Vikan


Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 2

Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 2
Úrval KEMUR ÚT MÁNAÐARLEGA. Viljum við vera eins og apar í búri? Erum við auðveldlega blekkt af fullyrðingum þeirra, sem þykjast VITA, af því að við vitum alltof lítið? Eða eigum við að standa á fætur og vera eins og manneskjur? Víst viljum við vera menn en ekki apar. Til þess verðum við að VITA ýmislegt. Við þurfum ekki að drukkna í fræði- bókum, en við verðum að FYLGJAST MEÐ. Ein leiðin til þess er að lesa ÚRVAL. ÚRVAL flytur þér í hverjum mánuði fræðandi greinar, sem er BÚIÐ AÐ MELTA. Það flytur flest það, sem er efst á baugi úrerlendum ritum á skiljanlegu máli.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.