Vikan


Vikan - 24.01.1974, Qupperneq 47

Vikan - 24.01.1974, Qupperneq 47
492. Ægir Kristmannsson, Hamrahlið 16, Vopnafirði. 493. Oðinn Sigvaldason, Finn- bogastööum, Strand. 494. Sigurður Sigurðsson, Staf- nesvegi 6, Sandgerði. 495. Þröstur M. Sigurðsson, Skip- nolti 60, Reykjavik. 496. Sigurður St. Jónsson, Freyju- Sötu 32, Sauöárkróki. 497. Sveinn Alfreðsson, Strand- gótu 17B, Hafnarfirði. j*98- Kristin óskarsdóttir, Alf- neirnum 3, Reykjavik. 499. Frosti SigUrjónsson, Otrateig “8* Reykjavik. Jön Jónsson, Baldurshaga, btokkseyri, Arn. HEIMSÓKN I HANDIÐA OG MYNDLISTASKÓLA [SLANDS____________________ ^famhald af bls. 29 ■júsgagnaiðnaðinum tiðkast til ó®mis enn, að framleiðendur "óupi húsgögn hingað til lands, r'fi þau i sundur og byrji að fram- 'eiða þau eöa taki ljósmyndir og reyni að vinna eftir þeim. Viö höfum i rauninni aðeins náð órangri i einni grein, og það er i ^ambandi við auglýsingateiknun- jna. Auglýsingadeildin er elzta ‘'stiönaðardeildin. Hún átti viö erfiðleika aö etja i fyrstu, en nú bin siðari ár hefur okkur tekizt að btskrifa marga teiknara, sem jtestir hafa siöan farið utan til ‘famhaldsnáms og komið þaðan sem verulega hæfir starfskraftar. Auglýsingateiknarastéttin hefur sem sagt náð töluverðri fótfestu. Og nú er eftir að vita, hvort okkur og við Það er mjög mikilvægt, að for- naðamenn iðnaðarins skilji, að þeir þurfa að gera þetta fólk dá- 'ttiö spennt fyrir sjálfu sér. Aðal- bppistaöan i áöurnefndum deild- , ‘ast að koma textildeildinni l^namikdeildinni I tengsl lönaðínr, úm er stúlkur, og þær geta alveg ®'ns tekið þá ákvöröun að vilia bara sitja heima og fást við hand- y^nkið eða mjö& þröngan list- Jónaö, en ekki verksmiöjuiðnaö. °g M er náttúrlega töluverður ^kaöi skeöur, ef viö erum1 aö Jjugsa um fjöldaframleiðslu og Þjóðhagslegar tekjur. bað er lika fb'kils um vert, að forráðamenn Jónaöarins keppi að þvi að fá Pftta fólk til að vilja vinna fyrir önaðinn. Sem stendur hafa túlkurnar ekki áhuga á þvi. bær enu frekar neikvæðar og telja ^rksmiöjuiðnaðinn sér and- t®öan. Mér er það persónulega ‘kiö áhugamál, að breyting eröi á i þessum efnum, og ég er nnfærgur um> veröUm að efna að þvi að sirina þessu •bikilsveröa máli. tj, Þ’ýzkalandi, þar sem ég þekki *’ nafá listiðnaðarskólar árum aman veriö byggðir upp sem ein ■ } meginforsendurn þess, að ónaðurinn fái þróazt nlómgazt. Frægar og si« .r-v-------Þjóðir, sem 'nnt hafa þessu máli vel, eru ein- S?.‘tt nágrannaþjóðir okkar, 'nnar, Sviar og Danir. bað er i uuninni furöulegt, að þetta skuli vo lengi hafa fariö framhjá okk- ur. 3M— Framhald af bls. 11 sæti. En nóg um keppnina i bili. Olivia Newton-John kom i þennan heim i Wales i Englandi, en fjölskylda hennar flutti siðan til Ástraliu þegar hún var fimm ára gömul. bar niöur frá byrjaði svo söngferill hennar. Hún var beðin um aö taka þátt i keppni, sem gekk út á að finna stúlku, sem liktist Hayley Mills mest. Olivia, sem þá var tólf ára gömul, vann keppnina með glæsibrag. Nokkrum árum seinna tók hún þátt I hæfileikakeppni og vann hana einnig. Verðlaunin vóru flugferð til Englands. bangað fór hún svo ása.mt vinkonu sinni og þær fóru viöa um England og