Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.12.1973, Side 91

Vikan - 06.12.1973, Side 91
Þó aö allt sé þakiö snæ, þá er hún stundum fögur. Inn til dala, út viö sæ enn þá fæöast bögur. Georg Agnarsson, Þorlákshöfn. Sumir geta si og æ sa'miö stakar bögur. Þó aö enn um sollinn sæ sólin ljómi fögur. NiélsSr. Jónsson, Seyöisfiröi. 011 er nú meö öðrum blæ Islandsmyndin fögur. E.B.G. Seyöisfirði Sölarljós og sunnanblæ syrgja blómin fögur. JónSigfinnsson Guðnin frá Lundi: UTAN FRÁ SJÓ IV. bindi. Vinsældir Guðrúnar frá Lundi hafa ekki minnkaO, þótt aldurinn færist yfir hana. Enn eru bækur hennar lesnar í borg og bæ, og stendur hún þar fyllilega jafnfœtis þeim, sem yngri eru. * GUÐRÚN FRÁ LUNDI er virðulegur fulltrúi íslenzkrar alþýöumenning- ar, hugur hennar er frjór, -— lýs- ingar hennar lifandi myndir úr ís- lenzku þjóðlífi. * Dragið ekki að kaupa bók Guðrúnar. Hún verður eins og venjulega uppséld fyrir jól. Mál málanna á þessum nýbyrjaða skammdegisvetri er aö sjálfsögðu útkoma ævisögu Ragnheiöar biskupsdóttur. Er þvi vel viðeigandi að kveða eitthvaö litilsháttar um það stórmál. Reyndar þefur okkur bórizt ein visa um þetta efni, og er hún svona: Ef ég dey á undan þér, andans bezta Lina, áttu að skrifa eftir mér ævisögu mina. En fyrripartinn, sem við glimum við næst, skulum við hafa svona: Ævisögur seljast vel séu þær aö handan. GLEblŒQJÓL rr-rsrx NECCHI-saumavélarnar eru heimskunnar fyrir gæði. NECCHI hefur til að bera allar helztu nýjungarnar, svo sem sjdlfvirk teygjuspor og „overlock”, dsamt öllum öðrum venjulegum sporum og skrautlegum mynstursporum, sem fdst með einfaldri stillingu d vélunum. m NECCHI er samt ótrúlega ódýr, eða aðeins kr. 17.600,00. NECCHI fæst með afborgunum. FALKINN Simi 8-46-70 Suðurlandsbraut 8 Umboðsmenn úti á landi: Einar Guðfinnsson, Bolungarvik Elis Guðnason, Eskifirði Fróði hf, Blönduósi G.Á. Böðvarsson h/f, Selfossi Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki Kaupfélag V. Húnvetninga, Hvammstanga Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Mosfell, Hellu, Rang. Neisti hf, tsafirði Óðinn, Akranesi Rafbær, Siglufirði Rafmagnsverkstæði Suöurlands, Hveragerði Sport- og hljóðfæraverslun, Akureyri Vélsmiðjan Stál, Seyðisfirði Vesturljós, Patreksfirði Bókaverzlun Þ. Stefánssonar, Húsavik 49. TBL. VIKAN 95

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.