Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 19
‘^THUR
Grlmur er snjall. Konungurinn yfir Thule hefur
leitaö liöstyrks til þess aö verja landamæri rfkis
sins fyrir Innlendingum, en Grimur hefur leyft
þeim aö fara yfir riki sitt til rána i Thule gegn
þvi aö hann fái þriöja partinn af öllum ráns-
fengnum.
Á landamærum Holvikur sameinast herir hans
og Hákonar. Ekkert gerist. Ræningjarnir hafa
fariö annaö til rána og Grimur konungur er ekki
búinn til árásar.
Valiant prins fer meö hermenn slna noröur á
bóginn. Bardagamenn I Thule tvistruöust I striö-
inu viö Dani og langur timi mun líöa, áöur en
þeir veröa sameinaöir aftur.
alif.
SK-K-E
Hann forsmáir ráöleggingar ráögjafa sinna. ,,Hvaö gerir til þó nokkrar
borgír ojfþorp séu eyöilögö? Her minn mun leggja Thule undir sig. Þegar
ég er oröinn keisari, snúum viö okkur aö innlendingum”.
Þegar Innlendingar hafa veikt Thule meö ránsferöum sinum, sækir hann
fram til sigurs og veröur konungur... nei keisari yfir Thule. Hann hefui
meira aö segja tekiö upp hætti keisara.
Valiant og Hákon biöa árásar Holvikinga. Biöfri
veröur löng. Herir þeirra bjuggust viö skjótum
bardaua og biöin tekur á taugarnar.
Grimur varö aldrei keisari yfir Thule, vegna þess aÖ her-
foringjarnir ákváöu aö bjarga fjölskyldum slnum og
heimiluin frá eyöileggingu.
Næsta vika — Loksins!
ISÍ?3 O Featuies Syndicate. Inc.. 1973. Voild lishts teseiv.