Vikan


Vikan - 24.01.1974, Síða 27

Vikan - 24.01.1974, Síða 27
Átta listaskólar á Norðurlöndum efndu fyrir nokkru til samkeppni um plaggat. Viöfangsefniö, var kaffi, og var Myndlista- og handiöaskóli tslands aöili aö samkeppninni. Á þessari mynd er Gisli B. Björnsson, skólastjóri, aö viröa fyrir sér nokkur plaggöt, sem ráögert var aö senda i sam- keppnina. Fresturinn rann lit 1. desember siöastliöinn, og heitiö er þrennum verölaunum, saman- lagt tiu þúsund krónur danskar. þá tima. Og auk þess eru nú að hefjast kennsla i myndlist sem valgrein fyrir 43 nemendur Menntaskólans v/ Hamrahlið. Hér við skólann starfar enn- fremur visir að akademiu. Ot- skrifaðir nemendur hafa fengið vinnuaðstöðu, tæki og efni ser að mestu að kostnaðarlausu. Við höfum boðið þessa aðstöðu nem- endum, sem við teljum að hafi slaðið sig vel og okkur langar til að halda hér, sérstaklega ef þeir hafa átt i erfiðleikum með að fara utan til náms. í vetur eru tvær stúlkur á þessu akademiustigi, önnur i málun, en hin i keramik. Það hafa nú aldrei verið mjög margir nemendur i þessari deild, ég held fjórir eða fimm mest. Breytingin á skólanum á örfá- um árum hefur þvi verið sú, að áður var þetta skóli á gagnfræða- og menntaskólastigi, en er nú raunverulega kominn á mennta- skóla- og háskólastig. Nemendur eru á aldrinum frá 17 til 38 ára, en meðalaldur þeirra við inngöngu i skólann er 21 ár. — Og siðan er náminu skipt niður i svokallaðar annir. — Já, Skipting i annir hefur verið að þróast smátt og smátt. Æ fleiri deildir hafa tekið hana upp. t skólanum eru nú alls um 800 nemendur. 100 nemendur eru f dagdeildunum en um 700 manns i ýmiss konar námskeiöum. Meöal annars eru námskeiö fyrir börn á aldrinum 5-7 ára. Hér sjáum viö tvær skemmtilegar myndir eftir tvo úr hópi þessara yngstu nem- enda skólans. 4. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.