Vikan


Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 40

Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 40
- • ' / '■ mm ■ WMMMiiÍ. fomtímm gffjl ^MMMmWiMWWý- Reynið LIMMITS súkkulaði- og megnunarkex strax i dag. Fæst nú aftur i öllum apótekum. Heildsölubir gðir: G. Ólafsson hf. Suðurlandsbraut 30, hann ekki sagt mér sitt álit, þó a6 hann væri ekki sammála mömmu? Þess i staö sagöist hann ekki geta komiö auga á annað, en Alec væri enn einn unglingurinn sem ekki stefndi aö neinu marki. ,,En hann viröist viökunnanleg- asti piltur og við erum ekkert á móti þvi, aö þú umgangist hann”. Ég gerði mér ljóst, aö ég mátti aldrei láta foreldra mina komast aö þvi, hve vinátta okkar Alecs var mér mikilvæg. Svo að ég var aö fara á bak viö þau. Og þaö er kaldhæönislegt, að fyrstu sex eöa sjö mánuðina gerðist ekkert, sem þau máttu ekki sem bezt vita. Mig vantaði sárlega einhvern til þess aö tala viö, einhvern sem ekki myndi hlæja eða hafa svo fast- myndaðar og ákveðnar skoðanir fullar fordómum, sem hlæöi upp ókleifan vegg. En þannig tala flestir fuliorönir. Alec fannst þaö sama og mér. Á hverjum degi eftir skóla hitti ég hann og við vorum alltaf sam- an um helgar. Viö höföum yfrin tækifæri til þess aö sofa sam^n, en viö gerðum það ekki. Viö kysstumst og létum vel hvort aö ööru og okkur fannst notalegt aö ganga meö handlegginn hvort ut- an um annaö. Þarna kem ég aö ööru atriði, þörfin fyrir likamlega snertingu. Ég var fyrir löngu hætt ab kyssa mömmu og pabba góða nótt og þau voru ekki þannig gerð, aö þau klöppuðu mér á kinnina eöa létu vel að mér að fyrra bragði. Viö vorum stödd á heimili Alecs, þegar það „geröist” eins og fullorðnir myndu oröa þaö. Viö höföum oft veriö ein áöur, bæöi heima hjá mér og honum og ann- ars staðar. Þegar það geröist, var þaö eölilegasti hlutur i heimi. Ast okkar kraföist tjáningar og þaö var dásamlegt. Ég fann ekki til neinnar sektarkenndar. En ég vissi, aö ég haföi gengiö lengra en svo aö ég gæti búist viö þvlaö foreldrar mlnir skildu mig. Ég varö varkárari, þegar ég tal- aöi viö þau og lét llta út eins og viö Alec værum aldrei ein út af fyrir okkur. Þau trúðu öllu, sem ég sagöi, og það var eins og viti. Ég man, þegar mamma henti til mln blaði með grein um ung- linga, sem lifðu saman, og hún sagöi: „Þú mundir ekki gera þetta, er það?” Ég leit sem snöggvast á grein- ina og svaraöi: „0, nei”. Hún haföi aldrei talað við mig um tiö- ir, kynlif eða getnaðarvarnir, heldur rétti mér bara bækur og greinar. Hvernig i ósköpunum átti ég þá að fara að þvi aö-segja henni frá sambandi okkar Alecs. Viö vorum saman I næstúm tvö ár og þó að þaö sé ótrúlegt, þá leituöum viö aldrei aö tækifærum til þess aö lifa saman. Ef við gerðum þaö, var það eðlileg af- leiðing kringumstæðnanna og af aö okkur langaði til þess. A meöan á þessu stóö hóf ég undirbúning undir að taka A-próf. Foreldrar minir létu sér lynda aö ég var meö Alec öllum stundum, en samt sem áður skarst oft i odda, þegar ég kom seint heim, eöa af þvi hvernig ég klæddist, en þessi rifrildi fengu aldrei neitt aö - ráöi á mig. Einn laugardag aö vetri til fór- um viö Alec á knattspyrnuleik og þá sagöi hann einfaldlega viö mig, aö honum þætti grundvöllur- inn fyrir sambandi okkar brost- inn. Hann væri aö mörgu leyti hrifinn af mér og yröi þaö alltaf, en ég skipti hann ekki lengur mestu máli af öllu. Mér fannst ég vera hræðilega einmana og afskipt. Bróöir minn var viö nám i háskóla og þó aö okkur kæmi enn ágætlega saman, þá varö samband okkar ekki náiö aftur. Ég var svo örvingluð yfir þvi aö hafa engan til aö tjá mig fyrir ogégfann aðég saknaöi þess miklu meira en likamlegs sam- bands okkar Alecs. Ég sagði mömmu, aö viö Alec værum hætt aö vera saman og hún fór aö dekra viö mig. Hún hélt aö mér mat, sem hún vissi aö mér þótti góöur og keypti handa mér ný föt og timarit. Þrátt fyrir allan matinn léttist ég heilmikið. 21. marz — 20. april Nauts- mcrkift 21. april — 21. mai Tvibura- merkift 22. mai — 21. júni Krahba- merkift 22. júni — 23. júli Ljóns merkift 24. júli 24. ágúst Meyjar merkift 24. ágúst — 23. sept. A vinnustaft gerist margt markvert. Likur eru til, aft þU vaxir i áliti hjá yfir- bofturum þlnum, enda áttu þaft skilift. Einkenni- legur maftur heimsækir þig eitt kvöldift, og þú kemst aft raun um sjálf- um þér til mikillar undr- unar, aft þift eigift margt sameiginlegt. Þú átt um tvo kosti aft velja, og I fljötu bragfti viröist hvorugur góftur. Vift nánari umhugsun kemstu þó aft raun um, aft annar er sýnu betri en hinn og þess vegna verft- ur ekki eins erfitt fyrir þig aft taka ákvörftun I iríálinu. Þú verftur ó- venjumikift heima vift I vikunni, og er þaft vel. Nýjungagirni þin verftur til þess, aft þú gerir eitt- hvaft, sem þú munt sjá mikift eftir slftar. Þaft fer talsvert mikift fyrir ásta- málunum i þessari viku, en láttu samt ekki blekkj- ast af of mikilli til- finningasemi. Laugar- dagurinn verftur lang- bezti dagur vikunnar, staklega fyrir kvenþjóft- ina. Þú munt lenda I illdeilum vift einhverja persónu, sem þú metur fjarska lit- ils. Gættu þess aft iáta ekki reiftina hlaupa meft þig i gönur. Ef þú kemur fram af hógværft og kurteisi 1 þessu máli, muntu ekki þurfa aft blygftast þin hift minnsta fyrir endalok þess. Þú áttir von á einhverju sér- stöku um helgina en þaft bregst. Vertu ekki of stoltur til aft biftja aftra aft liftsinna þér, þegar mikift liggur vift. Þú þarft aft leysa af hendi ákveftift verkefni, sem þér finnst i rauninni afar auftveit vififangs. Gallinn er bara sá, aft þú nærft ekki aft ljúka þvi á tilsettum tima, nema þú kveftjir þér einhvern til aftstofiar. Þú trúir fólki, sem þú metur mikils, i blindni, og þafi verftur tii þess, aft þú myndar þér ekki neinar sjálfstæftar skofianir. Þaft hefur borift allt of mikift á þessu I fari þinu. Ekki er óllklegt, aft þú eigir eftir afi gera eitthvafi, sem þú sérft fjarska mikift eftir — vegna trúgirni þinnar. 40 VIKAN -1.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.