Vikan


Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 16

Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 16
Framhaldssaga eftir Phyllis A. VWtney. Hrævareldur 2. hluti. Það var langt frá því, að ég hefði unnið bróður minum gagn: ég hafði jafnvel gert Julian McCabe mér óvinveittan...Það gat verið, að ég sjálf væri i bráðri hættu. . Tvennar dyr voru á ganginum. baft sem innar var, sneru út aft brunnu trjánum. Þaö var stórt herbergi, sem Shan haffti og hún flýtti sér inn um dyrnar og lokafti á eftir Sér. Julian sagfti ekkert vift þvi. Hann snefi sér aft dyrunum á þvi herbergi, sem var yfir aftaldyr- unum. — Adria, megum vift koma inn? Þaft var alger þögn stundar- korn, en svo kom telpan til dyra og virti okkur fyrir sér, meft þessum stóru augum,' sem ég haffti séft full af tárum, rétt áftur. Hún var hætt aft gráta, en augna- ráftift, sem hún sendi föftur sinum, var ekki vingjarnlegt. Hún leit lika meft tortryggni á mig. Þaft var augljóst, aft Shan haffti ekki mælt meft þvi, aö hún tæki mark á mér. — Llftur þér betur, vina min?. sagfti Julian. — Þetta er ungfrú Earle. Hún ætlár aft vinna I skifta- skálanum og ég er aft sýna henni húsift okkar. Mégum vift koma inn til þin? . Adria var aft lagá til ljjá sér. Hún var búin aft taka upp úr töskunum og fötin lágu á vfft og dreif I þessu skemmtilega her- bergi. Þegar ég leit I kringum mig, sá ég stóra gula köttinn, sem lá ófan á miftju rúminu og glennti upp gular glyrnurnar I áttina til min. — Þetta er Cinnabar, sagöi Adria og gekk aft rúminu, til aft strjúka kettinum. — Ég hef hitt hann áöur, sagfti ég.. — En hann virftist ekki vera hrifinn af mér. — Þetta ér ekki hann, þaft er hún, sagfti Adria og leit á föftur sinn. \ Eg sá aft hann kiprafti saman munnihn, eins og hann væri aft reyna aö sitja á sér. — Vertu ekki meö þessa vit- leysu, barn. bú veizt vel, aft þetta er högni. Adria klappafti kettinúm. — Mamma átti Cinnabar. Mér leiö hálf ónotalega og ég horffti til skiptis á barnift og kött- inn, en svo hrökk ég illilega vift, þvi aft mér varft litift á litla tré- styttu á kommóftunni. I töskunni minni, sem ég var ekki búinn aft taka upp úr, var sams konar tré- skurftarmynd, svo mér var ljóst, hver haffti skorift þessa út. Stuart haföi gefift mér styttuna, þegar hann var sextán ára og þá var aft koma I ljós aö hann var sérstaklega laginn vift aft skera I tré. En þessi trémynd vár nýlega gerft, þvi aft hún var mun betri en min. Báftar voru myndirnar af skiftamanni, svo þaft fór ekki á milli mála, hver haffti gefift Adriu styttuna. Adria sá aft ég var aft virfta styttuna fyrir mér. Hún leit ekki á föftur sinn og ég fann aft einhver spenna var I loftinu milli þeirrá. — Er hún ekki falleg? spurfti telpan. — Jú, vissulega, sagfti ég og tók vift styttunni og sneri henni i^illi handanna. Ég leit svo á Julian og sá, aft munnsvipur hans var ennþá hörkulegri. Adria sá þaft lika og hélt ótrauft áfram. Ég veit, aft þú sagftir mér aft leggja þessa styttu til hliftar, pabbi. En ég gat þaft ekki, hún er svo falleg. Og Stuart gerfti aldrei neitt af sér. Hann gat þaft ekki, vegna þess, vegna... Hún þagnafti skyndilega og I þögninni skynjafti ég spennuna milli féftgininna. — Vift ræftum þaft ekki frekar, sagfti Julian hryssingslega, svo hélt hann áfram og var mýkri i máli. — Ég veit aft þiö Stuart voruft góftir vinir, Adria, en ég vil ekki aft þú látir þaft sem skeöi, hafa svona mikil áhrif á þig og takir svona nærri þér, aft sann- leikurinn verfti leiddur I ljós. Ef hann hefir ætlaö sér, aö hafa áhrif á telpuna, þá mistókst honum þaft greinilega. Hún leit vonleysislega á fööur sinn. Hún vissi aft hann hélt, aft hún heffti ýtt stólnum og þaft hélt hún lika. Ég varft aö leggja orft I belg. — Þá trúift þér þvl raunveru- lega, aft Stuart Parrish sé sekur? spurfti ég Julian Hann horffti undrandi á mig, en breytti fljótlega um svip. — Ég trúi aldrei á tilviljunar- kenndar slúftursögur, ungfrú Earle. Ég reikna heldur ekki meft þvi, aft þér hafift áhuga á þessu .máli. Frá hans sjónarhóli,. átti ég