sungu saman. Til Astraliu fóru þær siðan aftur, en að lokum endaði Olivia i Englandi. Hún hafði hitt Bruce Welch. Bruce Weích (Marvin, Welch og Farrar) og Olivia voru trúlofuð um tima. bau hafa þekkst i rúm fimm ár og Brucé Welch ásamt John Farrar, stjórnaö öllum hennar plötu- upptökum hér áður fyrr. Olivia hefur átt a.m.k. þrjár litlar plötur, sem slegið hafa i gegn i Engiandi og Bandarikjunum. bær eru If not for you, Banks of the Ohio og Take me home country roads. Söngvakeppnin áðurnefnda veröur haldin i Brighton þann 6. april nú i vor og væntanlega fáum við aö sjá upptöku frá keppninni áður en langt um liður. Livvy eins og hún er kölluð i Englandinu, verður að teljast mjög sigur- strangleg i þetta skipti. En það var Cliff Richard lika talinn i fyrra og ekki vann hann. Svo það er best að hafa sem hægast um sig. 3M— Framhaid af bls. 11 koma standardinum enn neðar. Ég segi aftur, þessi plata er skömm. Jafnvel Raggi Bjarna geröi betur þegar hann var að byrja . Og svoein spurning: Spilar Rabbit á plötunni Free at last? bakka allt gott. Jóhann, Hólum. Laugum. baö er fátt til svara við þessu bréfi. Hverjum og einum er frjálst aö hafa sina eigin skoöun. Ég er sammála þér um, að stand- ard á suipum plötum, sem hljóð- ritaðar hafa verið hérlendis i hasti, er vægast sagt lélegur. bað er hins vegar tvennt sem rekúr menn til þess aö hljóðrita og gefa út hljómplötur, peningar og metnaður. Seljist plöturnar hins vegar ekki, verður hvorugt til staðar. bað sýndi sig hins vegar i sambandi við litlu ptötuna hennar Svanfriðar, Jibbý Jey, að hún rok-seldist. Hvers vegna? Ja. hver veit? Hitt er svo annað að hljómplatan' var, að ég held, meira hugsuð sem grin heldur en hitt. Kostnaður við gerð hennar var sáralitill og þvi ekki um mikið fjárglæfraspil að ræða við útgáfu hennar. Rabbit lék, aö best ég veit, ekki með á Free at last. e.s. Sæll, Helviti var gaman að fá þennan lista. (Vinsældakosningin) Ég þakka kærlega fyrir þetta fram- tak hjá þér, og vona að þú'hafir annan svipaðan að ári liðnu, en þó óska ég eftir smábreytingu á þeim lista. Mér finnst að maður mætti kjósa i 3 sæti i hverju atriöi eins og var hérna i Textaritinu á Akureyri i nokkur ár þar til það rit, þvi miður, hætti að koma út. Ég tel að þannig yröi listinn rétt- látari. Svo er ég á móti 1. verö- laununum að þau skuli verða veitt þeim, sem kaus þannig að hans lista beri nákvæmlega saman við úrslit kosningarinnar, þvi þá kýs fólk bara eins og það heldur aö úrslitin verði, sem er alls ekki mikili vandi að giska á, þ.e.a.s. ef kjósendur verða á aldrinum 13-15 ára, eins og mestar likur eru á. Jæja, svo væri gaman að þú hefðir einhvern tima viðtal við hljómsveitina Gaddavir eða Vilhjálm Guðjónsson gitar- leikarann hjá þeim. Svo hefði ég gaman af að fá einhverjar upplýsingar um eftirtaldar iiljómsveitir: Pink Floyd, Spooky Tooth og Framtons Camel. Okey, pældu i þessu. bakka fyrir mig. — 4913-1038. Sæll sjálfur Jens. Ég tók mér bessaleyfi og aflaði mér upplýsinga um nafnnúmeriö þitt. bað er svo andlaust að svara bréfi frá 8 tölustöfum. Mér þykir vænt um að heyra, að þú skulir hafa gaman af kosningunni. Fjöldi atkvæðaseðla, sem