Vikan


Vikan - 24.01.1974, Síða 8

Vikan - 24.01.1974, Síða 8
Sjúklegur ótti greip 1 ljóst, að ég var algei Emory Aults komin - maðurinn, sem ég tr minnsta kosti viljan Þaö sem á undan er gengiö: Linda Earle haföi fengiö atvinnu i skiöahóteli rétt hjá Greystones, þar sem Julian McCabe, fyrrverandi skiöakappi bjó. Hún sótti um þessa vinnu, til aö reyna aö sanna aö þaö væri ekki hálfbróöir hennar, Stuart Parrish, sem heföi myrt eigin- konu Julians, Margot McCabe. Sex mánuöum áöur, haföi Margot, sem var hlekkjuö viö hjólastól eftir biisiys, runniö eöa veriöýtt fram af halla, sem lá frá svölunum á herbergi hennar og niöur á brúnina á djúpu gili, þar sem hún beiö bana. Emory Ault, ráösmaöurinn á Greystones, haföi alltaf haft horn I siöu Stuarts og nú ásakaöi hann bróöur Lindu um moröiö á Margot. Lindu varö strax Ijóst, aö Emory vissi hver hún var og þaö vissi Clay Davidson, sem var hótelstjóri, Ifka. Shan, systir Julians, haföi lika horn i siöu Lindu, en átta ára dóttir Julians, Adria, var aftur á móti mjög hænd aö henni og þaö er þess- vegna, sem Julian biöur Lindu um aö búa hjá þeim á Greystones. Linda gerir þetta, sumpart vegna þessaö húnvorkennir teíþunni og sumpart til aö leita sannleikans, Stuarts vegna. Sföar komst Linda aö þvi, aö Margot haföi alltaf veriö til vand- ræöa, haföi meöal annars komizt upp á milli Shan og Clays, sem höföu veriö gíft. Julian haföi Ifka haft grun um samband milli Margot og Stuarts, en Stuart neitaöi þvi harölega, þegar Linda bar þaö á hann i einni heimsókn- inni til fangelsisins. A móti vilja sinum.veröur Linda hrifin af Julian, en henni er Ijóst, aö hún má engum treysta. Fyrsta kvöldiö, scm hún á aö dvelja næturlangt á Greystones, skellur á blindbylur og Julian iofar aö koma til aö sækja Lindu, þegar hún hefur sinnt störfum sinum i skiöaskálanum. En þegar hún kemur út, sér hún, sér til angurs, aö þaö er Emory Ault en ekki Julian, sem er kominn til aö sækja hana. Hún á fullt I fangi meö aö fylgja honum eftir, og hann fer meö hana heim I húsiö sitt, til aö láta hana hvlla sig, en þegar þau leggja aftur af staö út I óveöriö, slftur hann sig af henni og hún kemst viö illan leik áleiöis, þar sem Julian finnur hana, þegar hún er alveg aö þrotum komin. Julian heldur aö þaö hafi veriö hún, sem hljóp frá Emory. Julian stumrar yfir Lindu, en hún fer upp til sin og litur viö hjá Adriu á leiðinni. Adria er I fasta svefni, svo Linda fer róleg til her- bergis sins.... Þaö var Emory Ault, en ekki Julian, sem var kominn til aö fylgja mér til Greystones. Ég vissi nú hversvegna Clay haföi ' veriö svona spötzkur á svipinn. Mig langaöi sannarlega ekki til aö fara meö Emory Ault, en ég átti ekki annarra kosta völ. Mér fannst hriöarkófiö koma úr öllum áttum og ég gat ekkert annaö en litiö niöur og haldiö mér fast i leöurbelti Emorys og staulast þannig áfram,. Okkur miöaöi lftiö á móti storminum, en mér var ljóst, aö Emory heföi komizt fljótar áfram, heföi hann veriö einn á ferö, jafnvel þótt hann væri haltur. Ég var eiginlega lifandi þungi, þar sem ég staulaöist á eftir honum. I'fyrstu varö ég aö einbeita mér að þvi aö standa i fæturna og ná andanum. Ég reyndi ekki einu sinni aö velta þvi fyrir mér i hvaöa átt viö fórum. Hávaöinn fannst mér samt verstur. Þaö var ekki eingöngu þyturinn I trjánum, heldur var sogiö meö jöröinni eins og brimgnýr. Viö höföum barizt áfram i einar tiu minútur, þegar ég fór aö velta fyrir mér umhverfinu. Nú var