Vikan


Vikan - 24.01.1974, Síða 11

Vikan - 24.01.1974, Síða 11
Olivia Newton-John fulltrúi Bnglands i Euro-söngvakeppninni Olivia Newton-John hefur verið kjörin til þess að taka þátt i söng- keppni sjónvarpsstöðva i Evrópu eða Eurovision Song Contest, eins og képpnin nefnist á ensku. í fyrra tók þátt fyrir hönd Eng- lands, Cliff Richard og söng hann lagið Power to all our friends. Cliff lenti i öðru sæti og undu Eng- lendingar þvi illa. Það var Luxemborg sem varð sigur- vegarinn i það skiptið. Englend- ingar hafa tvivegis áður borið sigur úr býtum i þessari keppni og i bæði skiptin var fulltrúinn kvenkyns. t fyrra skiptið var það Sandie Shaw og i það siðara Lulu. Kvenfólk hefur oftar verið hlut- skarpara i þessari keppni heldur en karlmenn og svo virðist sem Englendingar vilji ekki hætta á neitt i þetta skipti. Lagið, sem Olivia á að syngja hefur enn ekki verið valið og eins vist að ekki sé búið að semja það ennþá. Allir lagasmiðir, sem áhuga hafa, senda inn lag til ákveðinnar dómnefndar, sem siðan velur endanlega sex lög, sem verða siðan flutt i sérstökum sjónvarpsþætti Jimmy Savile’s. Siðan er það sjónvarpsáhorfenda að velja um það lag, sem endan- lega verður sungið i keppninni. Keppninni sjálfri verður sjórj- varpað beint um alla Evrópu og mun útsendingin ná til. um 400 milljóna manna, allra Evrópu- landa nema tslands. Sigur- vegarinn siðast liðið ár hefði átt að halda keppnina þetta ár. En þar sem keppnin var haldin i Luxemborg i fyrra og sigur- vegarinn var einnig frá Luxem- borg, töldu forráðamenn sig þar ekki hafa ráð á að taka enn eina keppnina. Var þvi úr, að England byði til keppninnar, en Englend- ingar lentu sem áður sagði i öðru Framhald á bls. 47 P0STH0LF 533 Laugum, S-Þing. Herra Edvard. Eru engin takmörk fyrir þvi, hvað hægt er að láta á plötu? Litil plata með Svanfriði heitinni (man ekki nafnið) kom út i haust. Ég skil ekki i vini minum Pétri Kr. að taka i mál að syngja inn á slika plötu. Ég hélt hann of góðan til að geta gert slika hluti sem þessa. En svo er önnur stærri. Þar er á ferðinni BARKI, (sleppi J) Þetta er öllu verra, þvi söngurinn á þessari plötu er til háborinnar skammar, bæði fyrir húnn og aðra, Mér finnst timi til kominn að útgefendur fari að gera meiri kröfur til þeirra, sem þeir ætla að þrýsta á plötur, ef þeir vilja ekki Framhald á bls. 47 T ENGLISH lag og setti á litla plötu. ,,High on a Hill” hét það og varð geysivin- sælt. En lá við, að næsta lag hans gengi af honum dauðum, þvi það varð algjört ,,feili-úr”, eins og það heitir vist á útlensku.-Hann hefði betur aldrei látið það frá sér. Þá sneri hann sér að þvi að skrifa fyrir aðra og árangurinn varð eins og frá segir hér að ofan. Arið 1971 flutti hann til Englands. og hitti siðan Dave Bloxham, sem er nokkuð þekktur „pródúser” eða framleiðandi þar yfir frá. Þá hafði Scott nýlokið við lag sem hann nefndi „Brandy” og fyrir tilstuðlan Dave Bloxham, söng Scott English þaö sjálfur inn á plötu. Það var ekki að sökum að spyrja, Brandy sló gjörsamlega i gegn. Það var árið 1971. Hann sendi siðan frá sér aðra litla plötu, sem fylgja átti i kjölfar „Brandy”, en sama sagan frá 1965 endurtók sig, platan varð aldrei þekkt, tæplega i plötu- búðum. Siðan eru rúm tvö ár og fyrir nokkru sendi Scott English frá sér einn eina plötuna tneð laginu „Dark eyed daughter of love”, sem er i raggae stil og hljóðrituð á Jamaica. Þetta lag er mjög gott og hefur náð tölu- verðum vinsældum i Englandi. Platan hefur ekki enn fengist hér- leridis. Nú er L.P. plata i undir- búningi og á hún að heita „Simple English”.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.