Vikan


Vikan - 07.03.1974, Blaðsíða 22

Vikan - 07.03.1974, Blaðsíða 22
Jöfnuð grænmetissúpa Hún getur verið sem aðalréttur, með skinku eða pylsubitum úti. Ekki skemmir að setja nokkra broccoli (brokkál) hrislur úti og láta þær sjóða smaslund með. (það fæst fryst að vetrarlagi) og ögn af rjóma bætir mikið. Tómatsúpan Hún er einna vinsælasta súpan af pakkasúpunum. Hana má bæta með næstum hverju sem er. t.d. grænmeti, eggjabátum, kjöt- bollum, fiskbollum, kræklingi eða fiskbitum. Allskonar grænu má strá yfirsúpuna. Reynið einnig að setja tómatdjús i staðinn fyrir hluta af vatninu. Ogn af kayenna- pipar gerir gott og sömuleiðis salvia. PAKKASUPUR Jöfnuð kjúklingasúpa 1 kjúklingasúpunni eru dálitið af smáu.m hænsnakjötsbitum. Kryddið hana . með meriam. Auk þess er gott að setja i hana steikta'fleskbita og klippta stein- selju. Margar húsmæður nota mikið af pakkasúpunum sem fást i öllum nýlenduverzlunum i dag. En er til lengdah lætur verða þær leiði- gjarnar þegar sama bragðið er af þeim. Hér fará á eftir tilbreyting- ar sem gott er að nota sér og sum- ar verða jafnvel* sem fullkomin aðalmáltið þegar aðeins meira hefur verið lagt i þær en venju- lega. Tær lauksúpa Hana er gott að bera fram með smjörstéiktum hveitibrauð- steningum og krydda þá með hvltlauksdufti. Berið með rifinn ost i skál. 22 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.