Vikan

Útgáva

Vikan - 06.12.1973, Síða 73

Vikan - 06.12.1973, Síða 73
í júll bar svo Sveinn fram á Alþingi tillögu I þremur liöum. Var aöalefni hennar þetta: Aö þingiö skori á stiftamtmann og bæjarfógeta aö ganga i nefnd með einum manni er kosinn veröi meöal þingmanna til þess aö sjá um að gert veröi eitthvaö I sam- bandi við þjóöhátíöina, „er geti haldiö á loft fyrir eftirkomendum vorum sýnilegum votti þess, að vér íslendingar á þessari öld hefðum haft tilfinningu fyrir þvi fagra og háleita sem felst I þess- um viðburöi og endurminning- unni um þaö, þegar hinn elzti ætt- faöir þjóöar vorrar, Ingólfur Arnarson, skildi viö eignir og óöul I Noregi, af þvi að hann vildi vera frjáls maður”. Nefndin skyldi lika taka viö öllu samskotafé. Þingmenn skildu hver I sinu kjör- dapmi skrifa sýslumanni, prófasti og prestum og öðrum merkustu mönnum og skora á þá að gangast fyrir samskotum. Samskotafénu yröi siðar variö eftir ákvöröun Alþingis, „til verðugrar minning- ar um íslands byggingu og hinn fyrsta ættfööur vorn „Ingólf Arnarson”. Málið fékk ærið daufar undir- tektir. Þótti mönnum eigi sýnt að Alþingi gæti krafizt þess af stift- amtmanni aö hann gepgi I slika nefnd. Sumir sögðu aö Alþingi gæti ekki tekiö afstööu til tillög- unnar. Betra væri að reyna að koma á nefnd meðal þingmanna sjálfra. Bent var og á, aö önnur slik þingmannanefnd væri til og vildu menn visa málinu til henn- ar. Þetta var nefnd, sem kosin hafði veriö á þjóöfundi á Þing- völlum áriö áöur, til þess aö reyna að koma upp einhverju skýli á Þingvöllum. Var helzt tal- aöum „kringlótta tótt úr múruöu grjóti, er tjaldi mætti yfir i bíáö”. En Sveini likaði þetta ekki og vildi fá þingnefnd f máliö. En þá fór svo aö þaö var fellt og mál- iö þar meö úr sögunni i sölum þingsins. Helgi E. Helgason skólastjori, sem var formaöur Kvöldfélags- ins, reyndi þó aö halda málinu vakandi þar. Kvað hann uppá- stunguna um minnismerki Ingólfs vera frá félaginu komna, og þvi aö þakka hvað þokað heföi áleiöis. Kvaö hann þetta mál, „óskabarn félagsins”. En áhugi annarra hefir sýnilega fariö dofn- andi. Sennilega hefir þó áróöur félagsins ýtt viö sumum, þvi aö á næsta Alþingi (1867) var kosin nefnd til þess að undirbúa hátiöa- höld i tilefni af 1000 ára minningu Islandsbyggöar. Nefndin sendi svo áskorun til allra landsmanna um aö leggja fram fé til þess að hægt yrði aö reisa Alþingishús úr Islenzkum steini og „skyldi þar á sett mynd Ingólfs Arnarsonar”. Skyldi þetta hús vera minnisvaröi, er þjóöin reisti sér á þessum merku tima- mótum. Hér var tekin hugmynd Halldórs Kr. Friörikssongr um þúsbyggingu, en aðeins breytt til. Eins á hér aö ganga til móts við þá, er vildu reisa Ingólfi minnis- varöa, aö mynd hans skyldi vera Smyrjið kökumótið með feiti og leggið innl ( það smjörpoppír. Blandið laman: 275 gr. kúrennur, 170 gr. rús- (nur, 85 gr. súkkat, 50 gr. möndlur. Notíð Royal Hræríd saman: 275 gr. hveiti og látið í 3 slét.tf. [tesk. Royal, 1 » tesk. kardi-> mommur, örlítið salt^ • • ;• Hf 1 ¥ Mumfih I NTE RNATIONAL lífstykkjavörur eru í sérflokki hvað útlit oq gæði snertir Umboðsmenn: ÁGÚST ÁRMANN h.f. Sundaborg, simi 86677 49. TBL. VIKAN 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.