Vikan

Issue

Vikan - 06.12.1973, Page 80

Vikan - 06.12.1973, Page 80
ÞAÐ ER REIMT Á SJÓNUM var fariö i reynslusiglingu á hon- um til þess að reyna köfunar- hæfni hans. Venjulega var áhöfn- in skipuð 95 mönnum, en i þetta skipti voru 129 manns um borð og af þeim voru 17 tæknjmenn. í þessari ferö fylgdi Skylark, sem var kafbátabjörgunarskip, Thresher á siglingunni. Thresher var i stöðugu simasambandi við Skylark. Klukkan 9.12 þann 10. april áriö 1963 tilkynnti Thresher aö hann nálgaöist dýpi þaö, sem átti aö reyna hann á. betta var aðeins formleg tilkynning og stuttu seinna kom önnur tilkynn- ing um aö allt væri i stakasblagi og gengi að óskum. Einni eöa tveimur minútum sföar kom ó- vænt tilkynning: „Röng stefna... reynum aö ná yfirborðinu... jafn- vægisgeymarnir”. Rétt á eftir heyröist, þegar háþrýstiloft blés vatninu út úr jafnvægisgeymun- um. Klukkan 9.17 heyrði Skylark aftur i Thresher en svo óskýrt og samhengislaust, að ómögulegt var að gera sér grein fyrir, hvað verið var að segja. Sambandið var lika truflað af hávaða,sem varð, þegar eitthvað brotnaði i sundur. Thresher var staddur á sömu slóðum og fjölskyldan um borð i Yorktown Clipper sá atburðinn gerast aftur. Hann var u.þ.b. 220 sjómilum austan við Cape Cod, þar sem hafdýptin er rúmir 1400 faðmar. Þrýstingur á þessu dýpi er næstum 1800 kiló á fertommu. Opinberlega er orsök Threshers- harmleiksins enn óskýrð. Sá Shultzfjölskyldan Thresheri raun og veru f jórum árum eftir að hann eyðilagðist algerlega? Hvort sem það var Threshereða ekki, mun fjölskyldan bera fulla virðingu fyrir reimleikum á sjó það sem eftir er ævinnar. L' Herskip undir fullum seglum Roakefjölskyldan i New Bed- ford i Massachusetts varö vitni að svipuðum atburöi. Fyrir nokkr- um árum fór hún á snekkju sinni Gay Gaspard i siglingu til norð- austurstrandar Kanada. Ætlunin var að rannsaka St. Lawrencefló- ann milli Quebec og Kanada. Það var glampandi sólskin, þegar þau fóru fram hjá Mt. Desert Island i Maine og Grand Manan Island i New Brunswick. Þegar þau nálg- uðust Chalerflóann i New Bruns- wick, lægði vindinn, og þau urðu að sigla fyrir vélarafli framhjá Port Daniel og Grande Riviere. Þegar þau komu að Gaspé, fór aftur að blása svolitið, og þau fengu góðan byr kringum Cape. Roakefjölskyldan varð fyrir sinni reynslu snemma morguns eins og Schultzfjölskyldan. Um sjöle.ytið færði Mary Roake manni sinum, sem stóö við stýrið, kaffi, og þau stóðu hliö við hlið um stund og ræddu um hvernig bezt væri að haga siglingunni þá um daginn. Allt i einu heyrðu þau hávaða að baki sér. Þau litu við i átt að klettóttri strönd Gaspé- fjarðarins. Sér til mikillar furðu sáu þau skip undir fullum seglum sigla i átt að klettunum. Þau álitu að skipið væri herskip frá 18. öld. Börnin, sem voru komin upp á þilfar, báðu um aö fá að fara nær skipinu og Peter Roake sneri Gay Gaspard i átt að klettunum við Gaspés. Þó að snekkjan hefði góðan byr, var eins og herskipið hefði misst allan hraða. Hvað var þaðað gera þarna? vildu börnin fá að vita. Var verið að kvikmynda atburði, sem áttu að gerast á sjó? Gay Gaspardnálgaðist skipið stöðugt. Nú sáu börnin og foreldrar þeirra enska fánann á afturþilfari og hóp hermanna i rauðum jökkum. Allt i einu heyrðist skot frá skipinu og trumbusláttur kallaði alla menn á sinn stað. Peter Roake greip sjónaukann og beindi honum að skipinu og á- höfn þess. Meðan hann reyndi að lesa nafn skipsins, sem var letrað með gullstöfum á aöra hlið þess, var eins og skipið færi að halla. Um leið heyrðist örvæntingaróp — og á eftir sökk skipið hægt i hafið. Þegar snekkjan kom á staöinn, rannsökuðu Roakehjónin og börn þeirra hafið, þar sem þau höföu séð skipið, en þau urðu einskis visari. Þessi atburður var fjöl- skyldunni lengi undrunarefni, en nokkru seinna fékk Mary Roake af tilviljun lánaða bókina ,,St. Laerence ævintýrið”. A blaðsiðu 36 mátti lesa, að brezkt skip, sem Anna drottning hafði sent vestur um haf til þess að taka þátt i bar- dögunum gegn Frökkum, hafði sokkið við klettana hjá Cap d’Espoir i Gaspéfirðinum! Fljótaskipið, sem hvarf. Iron Mountain, fljótaskip frá Missisippi, lagði i júnimánuði 1872 i dularfyllstu sjóferð, sem ÆE® „Læra má af leik” LEGO TANNHJÓL Þroskandi skemmtun fyrir unglinga á vélöld. Ný tækifaeri til þjálfunar og þátttöku í tækni nútímans. Njótió góórar skemmtunar heima, AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Simi 91 66200 Mosfellssveit SKRIFSTOFA I REYKJAVÍK Suðurgata 10 Sími 22150 84 VIKAN 49. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.