Vikan


Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 25

Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 25
UMSJÓN: EVA VILHELMS DÓTTIR. HAND- PRJÓNUÐ JAKKA PEYSA ÞAÐ SEM ÞARF: Zabe+h tweet-garn eða annað álíka gróft. Einnig má prjóna tvo liti saman. (Stærð 38 900 g.), stærð 40 950 gr., (stærð 42 1000 gr.). Ath.: þetta eru lítil númer. 2 prjónar 8 mm i þvermál, 7 hnappar 22 mm í þvermál. PRJÓNAAÐFERÐIR: Garðaprjón (gprj.) og slétt prjón (sl.) LYKKJUSTÆRÐ: 9 lykkjur (1.) sl. — 10 cm. FRAMSTYKKI: (Vinstra) Fitjið upp (25) 27 (29) I. Prj. (2) 3 (4) sm. gprj. en þá er komið að fyrsta hnappagatinu. Prj. fyrstu 2 l hægra megin á stykkinu en prj. síðan 2 1 saman. í næstu umf. er einni I aukið í á sama stað. Nú eru 6 hnappagöt eftir en á milli þeirra eiga að vera 9,5 cm. Eftir 6 cm gprj. er prj. sl. en hnappagatamegin eru 5 1 prj. áfram gprj. (hnappagata- listi). Prj. (44) 45 (46) cm en þá er byrjað á ermaúrtökunni vinstra megin og upp frá því prj. gprj. Fellið 3 1 af í fyrstu umf. og 2 1 í þeirri næstu. Prj. síðan 2 I saman næstu 3 umf. Þegar stykkið er orðið (59) 61 (63) cm frá byrjun er komið að hálsúrtökunni hægra megin. Fellið (4) 5 (6) I af í fyrstu umf. og 2 I í þeirri næstu. Prj. síðan 2 I saman næstu 3 umf. Þegar búið er að prj. (22) 23 (24) cm frá byrjun ermaúrtöku er fellt af fyrir öxlinni vinstra megin, (3) 4 (5) I í annari hverri umf. Hægra stykkið er prj. eins nema lisfinn (hnappagatalaus) og úrtökur koma á móti vinstra stykkinu. BAKSTYKKI: Fitjið Upp (39) 42 (45) I. Prj. 6 cm gprj. og síðan sl. (44) 45 (46) cm en þá er byrjað á ermaúrtökunni og upp frá því prj. gprj. Fellið 2 1 af sitt hvoru megin og 2 I í næstu umf. Prj. síðan 2 1 saman næstu 2 umf. (65) 67 (69) cm frá byrjun er komið að hálsúrtökunni. Fellið (5) 6 (7) 1. af nákvæmlega fyrir miðju og prj. axlastykkin hvert fyrir sig. Fellið 2 1 af í næstu umf. hálsmálsmegin og 2 1 t þeirri næstu. í næstu umf. er fellt af f yrir öxlinni á sama hátt og á f ramstykkinu. Hitt axlastykkið er prj. eins nema á móti. ERMAR: Fitjið upp (36) 38 (40) I og prj. 16 cm sl. Takið2 1 saman í fimmtu hverri umf. 6 sinnum eða þar til stykkið er (47 ) 48 ( 49). Fellið 2 1 af sitt hvoru megin og prj. 2 1 saman í næstu umf. Prj. 2 I saman í fjórðu hverri umf. 3 svar sinnum. Síðan 2 saman í fimmtu hverri 2 svar sinnum og að lokum í annari hverri umf. þar til 8 1 eru eftir sem felldar eru af. ERMALINING: Fitjið upp (17) 18 (19) I og prj. 6 cm gprj. KRAGI: Fitjið upp (53) 56 (59) I og prj. 18 cm gprj. VASAR: Fitjið upp 16 1 og prj. 17 cm gprj. FRAGANGUR: Saumið axla- og hliðarsaumana. Saumið ermasauminn og rykkið ermina að neðan við erma- líninguna. Saumið kragann i háls- málið og vasana við garðaprjónið að neðan og 10 cm frá hnappagata- listanum. Saumið ermarnar í og festiðtölurnar á listann ásamt lítilli smellu efst undir kragann. FRAMSTYKKI 1/2 BAKSTYKKI ERMI 1. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.