sjálfsagt skilift þetta svar hans, en ég gafst samt ekki upp. — Ég hefi lesift um þetta I blöftunum, sagfti ég. -v. Ég get ekki, aö þvi gert, aft ég hefi lesift mikift um þetta mál. Andúft hans á þessum spurningum var greinileg. — Ég ætla ekki aft trufla þig lengur, Adria, sagfti hann og benti mér aft koma. Hann. fylgdi mér niftur hringstigann og þegar vift komum niftur, opnafti hann dyrnar, sem lágu beint út. r , — Ég þakka yöur fyrir skemmtunina, sagfti ég lágt. Hann leit yfir höfuft mér, svo ég sá ekki rétt vel munnsvip hans. — Þaft er ekkert aft þakka, ungfrú Earle. Ef þér gangift hérna megin, þá finnift þér fljótlega stig, sem liggur meftfram læknum á kafla. Ef þér farift þann st{g, þá komiö þér fljótlega aft sklöa- skálanum. Akbrautin er töluvert lengri. Ég heyrfti þegar hann skeliti hurftinni aft baki mér. Ég gekk hugsandi eftir stignum, án þess áft lita I kringum mig. Ef Adria haffti raunverulega ýtt hjóla- stólnum, þá gæti hun borift vitni meft Stuart, þar sem hún var viss um aft hann var saklaus. Hvaft gat þaft verift, sem kom Julian til aft halda þaft mótsetta? Vift beygju á veginum, þar sem skiftaskálinn kom I ljós, rakst ég á mann. Hann sneri vift mér baki og hállafti sér upp aft tré og virtist vera aft athuga bakhlift skifta,- skálans. Ég tók fyrst eftir stóru höffti hans og sterklegum öxlum. Hann var I skinnjakka, brúnum flauelsbuxum og meft alpahatt meö rauftri fjööur. Ég héít aft þetta værieinn af gestum i skifta- skálanum. — Góöan dag, sagfti ég. Hann sneri sér hægt vift og virtist ekkert undrandi yfir þvi aft sjá mig. Hann leit úr fyrir aft, vera um sextugt og var mjög myndar- legur maftur. Mér fannst sem hann væri á verfti. Svo lyfti hann brúnum. — Hvaftan ber yöur aft? spúrfti hann. - Hvérnig ko.must þór hingaö? Og þarna heyrfti ég i fyrsta sinn þessa rödd, sem átti eftir aft fylgja mér, jafnvel I draumi, um langa hríft. Ég gapti af undruu, þegar þessi ókunni maftur ávarpafti mig svo ruddalega, þegar ég.var aft stytta mér leift frá Greystones til skifta- skálans. Mér var vel ljóst, aft þetta var enginn annar en Emory Ault, ráftsmafturinn á Grey- stones. — Þér hljótift aft .vera herra Ault, sagfti ég.,— Ég er aft koma frá Greystones, herra McCabe var aft sýna mér húsift. Ég heiti Linda Earle og ég á aft vinrta vift gestamóttöku I skiftaskálanum. — Gestamóttöku? Þaft var háftshreimur i rödd hans. —- Já. Herra Davidsön leyffti mér áft skofta mig um. Hann sagfti mér aft segja yftur þaft, ef þér hefftuft eitthvaft vift þaft aft athuga. ... Vanþóknun hans var mjög greinileg og mér datt i hug, hvort ég myndigeta gert eitthvaft, til aft mildá skap hans. — Ég hefi heyrt um yftur talaft, sagfti ég glaftlega. — Allir vita, aft þéf kennduft Julian MeCabe á skiftum. Ég reikna lika meft, aft þér hafift haft hönd I bagga meft þjálfun Stuarts Parrish. Yftur hlýtur þá aft vera lagift aft skapa meistara. , . — Parrish! urrafti hann illsku- íega. — Þaft var nú einungis tiina- sóun. Ég fór ekkf i grafgötur um þaft, aft þessi maftur var bókstaflega óvinur bróftur mlns og aft ég yrfti aft vera varkár I samskiptum vift hann. Þegar ég gekk framfijá honum, sneri hann sér vift og gekk vift hlift mér óg ég sá aft hann stakk vift. Stuart haffti sagt mér, aft þessi helta stafafti af þvi, aft hann slasaftist fyrr mörgum árum i skiftabrekkú. . — Mér er ekki ljóst hvaft þér hafift i huga, sagfti hann hörku- lega, —en égráftlegg yftur aft fara varlega. Þaft er eins gott fyrir yftúr aft reyna ekki neinar kúnstir. Skiljiö þér þaft? Mér var auövitaft ljóst hvaft hann átti vift, og mér var llka ljóst, aö þetta gat verift hættu- legur maöur. Ég vissi nú, aft hann vissi mætavel hver ég var, en hvernig hann haffti komizt aft þvi, var mér hlutlin ráögát,a. Hann myndi Hka, án efa, segja Julian McCabe frá þvi. Nema þá, aft hann væri ekki alveg viss, nema ég gæti gert eitthvaft til aft slá ryki. I augu hans. — Ég veit ekki hvaft þér eigiö vift, sagöi eg. — Ég er ekki aft Framhald á bls. 42 16 VIKAN l.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.