Vikan


Vikan - 07.03.1974, Blaðsíða 3

Vikan - 07.03.1974, Blaðsíða 3
ÁKVÖRÐUN UM LITASJÓNVARP ,,Ég tel þaÖ mikla skammsýni af ráöamönnum, ef ákvöröun um aö hefja sjónvarpsendingar f litum veröur ekki tekin innan árs. Meöalending sjón- varpstækja er ekki nema sjö til tiu ár, svo aö nú eru sjónvarpstækin, sem til eru i landinu, farin aö ganga úr sér, þó aö aöeins sé miöað viö þau tæki, sem keypt voru eftir aö islenzka sjónvarpiö tók.til starfa. Margir þurfa þess vegna aö fara að endur- nýja sjónvarpstæki sin og eiga heimtingu á að vita, hvort og hvenær útsendingar i litum hefjast....” Þetta segir Ölafur Ragnarsson m.a. i viðtali viö Vikuna. Sjá bls. 26. FÆTURNIR SNERU UPP — HÖFUÐIÐ NIÐUR ,','LíOftfyllt björgunarbeltið skaut mér upp á yfir- bo'rörð eins og korki. Fæturnir sneru upp — höfuðiö niður;. Ég fékk þá óþægilegu tilfinningu, að ég væri áð drukkua. Allt i einu missti ég alla stjórn á mér. Ég.ýeLÉekki, hvort ég æpti upp yfir mig af hr^ðslu, en hjaVtað i m,ér barðist svo ákaft, að ég hélt þaö myndi sþringa. Skelfingin heltók mig. Þá heýrði ég allt i einu köllin frá björgunarbátnum....” Sjá frá- sögn um þýzku blaðakonuna Ruth Seering og mann- raunir hennar á bls. 6. Vikan BLS. GREINAR 6 Hún bauð dauðanum birginn, sönn frásögn um þýzka blaðakonu og mannraunir hennar 20 Caroline, myndagrein um prinsessuna af Monaco VIÐToL: 26 ,,Ég var aldrei neinn síldarkóng- ur", ræff við Ólaf Ragnarsson, sjónvarpsmann SÖGUR: PAKKASÚPUR MEÐ TILBREYTINGU Margar húsmæöur nota mikið af pakkasúpum, sem nú á dögum fást i öllum nýlenduvöruverzlunum. En þegar til lengdar lætur vilja þær verða leiöigjarnar. Menn fara aö tala um, aö þaösé alltaf sama bragöiö af þeim. 1 Eldhúsi Vikunnar, þætti Drafnar Farestveit, húsmæðrakennara, er aö þessu sinni sýnt,.hvernig hægt er að bæta við pakkasúpurnar til tilbreytingar. Sumar veröa jafnvel sem fullkomin aðalmáltíö, þegar aöeins meira hefur veriö lagt i þær en venjulega. Sjá bls. 22. KÆRl LESANBI; ,>Hann hafði verið dauðvona hafði leitað nógu rækílega- i tvo daga og þrjár naetur og á ög Ulrich fann, að hún var sjálfri dauðastundínní hafði þama, alveg fast hja honum, hann hugsað tíl félaga síns. hinum megin víð vegginn, hin- Rétt áður en sál hans skildi um megin við hurðina, sem við, hafði hún flogíð tö gisti- 1 hann hafði nýlokað. Hún var hússins, þar sem Ulrich svaf þama á ferlí, eíns og náttfugl, og hafði kaUað á hann íneð sem snertir upplýstan giugga hinum hræðtiega og dulrsena með vængjuuum, og dauð- mætti, sem andar hinna iátnu skelkaður ungiingurinn var eiga tö þess að hremma þá, kominn á fremsta hlunn með sem eftir eru lifs. Þessi radd- að æpa af óttaw.,’5 lausá sál hafðí hrópað á hina Þetta er brot úr smásögunní örmagna sál sofandans, Hun Gistíhúsíð eftir hinn heims- hafði látíð i ijós hiuztu kveðju fræga franska ríthöfund, Guy sina eða áias eða Iagt hölvun de Maupassant. Sagan er á sina yfir manninn, sem ekki bls. 12. VIKAN Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matt- hildur Edwald, Kristíp Halldórsdóttir og Trausti Ólafsson. Otlitsteikning., Þorbergur Kristinssón. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríðdr ólafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðu- múla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst hólf 533. Verð í lausasölu kr. 100.00. Áskriftarverðer 1000.00 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 1950.00 kr. fyrir26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddag- ar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. 12 Gistihúsið, smásaga eftir Guy de Maupassant, þýðing: Eiríkur Albertsson, teikning: Bjarni Jónsson 32 Ánægður þríhyrningur, smásaga eftir G. Tourneville 10 Hrævareldur, framhaldsaga eftir Phyllis A. Whitney, ellefti hluti 16 Erfinginn, framhaldssaga eftir Frederick A. Smith, áttundi hluti 22 Pakkasúpur með tilbreytingu í Eldhúsi Vikunnar, umsjón: Dröfn Farestveit 24 3 M— músík með meiru, umsjón: Edvard Sverrisson 30 Hús og húsbúnaður: Meðan beðið er eftir harðviðnum 18 Vísnaþáttur Vikunnar: Verði blessuð góan góð.... 14 Or dagbók læknis: Blóðtappi 47 Hvers vegna.... 35 Síðan síðast FORSIÐAN Ólafur Ragnarsson, sjónvarpsmann, þekkja allir landsmenn af skjánum. I viðtali við Vikuna gefst hins vegar kostur á að kynnast honum ofurlítið nánar, skoðunum hans og viðhorf um. ForsíðUmyndin er tekin á heimili Ólafs fyrir skömmu. Sjá nánar á bls. 26. (Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson) 10. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.