Vikan


Vikan - 24.01.1974, Side 34

Vikan - 24.01.1974, Side 34
„Samt vildi ég ekki aö hann væri ööruvísi”, og svo sýnir hann Valiant bréfiö, sem hann var aö lesa. ,,IIann sendir þessi skiiaboö. Hann er á heimleiö og biöur mig fyrirgefningar”. Eftir dauöa Grims er konungsættin í Holvik út- dauö. Nú veröur aö útnefna nýjan konung -og Valiant prins veröur aö velja hann og sá veröur aö eiga son til þess aö taka viö embættinu af sér. ,,Já, ég á son, þrjóskan, óhlýöinn og viröingar- lausan strák! Viö deildum í illu og hann stökk aö heiman. Ég lét hann fara og þaö var mikill létt- ir” Hákon jarl er veröugastur til aö veröa konung- ur, en á hann son? Valiant finnur hann sitja útaf fyrir sig meö bréf á milli handanna. Valiant hefur ekki séö örn, slöan hann kom til Thule, þvl aö þaö tekur tíma aö velja nýjan konung í Holvlk og losna viö Innlendinga úr landinu. I>ess vegna munu enn líöa nokkrir dagar, áöur en hann hittir son sinn. En hann þarf ekki aö hafa áhyggjur, þvl aö örn er í umsjá Lydlu, hinnar undurfögru dóttur Hákonar, sem annast hann af stakri nærgætni. Stundum spjalla þau saman og stundum syngur hún fjöruga söngva fyrir hann. l>ess á milli þegja þau og láta sig dreyma. örn llöur um á rósrauöum skýjum. Hann hefur ekki kynnzt stúlkum mikiö. En þær eru dásam- legar.... eöa er Lydfa ein dásamleg? Næsta vika — Keppinauturinn. © King Featuret Syndicate. Inc., 1973. World right* reaerved

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.