Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 79

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 79
 129 manns fórust, þo(;ar ameriski kafbáturinn Thresher sökk. Hann sást aftur fjórum árum eftir slvsið. Sjóhetjan fræga Horatio Vis- count Nelson var það hjátrúarfull, að hann festi skcifu á stórmastrið á skipi sinu Victory. Þaö er reimt til sjós Frásagnir af furðulegum atburðum á hafi úti eru fleiri en tölu verður á komið. Sjónhverfingar segja margir og neita þvi, að nokkuð sé til, sem ekki finnist skynsamleg skýring á. En hvemig er hægt að skýra höfuð- lausa sjómanninn, sem tveir varðmenn sáu? Eða herskipið, sem amerisk fjöl- skylda sá tvö hundruð ámm eftir að það sökk með manni og mús? farizt og vinir okkar um borð i þvi látið lifið”. Það sem bæjarbúar i New Hav- en sáu, voru hillingar, sem stund- um sjást þannig, að skip handan sjóndeildarhringsins sézt á himn- inum ofan þess. Hillingar er orö, sem notað er til þess aö skýra ljósfræðilegt fyrirbæri, sem or- sakast af speglunum og geislun- um ljóss við óvenjulegar kring- umstæður. Hillingar eru algeng- astar við sjó og á eyöimörkum, þegar loftið er annað hvort ó- venjulega hlýtt eöa óvenjulega kalt. Hillingar á sjó hafa orsakað margar sögur um reimleika á hafi og margar þeirra eru skráö- ar i sögu ameriska verzlunarflot- ans. Þriðjudaginn 9. ágúst 1492 skrifaöi Kristófer Kólumbus i dag bók sina, að hann hafi séð draugaeyju vestan Kanarieyja i ljósaskiptunum. Næstum fimm hundruð árum seinna, hinn 10. ágúst 1958, getur dagblað i Mad- rid um sömu hillingaeyju. Var það „Thresher”? Flestir skynsamir menn vilja meina, að skynsamleg skýring sé á öllum undarlegum fyrirbærum, sem gerzt hafa til sjós, en reyndin er sú, að skynsemin bregzt okkur hvað eftir annað. Schultzfjöl- skyldan frá Boston i Massachus- etts efast ekki um^ að það sem fyrir þau kom á skemmtisiglingu á snekkju sinni Yorktown Clipper eigi sér enga skynsamlega skýr- ingu. Sumrinu 1967 eyddi Schultzfjöl- skyldan i að rannsaka strand- lengjuna frá Monteuk Point á Long Island að Mystic i Connec- tixcut. Þegar þau voru á leið til baka, eftir 200 sjómilna siglingu, sáu þau snemma morguns kafbát litið eitt til hægri á stjórnborða. Þrátt fyrir nokkra öldu og sjávarlöður, sá Schultzfjölskyld- an nafnið Thresher greinilega á annarrri hlið kafbátsins. Fjöl- skyldufaðirinn John Schultz áleit að þetta væri ameriskur kafbátur og veitti athygli stórri rifu á skip- inu. Þó aö hann furðaði sig á þvi, að skipið skyldi haldast á floti meö svo stórt gat, sagði hann ekkert viö fjölskyldu sina. Augnabliki siöar stóðu þau eins og negld niður. Kafbáturinn reis upp á endann og stakkst i djúpið eins og hnifur. Enn merkilegra er, að skipstjóri og áhöfn York- town Clipper veittu athygli ein- kennisklæddum manni á þilfari kafbátsins og öðrum á stjórnpalli hans. Hvorugur þeirra reyndi að fara inn i skipið, þegar það reis upp á endann, og þeir stóðu báðir hreyfingarlausir, þegar það sökk i hafið. ■ Það ætti ekki að þurfa að geta þess, að Schultzfjölskyldan var i uppnámi eftir það, sem hún sá! Þó að sjávarlöðrið stæði beint 1 andlit þeirra, höfðu þau öll séð það sama. Fjölskyldan, tveir fullorðnir og þrjú börn, var sammála urfi að réttast væri að halda þessu leyndu, þvi að þau álitu, að eng- inn myndi trúa þeim. Threshcr hafði verið stór kaf- bátur, 4300 tonn að stærð, kjarnorkudrifinn. Honum var hleypt af stokkunum 9. júli 1960. Hann átti aö geta siglt 60.000 sjó- milur án þess að þurfa að taka eldsneyti. Hámarkshraði ofan sjávar var tuttugu hnútar, en i kafi átti hann aö ná 35 hnúta hraða. Eftir eitt ár var Thresher tek- inn i slipp til viðgerðar og 9. april 49. TBL. VIKAN 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.