Vikan


Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 39

Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 39
Nýjar gerðir af skrifborðsstólum Framleiðandi: Stáliðjan, Kópavogi Suðurlandsbraut 10 Simi 83360 Ég verö aö hætta núna mamma. Sigurjón hefur gert eitt- hvaö ljótt af sér. HUn segist vera meö höfuö- verk. En ég get sagt þér i trúnaði, aö þú hefur hrapaö á vinsælda- listanum. //Það sem ég þorði ekki að segja..." Framhald af bls. 11 ast þeim. Ég býst viö, aö flestir táningar hafi sömu tilfinningu til foreldra sinna, ef þeir eru góöir og bllðir aö eölisfari. Táningar vilja, aö foreldrar þeirra geti ver- iö stoltir af þeim og þeim geöjist aö vinum þeirra. „Eftir allt, sem viö höfum gert fyrir þig” var oft sagt viö mig. Þegar ég litaöist um i herberginu minu, sá ég aö þaö var satt. Þau sögöu, aö ég mætti gera allar þær breytingar i herberginu minu, sem mig langaði til. Mamma lagöi til, aö ég fengi nælonábreiðu yfir rUmiö og rósótt gluggatjöld, en ég fékk hana til þess aö samþykkja þykka velska ullarábreiöu og plasthillu meö stórum veggspegli i staöinn fyrir tekkkommóöu og dökkblá gluggatjöld meö bleikum röndum i staö þeirra rósóttu. Pabbi haföi tengt fyrir mig plötuspilarann og Utvarpstækið, sem þau gáfu mér, og klæöaskápurinn minn var full- ur af fötum. Þaö var gaman I partýinu og viö Alec töluöum og töluöum um allt milli himins og jaröar. Hann fylgdi mér heim i hlýrri sumar- nóttinni. Viö leiddumst og viö garöshliöiö kyssti hann mig bliö- lega og ástUölega. Viö ákváöum aö fara I langa göngu daginn eftir og ég bað hann aö koma og sækja mig klukkan ellefu. Hann var frá einu heimilanna, sem mamma öf- undaöi af efnahagnum og hann ætlaði aö stunda framhaldsnám, svo aö þau gátu áreiöanlega ekki fundiö neitt athugavert við hann. Alec kom á tilsettum tima og pabbi bauö honum bjór, en mamma sötraði sérri og spuröi hann spjörunum Ur um fjölskyldu hans. Alec stóö sig ekkert vel I samræðunum, svo aö ég skaut þvi inn i aö hann leggöi stund á list- nám. Pabbi spuröi hann Ut i þaö, en I staö þess aö tala um listnám- iö af ákefö eins og hann haföi gert viö mig kvöldiö áöur, þá fór hann að segja þeim frá feröalöngun sinni eftir aö hann heföi lokiö A- prófi. , - ,,ÞU ætlar þá að sækj^t um námsstyrk erlendis?” sagöi mamma bjartsýn. ,,Ó, nei”, svaraöi Alec og dembdi úr bjórglasinu um leiö og hann sveiflaði fótunum yfir brik- ina á sófanum, sem hann sat I. ,,Mig langar bara til aö flakka um Evrópu — Amsterdam, Paris og Róm. Ég verö aö sjá og finna þetta allt, áöur en ég get gert al- mennilega upp viö mig hvaö ég vil fást við i listinni...” Þaö sem mér fannst skynsamlegt og heil- brigt, vissi ég aö foreldrar minir litu á sem fásinnu. Siödegis þennan dag lágum viö á enginu hjá ánni og töluöum saman án afláts. Þegar mabur er ungur, er svo margt sem berst um i höföinu á maUni, sem krefst þess aö fá Utrás. Ráösett fólk viröist halda, aö allar tilfinningar hljóti aö vera kynferöislegs eölis, en svo var ekki um. okkur — ekki þá. Viö lágum bara i sólinni, héld- um hvort utan um annaö, viö kysstumst bara einu sinni. Þaö var þegar viö stóöum upp til aö fara. Ég kom heim I þann mund sem / rnamma var aö finna til snarl á bakka til þess aö narta I á meðan horft væri á sunnudagskvölds- myndina i sjónvarpinu. ,,Ég verö aö segja”, sagöi hUn um leið og hUn smuröi brauð- sneiö, ,,aö viö uröum ekkert yfir okkur hrifin af vini þinum. Hann viröist ekki kunna algengustu mannasiöi, hengir lappirnar yfir sófabrikina, dembir Ur bjórglas- inu og hann stóö aldrei upp til þess aö kveikja i sigarettunni hjá mér”. Mig langaði til aö segja: „En hann er meðlimur einnar af finu fjölskyldunum þinum, hann er bllður og góöur...” En ég gat þaö ekki og þá kom pabbí inn. ViÖ höf- um alltaf veriö nátengdari hvort ööru en viö mamma svo aö ég spurði hann, hvernig hann hefði kunnað viö Alec. Pabbi svaraði ekki strax og ég vissi aö hann var að hugsa um hvernig hann ætti aö fara aö þvi aö fá raunverulega skoöun sina til að falla saman viö það, sem mömmu fannst. Og þaö var ekki heiöarlegt af honum. Þvi gat l.TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.