inn bárust, sýndi að það eru nokkur hundruð i viðbót við þig, sem hafa sama áhugann. bér finnst að kjósa mætti i þrju efstu sætin. bað er skoöun út af fyrir sig og sem á íyllilega rétt á sér. Aö láta hins vegar aðeins kjósa i efsta sætiö og láta siðan atkvæðaf jölda ráöa þvi, hvar hver hljómsveit lendir i röðinni, er þó miklu auð- veldara i framkvæmd. bvi var sú aðferð valin i þetta skipti. Varðandi verðlaunaveitinguna, þá var þetta tekið fram með fyrstu verðlaunin til þess að fyrir- byggja að menn kysu frændur sina og vini i efstu sætin til þess eins að sýna þeim stuðning. baö sem átti að koma fram, var hverjir væru vinsælastir. Og menn kusu eflaust þá, sem þeim fannst verðskulda efsta sætið, en ekki einhverja vini og kunningja, eins og ég minntist á áðan. Viðtal við hljómsveitina Gaddavir verður að biða, a.m.k. um stund. Upplýsingar um áður- nefndar hljómsveitir, reyni ég að koma á framfæri áður en langt um liður. e.s. ER KONAN FÆDD TIL AÐ ÞJAST? Framhald af bls. 21 hættara við aukaverkunum af- völdum pillunnar. betta er sök undirmeðvitundar- innar. Slæm samvizka, sem orsakast af kristilegu uppeldi, sem fordæmir samlif án þess óskað sé eftir barni, refsar (ómeðvitað) fyrir frávik frá boð- unum. Refsingin kemur fram i hliðarverkunum af völdum pill- unnar. Dr. Viola von Frick, sálfræð- ingur við kvensjúkrahús Tubingerháskóla hefur fram: kvæmt nákvæma rannsókn á hliðarverkunum pillunnar á konur. Hún gerði samanburð á tveimur jafnstórum hópum kvenna. 1 öðrum hópnum voru eingöngu verkakonur, en i hinum voru eingöngu -námskonur. Heimsmynd verkakvennanna reyndist i flestum tilvikum vera ihaldssöm. bær litu svo á, að staöur konunnar væri á heimilinu og hlutverk hennar væri fyrst og fremst barnauppeldi. Náms- konurnar litu hins vegar svo á, að bezt færi á jafnræði kynjanna, bæði á heimilum og i atvinnulif- inu. Nokkrar niðurstöður dr. Viola von Frick: Verkakonurnar kv.arta sárar undan hliðarverkunum pillunnar. Námskonurnar minnast varla á annað en jákvæðar hliðar pill- unnar. Sama pilla tekin af jafnaldra konum á sama stað og þó er eins og um sitt hvort lyfiö sé að ræða. Dr. von Frick: „Pillan kemur i veg fyrir hættu á margs konar sálrænum flækjum hjá upplýstum konum.” Vissan um getnaðar- vörn og nautn af samlifi geta tæpast fariðsaman, nema viðhorf viðkomandi gagnvart kynlifinu sé hleypidómalaust. ..Hleypidómalaust viðhorf til kynlifsins’ er ekki algengt og hvernig i ósköpunum ætti það aö vera það? Ihaldssamir hópar eru bæði valdamiklir og áhrifamiklir. Karlmenn hafa lengi upphafið sjálfa sig með sögum af kynlifs- sigrum sinum á kostnaö kvenna — og gera enn. En breytingar eru á næsta leiti — einnig hvað þetta snertir. Verkaskipting barnastríðsins — maðurinn ai'eins sem fyrirvinna, konan sem i .óðir — er enn við liði. En hve 1« ngi helzt hún? Ahrif pillunn. v á ástalif siðasta áratug munu eni aukast og stuðla enn frekar að jamræði kynjanna hvað varðar kynlif. Með tilkomu getnaðarvarnarpillu fyrir karl- menn verður siðustu hindruninni fyrir hleypidómalausum sam- skiptum kynjanna væntaniega rutt úr vegi. 4. TBL. VIKAN 47

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.