Vikan

Issue

Vikan - 06.12.1973, Page 97

Vikan - 06.12.1973, Page 97
;>thur' örn og menn hans bfOa átekta. örn er þess full- viss aö menn Hákonar munu veita ræningjunum eftirför, svo aö hann veröur aö finna leiö til þess aö tefja fyrir þeim. Hörmuleg skrúöganga nálgast hægt: særöir ræningjar, hestar, nautgripir og fangar, og allir bera þungar byröar ránfengs. Jafnvel konur og börn eru látin bera þunga sekki. Þau eru barin I sifellu, því aö brjóta veröur niöur mótstööu þeirra, til þess aö þau veröi góöir þrælar. Þá lætur örn hermenn sina fara. Hann þarf ekki aö gefa neinar skipanir, því aö augu hermannanna eru stálhvöss og greinilegt hvaö þeir ætlast fyrir og aö þeir koma ekki aftur fyrr en fuilur sigur er unninn. Ekki llöur á löngu, áöur en fangarnir og ránsfengurinn er kominn inn i kastalann og skepnurnar hafa veriö reknar á beit I hæöunum. Nú blöa þeir þess, aö meginhiuti ránsmannanna snúi aftur. Þeir sjást álengdar og þeir eru kátir vegna þess hve þeim hefur veriö veitt litil mótstaöa. Allt I einu koma þeir auga á llk mannanna, sem áttu aö gæta ránsfengsins og þeir hrópa upp yfir sig af reiöi. Ekki finnst þeim a» bæta úr skák, ab örn prins ,,, birtist uppi i varbturninum og segir þeim, a6 hann gæti ránfengsins og býður þeim aö sækia hann..,. ef þeir geti. Næsta vika — Vandamál Grims. O King Festure* Syndicate. lnc., 1973. World rigKt* rescrved. 49. TBL. VIKAN 101

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.