Vikan


Vikan - 24.01.1974, Síða 6

Vikan - 24.01.1974, Síða 6
HUN MAÓ PÍNU LÆKNAÐI AF TANN- Vorið 1946 fór þýzki tannlæknirinn dr. Magdalena Robit- scher-Hahn til Kina á vegum Sam- einuðu þjóðanna til að leggja sitt af mörkum i hjálp við bágstadda þar i landi. Hér segir hún frá reynslu sinni i Kina á árunum 1946 og 1947. Rauöu foringjarnir: Sjú En-lai, Mao og Sjú Teh Yen Hsishan, „hviti” hers- höföinginn, rlkti yfir• gervallri borginni Taiyuan eins og hann ætti hana og þar með talinni námunn:. Hann rikti einnig yfir sjúkrahúsinu. Meö bændurna og verkamennina var fariö eins og þræla. Ef einhverjum stóreig- andanum eöa undirtyllum hers- höföingjans bauösvo viö aö horfa, voru nýjar álögur innheimtar — sums staöar allt aö sextiu sinnum á ári. Stundum var landsetunum ekki neitt handbært annað en eiginkonan eöa dóttirin, sem þeir seldu rikisbubbunum eöa vændis- húsum til aö geta greitt land- skuldina. Aö öörum kosti var þeim og sonum þeirra þröngvaö til herþjónustu. Ég varö vitni aö þvi, aö tólf ára gömlum drengjum var þröngvaö til að klæöast her- búningum. Byssan þeirra dróst meö jöröinni og byssustingurinn skagaöi hátt upp yfir höfuö þeirra. Engir aörir en þeir riku höfðu ráö á aö senda börn sin i skóla. Börn fátæka fólksins uröu aö fara aö vinna fyrir sér, þegar þau voru sex til sjö ára gömul, ef þau fengu þá éinhverja vinnu. A sjúkrahúsinu i Taiyuan rikti mikiö ófremdarástand. Þar voru engir lagöir inn aörir en þeir, sem áttu næga peninga. Meöhöndlunin fór eftir þvi, hve mikla peninga þeir áttu. Lyf, verkfæri og áhöld, sem Sameinuöu þjóöirnar sendu þangaö, hurfu sporlaust. Seinna fann ég svo mikiö af þeSsum sendingum hjá tveímur rikum tannlæknum i Shanghai, aö þaö heföi nægt mörgum sjúkra- húsum. Hjá þeim lá þaö undir skemmdum I kistum. Þjóöfylkingarmenn undir for- ystu Schang Kai-scheks vissu hvaö þeir sungu meö þvi aö gera allt hvaö þeir gátu til aö koma i veg fyrir, aö kommúnistar fengju sinn hluta lyfja- og áhalda- sendinganna. Þá bjuggu á yfir- ráöasvæöi Rauöa hersins yfir 150 miljónir Kinverja. Þaö var þriöji hluti þjóbarinnar og heföi þess vegna átt að fá þriöja partinn af sendingunum. Þess í staö — eins og ég mun seinna vlkja aö— fóru aðeins um þaö bil tvö prósent sendinganna á yfirráðasvæöi kommúnista. Eftir sex vikna veru I Taiyuan var ég búin aö fá nóg af ófremdarástandinu á sjúkra-. húsinu þar. Vonlaust var aö veita rétta aöstoö viö aöstæöurnar þar. Ég bað þess vegpa um, aö ég yröi send á yfirráöasvæði kommúnista. 1 byrjun september áriö 1946 kom ég til Jenan, en þar voru aöalstöðvar kommúnista i Shensihéraöi. Svæöiö umhverfis Jenan, þar sem bjuggu nokkrar milljónir manna, haföi þá þegar veriö I tiu ár undir Rauöa hernum, sem stjórnaö var af Mao Tse-tung. Þaö var eins og aö koma til nýs Kina. Ekkert sorp sást á götunum. Hvergi sást lögreglumaður skip- andifyrirog hvergi sá ég betlara. Fólkiö i Jenan var allsendis ólikt þvi fólki, sem ég áöur hafði séö i Kina. Þaö var ekki eins ráövillt og vonlaust. Þvert á móti. Allir höföu eitthvaö aö starfa og allir voru vingjarnlegir. Menn og konur gengu i fátæklegum, en hreinum bómullarklæöum um göturnar, hlógu og mösuöu saman. Margir héldu á litlum snældum og spunnu á göngunni. Allir höföu nóg aö boröa og jafn- vel meira en þaö. 1 kuldatið drakk fólkiö heitt vatn, sem geröi þvi einkar gott. A yfirráðasvæöi „hvitra’.’ tiök- aöist þaö viöa enn, aö múrar umluktu borgirnar og þéir, sem inn um borgarhliöin fóru, uröu aö gjalda toll, áöur en þeim væri hleypt inn fyrir. Þessara múra sá hvergi staö i Jenan. Kommúnistarnir höföu rifiö þá niður. Eftir niöurniösluna og hörmungarnar, sem hvarvetna höföu blasaö viö mér i Taiynan, fann^t mér næstum eins og ég drykki kampavin i hvert sinn, sem ég dró andann. Jenan var ekki lengur eiginleg borg. Japanir höföu þvi sem næst jafnaö hana við jöröu i sprengju- árásum. Stjíirnarbyggingin, gistihúsiö, gamalt musteri og nokkrir leirkofar stóöu þó uppi. Fólkiö haföist viö i hellum. Hæöirnar og fjöllin kringum Jenan litu út eins og býflugnabú. Þar bjuggu Kinverjar hver viö annars hliö, innan um hvern annan, tiu þúsundir, tuttugu þúsundir —já, miklu fleirien þaö. A hæsta fjallinu hafði sjúkra- húsinu verið fenginn staöur. Það var niu hæðir. Venjulega haföi hver fjölskylda einn helli út af fyrir sig. En Mao Tse-tung haföi þó yfir þremur að ráöa. 1 einum þeirra vann hann, i öbrum hélt hann fundi og sam- komur og i þeim þriöja bjó fjöl- skylda hans. 1 hellum bændanna var venju- lega litiö annaö en „Kang”, 6 VIKAN 4. TBL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.