Vikan


Vikan - 03.01.1974, Side 41

Vikan - 03.01.1974, Side 41
<< „pöfumTérgengið til góðs götuna fram eftir veg Samvinnutr.yagingar hata frá upphafi beitt sér fyrir þvi, aö tryggingastarfiö fengi aö vera sem frjálsast og hafa meö starfi sínu sannað, aö þaö er þjóóinni hagkvæmast. Þessi viöleitni Samvlnnutfygginga er eðlileg afleióing af grundvelii og skipulagi félagsins, þar sem Samvinnutryggingar eru gagnkvæmt tryggingafélag, en þaö þýóir, að eigendur þess eru hinir tryggðu sjólfir, og þvi hagur fólagsins.hagurtrygginga- takanna. A þennan hátt hafa Samvinnutryggingar endurgreitt tekjuafgang til víósklpta- mannanna frá árinu 1949 samtala kr. 90.569.236.-. Ef upphæð þesal er endurreiknuó miöaó vlö verölag I dag, jafngildir hún 466milijónum króna Reynslan hefur sýnt, aö landsmenn kunna að meta þetta fyrirkomulag, þvi að á tiltölulega skömmum tima, varð tólagið stærsta trygginga félag landsins. SAMVININUTRYGGINGAR ARMULA 3 - SlMI 38500 Þá keyptu þau handa mér bil. Pabbi sagöi, aö þau heföu vel efni á því. Mamma sagöi: „Þaö er erfiöast aö sjá á bak fyrstu ást- inni”, og mig langaöi til aö spyrja hana um hennar eigin reynslu, en kom mér ekki aö þvl. Samband okkar var ekki nógu náiö til þess. Kannski varö þaö þess vegna, sem ég var svona auötekin, þegar ég kynntist Simon. Þaö var I sumarbyrjun og ég haföi ekiö vinkonu minni á járn- brautarstööina. Ungur maöur kom álengdar og ég komst ekki hjá þvi aö taka eftir honum. Hann var ekki mjög hávaxinn, en sam- svaraöi sér vel og hann bar sig eins og kvikmyndastjarna. Hann kom beint til mfn og sagöi: „Lest- inni seinkaöi, svo aö ég er búinn aö missa af vagninum inn i borg- ina. Fæ ég kannski far meö þér?” Eitthvaö blossaöi upp i mér. Ég kinkaöi kolli og þetta var upphaf sambands, sem var mjög ólikt sambandi okkar Alecs. Ég býst ekki viö, aö stúlkur séu yfirleitt véikar fyrir Alec. Liklega lita þær frekar á hann eins og gæludýr en elskhuga. En mér var hann mjög mikilvægur og ég mun alltaf minnast hans meö söknuöi. Þrátt fyrir þaö var Simon fljótur aö fá mig til viö sig. Ég ók honum heim til hans og hann bauö mér inn. Hann lagaöi handa okkur kaffi, setti plötu á og viö röbbuö- um saman. Svo aö ég sagöi allan sannleikann. Þá var ég svolitiö hrædd viö hvaö hann haföi sterk kynferöisleg áhrif á mig, bara meö þvi aö horfa, hvaö þá ef hann kom viö mig. Ég vissi aö hann fann til þess sama, en Simon kunni sig og hann fylgdi mér út aö bllnum án þess svo mikiö sem aö gera tilraun til aö kyssa mig. En viö ákváöum aö hittast daginn eftir. Viö hittumst aftur og samband okkar varö stööugt, einkum vegna þess aö viö áttum auövelt meö aö trúa hvort ööru fyrir okk- ar leyndustu hugsunum. Þegar viö elskuöumst, var þaö eins og aö fara til tunglsins. Ég fór að velta því fyrir mér, hvort ég ætti ekki að kynna hann fyrir foreldrum minum. Ég var ekki i neinum vafa um aö þau yröu hrifin af honum, þvi aö Simon klæddi sig óaöfinnanlega, haföi öruggt og gott starf og vissi hvaöhann vildi. Hann var tuttugu og eins árs, hafði drjúgar tekjur og var stuttklipptur. Hvaö gátu mamma og pabbi beöiö um meira? Hann kom einn sunnudags- morguninn. Blllinn minn haföi bilaö og hann og pabbi fóru aö gera viö hann I sameiningu. Þetta var i júli og þaö var heitt i veöri, svo aö Simon haföi brett ermun- um upp fyrir olnboga. Hann var allur mýbitinn á handleggjunum eftir aö viö höföum setiö fyrir ut- an krána á árbakkanum kvöldið áöur. Allt I einu kallaði mamma á mig fram i eldhúsiö. Hún hvislaöi og var I miklu uppnámi: „Þessi strákur tekur heróin. Hefuröu ekki séö förin á handleggjunum á honúm?” Ég rak upp hlátur. „ó, mamma. Þetta er bara mýbit”. Hún hristi höfuöiö. „Þú veröur að losa þig viö hann þegar I staö”, sagöi hún hvasst. „Og.