Vikan


Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 14

Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 14
Móðursýki. — l>at> kom svolitiö óhapp lyrjr mig i eldhúsinu i gær, læknir, og þaö kom mér alger- lega úr jafnvægi. Haldiö þér að ég geti lengiö slik köst aftur? Konan var á breytingaskeiöi, og þaö getur orsakaö truflanir tilfinningalega. Hún var greini- lega mjög áhyggjufull og ég geröi mitt bezta til aö róa hana, svo ég baö hana aö segja mér, hvað hefði skeö. — Tengdamóðir min ætlaði aö borða hjá okkur. Eg var aö flýta mér. og þegar ég tók steik- ina út úr ofninum, missti ég hana á gólfiö. Eg tók hana ekki upp, en fór aö gráta. Ég hef aldrei komizt I annað eins. Ég sagöi henni, að þetta væri engin venjuleg móöursýki, heldur afleiöingar af streitu. Grát- eöa hátursköst, þurfa sannarlega ekki aö vera móöur- sýki, þótt margur vilji handa þvi fram. Taugaáfall getur haft áhrif á liffæri, sem annars er alveg heilbrigt. Haö getur komið lyrir, aö fólk missi málið stundarkorn, sjón og hevrn og snertingartilfinning geturdofnaö. f>egar þaö skeður, er þaö ekki ein sérstök laug, sem dofnar, heldur lófastór svæöi. I alvarlegum tilvikum getur þaö skeð, aö l'ólk gleymi jafnvel sinu eigin nafni eöa missi með- vitund. Aökenning af þessu or- sakar oft höfuöverk. svima, lystarleysi og örari hjartslátt. f>aö er algengt aö heyra fólk segja, aö það hafi kekk i hálsin- um og það má segja, að þannig sé þessi tilfinning. En þetta á sér ekki neinar sérstakar lif- fræðilegar orsakir. Streita og viöbrögð okkar viö henní er eiginlega þáttur i dag- legu lifi manna. Viö mætum ó- þægindum á mismunandi hátt og þeir, sem eru i góðu jafn- vægi, velja venjulega þann rétta. Ef við finnum aö ástæöan liggur hjá okkur sjálfum, þá reynum við að breyta sam- kvæmt þvi. Ef við þurfum að lcggja of mikið á okkur til þess, getur þaö orsakað angist og ótta. Onnur viöbrögö viö óþægind- um eru aö okkur finnst viö vera beitt órétti. Viö reynum þa aö löröast óþægindin og ef þaö fer út i öfgar, þá getur það orðið móöursýki. t>að er eiginlega alltaf einn tilgangur með móðursýkisköstum og það er að linna einhverja liffræðilega or- sök fyrir þesáum óþægindum og þá sjúklingurinn aö kvarta um alls konar sjúkdómseinkenni. En það hefur sýnt sig, að sjúk- lingurinn vill alltaf hafa áheyr- endur. Móðursýki kemur af ó- samstæðum viðbrögðum við streitu, m.ö.o. taugaveiklun. Það er yfirleitt erfitt að eiga við þann sjúkdóm. Sjúklingur- ínn trúir ekki ööru en að orsökin sé lifíræðileg. baö er tilgangs- laust aö reyna aö komast til botns i þeim sjúkdómi, nema að þekkja vel allar aðstæöur sjúk- lingsinsog haga aðgerðum eftir þvi. Með Karí á gamlárskvöld Framhald af bls. 13 mér garðinn? Þetta er stór garð- ur. Hún brosti að þessum kjána- legu tilraunum minum til að halda samtalinu gangandi. Mér fannst hún ákaflega venjuleg stúlka, gat ekki séð að neitt amaði að henni. — Fyrirgefið mér, sagði hún. Við gengum eftir hellulögðum stig og ég sá, að þar höfðu verið gróöursettir margskonar runnar og blóm milli trjánna. Loftslagið virtist henta þessum gróðri vel. Litill, tær lækur rann i gegnum garðinn og á lækjarbakkanum var gróðurinn mjog fallegur, hvort sem það var af náttúrunnar hendi eöa þá að hann var betur hirtur. Viö námum staðar. Hún settist á trjábol. — Jæja, hvernig lizt yö- ur á þennan stað? — Það er fallegt hérna, sagði ég og það var sannarlega rétt. — Ég geng oft hin“að, það er svo friðsælt við lækin'n, sagði húr En svo spurði hún: - Hvað finnst yður um móður mina?- — Hún er mjög fögur kona, sagði ég, án þess að hika. — Já, það er hún, svaraði Kari. — Mamma er fallegasta konan sem ég hefi séð. Ég held að hun sakni Austurhliöar, þar var hún lika fegurst allra. — Austurhliðar? — Já, viþ bjuggum þar. Það er rétt hjá Hamri. Hún andvarpaði. — Þar var allt öðruvisi en hér. — Þér sakniö þá Austurhliðar? spurði ég, en hún svaraði ekki spurningu minni. — Bað móðir min yöur að tala viö mig? spurði hún, eftir andar- taks þögn. Ég varð hissa yfir þessari spurningu. — Ekki beinlínis. En, eftir á að hyggja, þá kom ég hingað til að tala viö yður. — Sagði hún yður, að ég væri að nokkru leyti öðruvisi en annað og venjulegt fólk? — Já, ekki get ég neitað þvi, þótt mér finnist erfitt að sjá það. Hún leit snöggt á mig. — Ég á viö það, að þú ert mjög falleg stúlka, sagði ég. Hún leit snöggvast i augu mér, en sneri sér svo undan. — Þaö er' langt siðan ég hefi heyrt þaö, en mér finnst það nota- legt. — Ég segi þetta ekki til að vera kurteis. — Ég veit það. Sagði móöir min, aö ég væri utan við mig, eða eitthvað svoleiðis? — Nei, sagði ég. Hún brosti, daufu brosi: — Hún heldur að ég sé æst I skapi, viðut- an og mjög viðkvæm og að ekki sé hægt að treysta mér. Hún heldur aö ég þurfi að vera undir stöðugu eftirliti allan sólarhringinn. Hún vill fórna sér fyrir mig. Hún flutti hingaö, svo ég gæti fengið frið fyrir forvitnum augum. Hún vill heldur deyja, en að veröa vitni aö þvi, að ég verði sett á eitthvert Framhald d bls. 34 \

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.