Vikan


Vikan - 07.03.1974, Blaðsíða 30

Vikan - 07.03.1974, Blaðsíða 30
Meðan beðið er eftir harðviðnum Hcr á landi er mikift um aft fólk kaupi ibúðir „tilbúnar undir tré- verk”, enda vilja flestir fá aft ráða þvi sjálfir, hvernig gengift er frá innréttingum i eldhús, svefn- herbergi og ganga, hvernig vegg- ir eru málaftir, betrekktir efta vió- arklæddir og hvernig gengiö er frá gólfum. öft á tiðum er flutt inn i húsnæðift, áður en það er lullgert, og endanlegum innrétt- ingum er komið fyrir smám sam- an, eftir þvi sem fjárhagur leyíir. „Bráðabirgðabúskapur" getur verið þreytandi til lengdar og þvi veltur á miklu að bráðabirgða- innréttingar séu skem mtilegar og hentugar. Kitt aðalvandamálið á liverju heimili er skáparýmið og hér ætl- um við að koma með tvær hug- myndir, sem einhver gæti kannski notfært sér. Þær geta hvort sem er verið bráðabirgða- lausn, eða framtíðarlausn í hús- næði, þar senr gólf og veggrými er al' skornúm skammti. m^nd 1: ílér er fatahirztuvandamálið leyst á ódýran og einfaldan hátt með einni hilluröð. Efstu hillurn- ar tvær er hægt að nola fyrir höl- uðföt. neðan I þá næstefstu er hengd slá fyrir herðatré og neðstu hillurnar eru snyrtileg skó- geymsla. A miðjum veggnum eru snagar, hentugir fyrir töskur. innkaupapoka og föt yngsta heim- iiisfólksins. Ililluhppistöðurnar, sem hér eru notaðar, eru likastar þeim sem Ofnasmiðjan framleiðir og til að gel'a hugmynd um verðið þá kostar I 1/2 meters iöng stöng tæpar :«)0 krónur, en ha-gt er að l'á þær styttri og lengri. Verð á liillu- berum l'er eftir lehgd. en verð á meðalstærð erú rúmar 100 krón- ur. Ilillurnar sjálfar má smíða úr ódýrutn þilpliitum og þegar búið er að mala allt i liflegum litum er þarna komið fatahengi. sem a'tti ' að sóma sér vel i hvaða forstofu sem er. El' að þvi keimir að íata- hengið þarl' að vikja Ivrir harð- viðarskápum a>tti ekki að verða mikið vandamál að koma hillun- um fyrir i.gey inslunni. þvottahus- inu eða búrinu. mvnd 2 llér er önnur eiiil'öld og ódýr lausn á skápaniálum. hvort held- ur seni er i forstofu eða svelnher- hergi. i nokkurri fjarlægð frá vegg er komið fvtir plölu, sem nær upp i loft. Hún er máluð eða betrekkt og stór spegill l'estur á hana. Á milli plötu og veggs eru settar liillur og liengi eltir vild. Ilurðavandamál er ekkert i þess- um skáp, þvi hann er opinn i ann- an endann — þann endann, sem snýr frá aðalumferðinni. HÚS OG HÚSBÚNAÐUR 30 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.