Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.12.1973, Side 83

Vikan - 06.12.1973, Side 83
Seminoleindíánanna, heldur hafa þeirkynnzthenni hjá hvita mann- inum. Ein sögnin er um spánskan sjóræningja, sem enn gengur ljósum logum i Whitewaterfirðin- um á skipi sinu. Ferðamenn hafa sérstakan áhuga á öðrum draug, sem heldur sig litið eitt sunnar meöfram „Sólskinsgöngunum” lengstu hraðbraut i heimi, sem tengir Florida við Key West. Ekki langt þaðan eru flökin af San Joseph y las Animasog Ben- wood, en það fyrra er einkum frægt fyrir draugagang. Spánverjar eltu indiánana, sem flýðu undan þeim til Key. Spán- verjar fóru til nýja heimsins sem Kólumbus hafði fundið, með það fyrir augum að blóðmjólka hann og ibúa hans. Samt sem áður varð Florida Keys brátt þrætuepli þeirra efnuöustu i Mexikó og Perú og kóngsins i Madrid. Einn dagur.er sérstaklega merkilegur i spánskri siglingasögu. Föstudaginn 13. júni árið 1733 lagöi floti verzlunarskipa af stað frá Kúbu til Spánar. Um borð i skipunum voru tveggja ára skatt- ar frá Mexikóborg greiddir i gulli. Gráðugir Spánverjarnir voru ekki fyrr lagðir úr höfn i Havana en á þá skall stormur. 15. júni voru skipin úti fyrir Plantajtion Key og böröust við ofviöri af suð- austri. Septemberútgáfa af blaöi i Boston segir frá örlögum flotans. „Spánski flotinn, sem i voru 21 skip, þar af fjögur herskip, köst- uðust öll upp að strönd Florida...” Meðal skipanna, sem þarna fórust, var San Joseph y las Ani- mas, sem var 190 feta langt. Á þeim tvö hundruð árum sem sið- an eru liðin, hafa sjómenn hvað eftir annað sagt sögur af mönn- um, sem þeir hafi séð berjast um i vatnsskorpunni milli Conch og Crockerrevene. Vegna þess að afturgöngurnar sáust oftast i byrjun júlimánaðar, álitú þeir sem sáu þær, að þær hlytu að hafa verið á spánsku flutningaskipun- um. Vitaskuld hefur þetta ekki nægt til þess aö fæla þá, sem leita að fólgnum fjársjóðum, enda eru alltaf einhverjir i leit að sliku á hafinu úti fyrir Plantation Key. Leifar af skipinu er aö finna i safni sokkinna skipa i Plantation Kéy. Þrjú skip verða fyrir töfrum. 1 skýrlum ameriska verzlunar- flotans má lesa um þrjú skip, Seabird, Ellen Austin og Abbey S. Hart, sem öll virðast hafa lent i höndunum á hinu illa. Þeir, sem hjátrúarfullir eru, álita aö skipin hafi orðið fyrir gjörningum og eigi margt sameiginlegt með Hollendingnum fljúgandi. Arið 1880 stóð sjómaöur nokkur á ströndinni i Easton Beach nærri New Port við Rhode Island og sá skip nálgast með öll segl uppi úti við sjóndeildarhring. Hann átti sér einskis ills von og brá ekkert við, þó að skipiö virtist stefna I átt til strandar. A nokkrum minútum sigldi skipið upp sandströndina, plægöi hana með kilinum, og o KVENFATNAÐUR • YFIRHAFNIR Fatnaður r 1 sérflokki. MAX H.F. Skúlagötu 51 sími 11520 i Cáa/n&y/ fréttir 1 Þetta er meðþvi nýjasta frá Candy —3kg. þvottavél með 12 þvottakerfum á aðeins kr. 26.500,- og þessi 130 litra kæliskápur á aðeins kr. 16.500,-. 2 Við höfum nýlega opnað þjónustumiðstöð fyrir Candy heimilistæki að Bergstaðastræti 7. 3. Candy uppþvottavél er með 2 hurðum og tekur þar af leiðandi minna pláss. Þvottahólf úr ryðfriu stáli. Verð kr. 38,700,-. PFAFF Skólavörðustíg 1—3 Bergstaðastræti 7. 49. TBL. VIKAN 87

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.