Vikan


Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 37

Vikan - 03.01.1974, Blaðsíða 37
Linguaphone t>ú getur lœrt nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tab á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemurþú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RÉTT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aö læra. Paydovo, Mor>s [Qaa iELst-ce. ^ l'dMjrobus vwmmó^o5tp slajrv&te, \cá UNGUAPHONE tungumálanámskeió á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur- Laugav.96 •sími!3656 Undirrít__óskar: aó fá sendan upplýsingapésa um linguaplione □ aó kaupa linguaphone tungumálanámskeió í: ensku □ frönsku □ þýzku □ spænsku □ annaó mál nafn: _____________________________________________ □ hljómplötur □ kassettur heimili: héraó: Fullnaöargreiósb kr. 5.200,- fylgirmeóD Póstkrafa kr. 5.400.-O Sérstakir greiósluskilmábr □ útborgun kr. 2.500,- þrjar mánaóarlegar afborganir á víxlum —3x1000.- — samtals kr. 5.500.- LINGUAPHONE Hljóófærahús Reykjavíkur REYKJAVÍK þaö sýnir aö Kari er aö skána. Hún hefir aldrei gert neitt þessu liktsiöan... siöan þetta skeöi fyrir fjórum árum. Ég leit á hana, undrandi. — Var þaö Kari, sem gerði þetta? Hún bandaði frá sér meö hend- inni. — Þaö var hönd hennar, en aö sjálfsögöu ekki Kari sjálf. Hún vissi ekki hvaö hún gerði. — Hvernig geröi hún þaö? Frú Bergaker brosti: — Ég veit þaö ekki. Þegar ég komst til meö- vitundar, vildi hún ekki segja mér þaö. Ég hefi aldrei talað um þetta viö nokkurn mann, — ekki fyrr en nú. Ég hefi lika haldið þessu ástandi hennar leyndu, leyft henni aö gera þaö sem hún sjálf vildi, vegna þess aö hún þolir ekki þvingun. Sem snöggvast leit út fyrir aö hún ætlaði aö missa stjór-s- á sér, en svo sneri hún sér viö og sagöi: — Ég held ég veröi aö leggja mig stundarkorn, éf þér viljiö hafa mig afsakaöa... — Hvar er maöurinn yöar, frú ' Bergaker? Augu hennar uröu stór og spyrjandi eitt andartak, en svo brosti hún dapurlega: — Þér eruö sniilingur i aö finna á manni auma bletti, herra lækn- ir, — maöurinn minn yfirgaf mig fyrir löngu siöan. — Þaö var sorglegt, sagöi ég og gekk út. Myrkriö var aö skella á. — Gamlárskvöld, hugsaöi ég. Mér hefur alltaf fundizt þetta vera há- tiölegasta kvöld ársins. Þaö var ákaflega fagurt og rómantiskt I garöinum. Þarna voru stór furu og grenitré, berir eikarstofnar, nokkrar naktar bjarkir og blað- lausir runnar. Ég skeytti þvi alls ekki, þótt mér væri ljóst, aö frú Bergaker stóö I glugganum og horföi á mig. Ég gekk niöur garö- stiginn aö læknum. Þar fann ég Kari. Hún sat á trjábolnum og virtist vera í þungum þönkum. Hún leit ekki upp, þegar ég settist viö hliö hennar. — Þaö hlýtur aö hafa veriö fall- egt i Austurhliö, sagöi ég blátt á- fram. — Ég fékk bréf frá vini minum og hann lýsti þvi fyrir mér. Hún lyfti hendinni og strauk háriö frá augunum. Hún horföi á mig, undrandi á svip. — Hann sagöi mér aö þaö væri ráösmaöur, sem sæi um rekstur- inn. Hann sagöi lika aö eigandinn heföi farist I bilslysi og aö eigin- kona hans og dóttir heföu komizt af. Dóttirin heföi sloppið ómeidd og konan litiö slösuö, — aö minnsta kosti var þaö álitiö, sagöi ég. — Ég býst viö, aö þaö hafi nú samt verið nokkuö alvarleg meiösl, sem móöir þin hlaut. — Já, ég veit þaö, sagöi Kgri og ég sá ekki betur en aö henni létti viö aö geta nú loksins talaö um þetta. —Mamma heldur aö þaö sé ég, sem þurfi á hjálp aö halda, sállækningu. Hún er algerlega miöur sin, af áhyggjum Ut af mér. Hún hefur gætur á mér og ég á henni. Mér