i hendinni og blautt hárið flaksandi fyrir vindinum. Ilskórnir og rakur kjóllinn limd- ust við llkama hennar. Hún nam staöar, þegar hún sá Brett opna hliðiö og ganga til móts við hana. Hún heföi svo sem mátt búast viö að þannig yröi þaö, að hann kæmi án fyrirvara, ákveöinn og sannfæröur, sigurvegarinn kominn aö vitja sigurlaunanna. Frh. I næsta blað lilmr GRENSÁSVEG118,22,24 SÍMAR: 32266-30280-30480 49. TBL. VIKAN 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.