Vikan


Vikan - 24.01.1974, Side 41

Vikan - 24.01.1974, Side 41
— Þetta er konan, sem þér lof- uðuð að giftast, sagði skipstjór- inn. — Ég hef séð bréfin frá yður, og ég sé ekki betur en þér verðið að standa við öll yðar orð. — Að minnsta kosti giftistu ekki neinni annarrj, sagði Lila, en skipstjórinn skipaði henni að vera ekki að taka fram i. — Auðvitað skal ég giftast þér, Lila, sagði Sóló. — Þegar við komum til New York. — Bezt er illu aflokið, sagði skipstjórinn og tók upp bók. — Samkvæmt brezkum lögum get ég gefið saman hjón úti á rúmsjó. — Veslings Sóló leit til beggja hliöa, og þá hlýtur hann aö hafa séð Lilu taka vasaklút upp úr töskunni sinni, og hafi hann séð það, þá hefur hann lika séð skeftið á litilli skammbvssu, sem hún var með. Ég sá það og skipstjórinn lika, svo að Sóló hlýtur að hafa séö það. — Hann var náfölur. Ég hef aldrei vitaö og veit ekki enn, hvaða steinbitstak Lila hefur haft á honum. en eitthvað öflugt hlýtur það að hafa verið, úr þvi að hann lét undan andmadalaust — Ég samþykki það, sagði Sóló og tiu minútum siðar voru þau oröin rétt hjón, og ég undirritaði loggbókina sem svaramaður ásamt fyrsta stýrimanni. — Ég þarf að segja eitt orð við yður, skipstjóri, sagði Sóló þegar athöfninni var lokið. — Veit hún Lila ekki um hana ungfrú Wil- íord'.' — Jú, sannarlega veit ég það. greip Lila fram i. — Ég fylgdist með þessu piketspili ykkar. Hún hafði ritarann sinn fyrir verndar- engil. — Þessvegna ert þú enn i lifenda tölu, Sóló. — Sem snöggvast var eins og hann væri að kingja einhverju þvi, að andlitið afmyndaðist allt, eins og af sársauka. — Þvi er nú öllu lokið hjá okk- ur, sagði hann Ég hef verið að spila upp á möndlur og liklega er það ekki fyrir kostnaði llún hefur verið að hfiðast i mér að spila upp á alvöruþeninga — sagðist vilja láta mig vinna, og hún á fmmtiu þúsund dali i banka i New York. — Hvað um það? sagði skip- stjórinn. — Jú, sagði Sóló. —• Það eru tveir heilir dagar þangaö til við komum i höfn, og ég vildi gjarna ná einhverju af þessum aurum. — Gamli maðurinn okkar sparkaði honum nú ekki út, eins og ég þó hafði búizt við. Hann leit bara fast á Sóló og brosti. Ég hafði aldrei áður séö hann brosa. — Þó að þér farið að spila við ungfrú Wilford upp á peninga, ætla ég ekki að skipta mér neitt af þvi.Ég hef skipanir þar að lút- andi. — Ungfrú Wilford varð okkur ekki samferða heim, heldur fór til Englands með skipi frá Cunard. Þjópinn sagði mér seinna, að það fyrsta sem hún gerði eftir að Slóló hafði losað hana við þessi fimmtiu þúsund, hefði verið aö senda karli föður sinum langt skeyti, og sama kvöldiö var skip- stjórinn settur .i embætti sitt aft- ur, ásamt þeim fjórum, sem höfðu verið reknir á leiðinni vest- ur. Jafnvel feður einkadætra geta einstöku sinnum verið meö fullu viti. Við höfum sparaB heilan helling slBan hann ákvaB aB gera sjálfur viB bflinn, — viB höfum aldrei komist ót! Reynið LIMMITS súkkulaði- og megrúnarkex strax i dag. Fæst nú aftur i öllum apótekum. Heildsölubirgðir: G. Ólafsson hf. Suðurlandsbraut 30. Vatnsbera- merklB Vogar- merklB 24. sept. — 23. okt. I.áttu engan víta um, hvaB þú ætlast fyrir. ÞaB er ekki rá&legt, íyrr en ætlunarverk þilt er komíB á nokk- urn rekspöl. Nýír vinir þinir valda þér nokkr- um vonbrígöum, en þú átt au&velt meB að komast yfír þau. Vertu vandur að virö- íngu þinní og taktu engum tílboöum. Dreka- merklB 24. okt. — 23. nóv. Þér finnst vera fariö aB syrta i álinn fjár- hagslega, cn láttu þaö ekki á þíg fá, þvl aö úr þvi'rætíst á auöveldan hátt. Gættu þess þó vandlega aö lála cnga- þér óvíðkomandí snuða þíg. Vertu ekki mikiö út á víö. Bogmanns- merklö 23. nóv. — 21. des. blklegt er, aö á vínnu- staö veröi þess krafízt af þér, aö þú vínnir meö manní, sem þér geöjast ekkí aö ein- hverra hluta vegna. lteyndu að yfírvínna þcssa óbeit, þvi aö þú munt þá komast aö raun um, aö samvínna ykkar getur þvi aöeins boriö góöan ávöxt. Geitar- mcrklö 22. des. — 20. jan. Nú er stóra tækifæríö. Allar hendur eru framréttar tíl aö veita þér alla þá aöstoö, sem þær framaxt megna. Notfæröu þér þetta. 21, jan. — IS. febr. Þú neyðixt lil aB hysa cinhverja, sem þú kærir þig I raunínní alls ekkí um aö hafa I húsum þinum. Þess vcgna dvelstu cins lit- iö heíma viö og þér er framaxt unnt. Flska- merklö 20. febr. — 20. marz Þú stendur íi nokkrum tlmamótum. Horlöu djarflega fram á vcg- inn, þvi að jxi nokkrír erflölelkar séu cf til vlll framundan, ertu vcl maöur tll að mæta þelm. Geröu þér tar um aö vcra nærgadinn #vlö þér cldri menn. þvl aö þtrir eiga þaö skllið af þér, Stjörriuspá 4.TBL, VIKAN 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.