ekki lengur runnagróöur i kringum okkur, aöeins hávaxin furutré. Ég varö óttaslegin, þetta var furuskógurinn, sem var svo ógnvekjandi og vissan um þaö jók á vesöld mina. Þetta var ekki leiöin til Greystones. Viö vorum hvorki á skógarstlgnum eöa bil- veginum, viö vorum algerlega á veglausu svæöi. Ég gat ekki heldur gert mér grein fyrir i hvaöa átt fjallið var, skiöaskálinn eöa húsiö. Ég spyrnti þvi viö fótum og neyddi Emory til aö nema staöar. — Hvert erum viö aö fara, sagöi ég milli soganna, þvi aö þaö snjóaöi ofan i kok á mér, um leíð og ég opnaði munninn. Hann hristi höfuðið, sem varla sást fyrir lambhúshettunni. — Ég heyri ekki til þin, öskraöi hann. —Haltu áfram! En ég heyröi til hans. Þaö var ekki um annaö aö gera, en aö fylgja honum eftir. Ef ég sleppti þessu leöurbelti, myndi ég fljót- lega villast i þessari ógnvekjandi snjóveröld. Ég myndi aldrei rata til manna. Það var oröiö erfiöara fyrir mig aö fylgjast meö honum, vegna þess aö óttinn lamaöi mig. Mér fannst lungun vera aö bresta. Þaö sem bert var af andliti minu, var oröiö tilfinningalaust og hendur minar dofnar af kulda. Þá kom einhver dökk þúst i ljós. Þaö var litill kofi meö slútandi þaki og ekki sást i neina glugga fyrir snjó. Emory réöst á dyrnar og togaöi I huröina á móti veörinu, dfo mig svo meö sér inn I stórt herbergi, þar sem eldurinn var kulnaður I arninum en logaöi á tveim kertum á arinhillunni. Ég var svo máttlaus, að ég féll á hnjánum inn I stofuna. Mér fannst ég heföi næstum gleymt, hvernig þaö var aö anda aö sér hlýju lofti. Emory fór strax úr kulda- úlpunni, stappaöi snjóinn af fótunum og burstaöi af buxunum. — Hvaö myndi veröa úr þér, ef þú þyrftir I raun og veru aö bjarga lifinu i reglulegum mann- drápsbyl? Svona, komdu þér strax úr þessum blautu fötum. Ég hlýddi ósjálfrátt, ég var llka hrædd um, aö hann myndi sjálfur rlfa ipig úr fötunum, ef ég hlýddi ekki. Hann tautaöi eitthvaö I barm sinn, meöan hann skaraði i eldinum og bætti á hann birki- bútum. Ég vissi ékki, hvort hann var aö bölsótast yfir mér eöa ein- hverju ööru. Liklega var hann illur út af þvi aö hafa veriö sendur út I þetta'veöur til að sækja mig. Ég þurfti ekki aö spyrja, hvar viö værum stödd. Þarna voru nokkur pör af skiðum upp viö einn vegginn, þrúgur héngu á nagla og á gólfinu voru fleiri tegundir af skiöaskóm Viö einn vegginn var hálfsmiöaöur bókaskápur, fullur af bókum, bæöi pappirskiljum og innbundnum bókum. Emory var greinilega mikill lestrarhestur. Viö hliöina á arninum var elda- vél og fullur kassi af brenni og frá henni lagöi lika notalegan yl. Annars var þarna rafmagn, en nú haföi straumurinn auövitaö rofnaö. Þaö stóöu lika opnar dyr inn i shyrtilegt baöherbergi. Ég sá þetta allt, meöan ég klæddi mig úr hllföarfötunum og settist á koll viö arininn, þar sem ég reyndi aö ylja mér á höndunum. — Nuddaöu nefið á þér og kinnarnar, en varlega samt, skipaöi Emory. — Þig hefur samt ekki kaliö, en þaö er nauösynlegt aö koma blóðrásinni af staö. Ég ætla aö hringja til hússins, til aö segja þeim, aö viö séum komin hingaö. Ég fór aö jafna mig. Ha.nn vildi mér þá ekkert illt. Hann gekk aö slmanum og reyndi aö fá sam- band, en þaö var greinilega til- gangslaust....' — Slmállnan er llklega slitin llka, sagöi hann og skellti slmtól- inu á. — Hve löng leiö er heim aö húsinu? spuröi ég. — Fimm minútna gangur I góöu veöri. Fimmtán mlnútur I viöbót, 8 VIKAN 4. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.