þykir óskaplega vænt um hana, hún er alveg dásamleg kona, eins og þú hefur liklega séö. Þú heföir átt aö sjá hana, meöan pabbi liföi... — Já, henni þykir vænt um þig, ég sá aö augu hennar voru full af tárum. — Ég veit þaö. Það þárf mikinn kærleik til aö vinna bugx á þeim ótta, sem hún hefir vegna heilsu minnar. Hún er viss um, aö ég hafi reynt aö drepa hana, þegar slysiö varö. Þegar hún kom út af sjúkrahúsinu, vildi hún endilega flytja i burtu frá Austurhlið. Siö- an höfum viö veriö I stööugum flutningum, erum aldrei lengur en hálft ár á hverjum staö. Sem betur fer á hiin nóga peninga, — já, hún er auðug kona. Hún er sjálf einbirni, faðir hennar átti miklar skóglendur. Faöir minn átti lika stóran búgarö... já, ég á hann nú. En til hvers er það? Okkur hefur liðið hræöilega illa siöan þetta skeði. — Ég held aö henni sé ekki ljóst, að faöir þinn er dáinn, sagöi ég. Ég er aö visu ekki viss, en ég held aö hún muni ekki neitt... alls ekki neitt um slysið. Þaö eina sem hún man, er aö þú beygðir þig yfir hana. Geröir þú þaö? — Aö sjálfsögöu. Þegar hún lá á götunni... þaö... þaö var hræöi- legt... — Já, en þá hefur hún haldiö aö þú værir aö reyna aö myröa hana. Hún var farin aö skjálfa af kulda og ég tók um axlir hennar og hjálpaði henni aö standa upp. — Kari, sagöi ég, — þú skelfur af kulda. Þaö er gamlárskvöld, eigum viö ekki aö koma inn og reyna aö gera okkur dagamun? Vertu ekki kviöafull, ég held aö þaö sé hægt aö lækna móöur þina, ef rétt er aö fariö. Komdu... Ég hélt um axlir hennar og fann ylinn frá ungum likama hennar. Þaö var eiginlega aldimmt, svo viö sáum varla niöur fyrir fætur okkar, en ég fann aö Kari fylgdist meö hreyfingum minum, full ör- yggis, eins og barn. Viö sáum móöur hennar þar sem hún stóö ein iljósinu frá glugganum, ósköp hjálparvana. — Vesalings mamma, sagöi Kari og ég þrýsti henni hug- hreystandi upp að mér. — Vertu ekki hrædd, Kari, þú ert ekki lengur ein. Viö námum staöar, þegar viö komum til frú Bergaker. Hún brosti til min. — Þú fannst hana þá, sagöi hún. — Já, sagði ég, — nú veröur hún lika kyrr. Ég rétti móöur Kari höndina. Hún greip hana einsog barn. Og svo geng'um við öll saman inn i húsiö. Gamlárskvöld. Ég haföi á tilfinningunni aö 'nýja áriö yröi okkur hamingjurikt. Ég nam staöar og sagöi bros- andi. — Eru þetta voþnin þin? — Ef einhver, sem mér likar ekki viö, kemur eftir götunni, sagöi telpan og endurgalt sannar- lega ekki bros mitt. — Ég er þvi fegin, aö þú skildir ekki henda i mig. — Ég var aö velta þvi fyrir mér, hvort ég ætti ekki aö gera þaö. Ég var aö biöa eftir aö þú kæmir. Shan segir aö þú sért aö snuðra. Er þaö rétt? — Ekki frekar en arinaö fólk. Ég hef áhuga á öllu fólki og ég er ákaflega hrifin af þessu dásam- særö og reið. Þaö var lika eins og hún væri aö yfirvega eitthvaö i lega húsi, sem þiö búiö i. Þarna var ég farin aö ljúga, þótt mig heföi mest langaö til aö vera ein- læg viö þetta varn. Ég fór þvi út I aöra sálma, til aö leiöa huga hennar frá þessu máli. — Ég sá mynd af þér á skiðum, þegar pabbi þinn sýndi mér bóka- herbergið 1 gær. Þú hlýtur aö vera nokkuö snjöll skiöakona, þar sem faöir þinn hefur kennt þér. — Ég er nokkuð góö, þaö er satt, sagöi hún og svo stökk hún niöur af klettinum og fylgdist meö mér. — Pabbi ætlar aö fara meö mér á sklöi seinna i dag. Hann langar ekki til þess, en hann ætlar samt aö gera þaö. Ég heyröi nú aftur þennan óþægilega hljóm I rödd telpunnar, þaö var eins og hún væri bæði 1. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.