þú hittir hann aldrei framar”. Ég ætlaöi aö fara aö mótmæla, en hún tók fram i fyrir mér. „Ef þú hittir hann oftar, tökum viö af þér bil- inn”. Þetta var fáránlegt og þegar ég kallaði á Simon til aö segja hon- um þaö, hélt hann aö þaö væri grln. Eh hann fór og viö ákváðum aö hittast heima hjá honum kvöldið eftir. Þetta var afkáralegt, en mér fannst þaö samt vera mér til ama. Mér haföi fundizt billinn vera aðgöngumiði minn til frels- isins, en nú fannst mér hann vera hlekkir. Rétt eins og vasapening- ar, sem maöur missir, ef maöur gerir eitthvaö af sér. Þess vegna sagöi ég þeim, aö þau skyldu taka bflinn. Mér væri hann ekki svo mikilvægur. Þeim fannst ég hræöilega van- þakklát, enda gátu þau alls ekki skiliö viöhorf mitt, aö fólk væri mér mikilvægara en eignir. Ég heföi gengiö á heimsenda fyrir Simon og hann heföi gert þaö sama fyrir mig. Viö fórum aö hittast i laumi og þaö leiddi af sér lygar og blekk- ingar, sem okkur fannst leiöinlegt aö gripa til. Ég held þó að foreldr- ar mlnir hafi vitaö þaö allan ti'm- ann og einu sinni tók ég á mig rögg og sagöi þeim, aö ég færi I leikhúsiö meö Simon um kvöldiö og hann kæmi aö sækja mig. „Og þaö var bara mýbit”, lauk ég máli mlnu. „Allt I lagi”, sagöi móöir min. Viö Simon elskuöumst mjög oft. Vogar- merkið 24. sept. — 23. okt. Föstudagurinn er lang merkilegasti dagur vik- unnar. Þá gerist eitthvaö, sem kann aö skipta fram- tlö þina miklu, þótt þab komi reyndar ekki I ljós, fyrr en einhvern tima siöar. Faróu varlega meó peninga um helgina og reyndu aö koma l veg fyrir óþarfa peninga- eyóslu manneskju, sem er þér nókomin. merkió 24. okt. — 23. nóv. Þessi vika veróur fremur tilbreytingarlitil. Þaó er bezt fyrir þá, sem fæddir eru undir þessu merki, aó fitja ekki upp á nginum nýjungum i bili, þvi aó stjörnuafstöóurnar eru fremur óhagstæóar. merkið 23. nóv. — 21. des. Þó fékkst skemmtilega hugmynd fyrir nokkru og nó viróist góóur tlmi til aó hrinda henni i fram- kvæmd. Sumir hrista ef til vill höfuóió er þeir heyra hana, en láttu þaó ekki á þig fá. merkið 22. des. — 20. jan. Allt bendir til þess, aó vikan verói bráó- skemmtileg. Sunnudag- inn mun bera hæst. ÞU lendir i samkvæmi þar sem margt fólk veróur og hefur mikió gaman af. ÞU veróur hrókur alls fagn- aóar i veizlunni. Samt er eins og þU vantreystir sjáifum þér þessa dag- ana, en engin ástæóa cr til þess. merkið 21. jan. — 19. febr. Vertu ekki of óþolinmóó- ur, allra slzt þegar um mikilsvert mál er aó ræóa. Þaó er betra aó bfóa og flana ekki aó neinu. Allt hefur sinn tima. Vegna einkennilegs misskilnings veróur þú hafóur fyrir rangri sök, en hió rétta kcmur þó fljótt i ljós, og þegar allt kemur til alls, muntu hafa hagnaó af þessum furbulega misskilningi. merkið 20. febr. — 20. marz Láttu ekki gagnrýni ann- arra setja þig Ur jafn- vægi. Þaó er sjaldnast aó marka hvaó aórir segja, þvl aó öfund og aórar annarlegar tilfinningar koma þar vió sögu. Haltu áfram á sömu braut og treystu fyrst og fremst á sjálfan þig. l.TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.