Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.12.1973, Side 72

Vikan - 06.12.1973, Side 72
minningar um 1000 ára hátiðina. Miklu æskilegra telur hann og betur viðeigandi, að Ingólfi verði reistur „heiðarlegur minnis- varöi” á Austurvelli, mynd steypt úr málmi og sett þar á háan stöp- ul. Væri þaö mjög fögur endur- minning þess að landið hafði ver- iö byggt i 1000 ár, og gæti um margar aldir oröið landi voru og Reykjavik til sóma og prýði. - Hin greinin er komin frá nefnd- inni í Kvöldfélaginu, en undirrit- uö „Nokkrir Islendingar”. Þar er lagt til, aö Ingólfi verði reistur minnisvarði þar sem öndvegis- sillur hans rak að landi á Arnar- hóli. Er því talið að taka þurfi frá efstu nybbu Arnarhóls og gera þaðan gangstlg niður að sjó. Byrja megi með þvi að setja þar stein og slétta umhverfið. „Hér er gott tækifæri fyrir Islendinga aö sýna að þeir geti komið fram sem þjóöfélag, er hefir þann sam- eiginlega áhuga að gæta sæmdar sinnar. Reykjavlk er af náttúr- unni kjörin til að vera höfuðbær, og hefir það fram yfir flesta höfuðstaði i veröldinni, að hann er elzta höfuðból landsins og elzta fasta heimili. Allir ættjaröarvin- ir ættu aö kappkosta að hún geti haldið fullum sóma slnum sem Ingólfsbær”. Slðan koma aörar tillögur þeirra um hvað gera beri fyrir þjóðhátiðina og eru þær á þessa leið: 1. Gerö verði útskýring um land- nám Ingólfs, um merkustu ör- nefni I landnámi hans, og hve langt það náði. 2. Að rannsakað veröihvar Ingólf- ur bjó, eða hvar i Reykjavik stóð hinn forni Reykjavíkur- bær. 3. Gerður verði uppdráttur af Reykjavlk og sett þar á hin fornu örnefni, er menn kynni að finna að til hafj verið, til dæmis Ingólfsnaust. 4. Samin verði saga Reykjavíkur frá upphafi, sagt frá valdi hinna fornu Reykvikinga og hvern þátt þeir áttu I elztu stjórn landsins, svo og um Reykvlkingagoðorð, eða alls- herjargoðorð, og um takmörk þess og hve lengi það helzt I ættinni. Sfðan er stungið upp á þjóð- nefnd til að hafa allar fram- kvæmdir þeim stiftamtmanni, bæjarfógeta og Jóni Guðmynds- syni ritstjóra. Að lokum segir: Allir erum vér Reykvikingar leiguliöar Ingólfs og höfum hon- um mikla landskuld að gjalda. „Nú er komiö aö skuldadögun- um”. Alþing: var háð I Reykjavik sumarið 1865. Ingólfsnefndin I Kvöldfélaginu hafði taliö rétt að málið yrði lagt fyrir þingið Og á fundi I félaginu 8. júni, var Sveini Skúlasyni falið að bera málið fram á þingi og tók hann þaö að sér. Burstasett vönduð og falleg. Skrautspeglar á fæti. Púðurdósir úr slípuðu gleri fyrir laust púður. Skrautspeglar sem stækka. Litlir speglar til að hafa í tösku. Handspeglar úr bronce. Allt frá hinu heimsfræga firma Regent og London f j SAMSIft Vesturgötu 2, sími 13155 \íRRXÉÉ bind mgar DACHSTEIM s|<Qf SKlÐAVIÐGERÐIR - ASETNINGAR A BINDINGUM ÖRUGG ÞJONUSTA.FRAMKVÆMD AF FAGMANNI SKATA BIIÐMJA Rekin af Hjátparswií skála Reykjavik BANKASTRÆTI 4. - SlMI 1204«. SNORRABRAUT 58. - SlMI 12045. f 11 W 111 aij;i

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.