Vikan


Vikan - 24.01.1974, Side 30

Vikan - 24.01.1974, Side 30
ÞEGAR KALT ER ÚTI... A þessum tima, þegar kuldinn bitur, er gott að gefa fólki sinu eit'thvað, sem yljar vel og um leið er fljótlegt að útbúa. KARTÖFLUSOPA Setjið smjör i pott og steikiö tvær fintsneiddar púrrur. Takiö lika blöðin með, i þeim er mikið bragð og mestu vitaminin. Púrran á ekki að brúnast. 1/2 kg. af kartöflum er flysjað og skorið smátt og sett saman viö ásamt 1 litraaf kjötsoði. Soðið þar til 'kar- töflurnar hafa jafnáð súpuna. Þeytið vel i súpunni og bragðið til með sálti og pipar og notið eitthvað af jurtakryddi, t.d. timian. Ef þér viljið gera meira fyrir súpuna má hræra eggja- rauðu með r jóma og jafna súpuna meö þvi. Hitiö súpuna aðeins, en eftir að eggið er komið i má súpan ekki sjóða. Gjarna má svo setja eitthvað grænt úti súpuna að lokum t.d. steinselju. Berið fram með brauði og osti. KARTÖFLUSOPA OR KARTÖFLUMÓSADUFTí Það er auðvelt og fljótlegt. Sker.ið tvær gulrætur og eina púrru og látið krauma i 2 msk. af sipjörliki. Setjiö 4 dl. af vatni samari við, ásamt salti. Látiö grænmetið sjóða meyrt. Setjiö 2 dlr af mjólk i og siðan kartöflu- mósaduft og þeytið súpuna jafna. Bætið i 6 dl. af kjötsoði. Bragðið til með pipar og salti ásamt rjóma ef fyrir hendi er. UIMSJÓN: DRÖFN H. FARESTVEIT HÚSM.EDRAKENNARI

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.