Vikan


Vikan - 07.03.1974, Blaðsíða 44

Vikan - 07.03.1974, Blaðsíða 44
Hún bauð dauðanum birginn Framhald af bls. 9. Mér var faliö á hendur aö búa til vatnssafnara. Ég setti blöö af villtum rabarbara, sem hvert um sig er um einn og hálfur metri i þvermál, milli tveggja tréhæla, sem ég stakk niöur i jöröina. Blööin mynduöu trekt og neöan á þessa trekt batt ég vatnsþéttan nælonpoka. Þessu næst átti ég aö útvega mat. Hvaö eftir annaö stakk ég vasahnifnum minum inn i gamalt mammúttré. Af stökustu vand- virkni safnaöi ég saman lirfum, sem sumar eru allt aö átta senti- metra langar og jafnsverar fingri, á stört grænt blaö. Þessar lirfur eru hinn ágætasti réttur, þegar búiö er aö sjóöa þær eöa steikja. „Hei — mamboo.” Tveir menn úr hópnum höföu gengiö upp á hæö, sem var nokkuö til hægri viö fyrirhugaöan næturstaö okkar, og þaöan barst þetta kall, sem var neyöarmerki okkar. Ég ætlaöi aö flýta mér aö taka saman fötin min, sem ég haföi hengt til þerris. Þá skall allt i einu yfir skýfall, rétt eins og himinn- inn steyptist yfir okkur i heilu lagi. Ég reyndi aö grípa andann, alveg á sama hátt og ég geröi, þegar ég stökk úr bátnum i fyrri æfingunni. Ég hrasaöi og féll i leöjuna. Bakiö á einkennisbúningnum minum rifnaöi og stigvélin hurfu sporlaust. Trektin, sem ég haföi lagt mikla vinnu i aö búa til, var farin veg allrar veraldar. Allt i einu snarhætti aö rigna, eins óvænt og þaö haföi byrjaö. Viö lá, aöég fyndi hvernig trén og gróöurinn önduöu léttar eftir dembuna. Eftir þrjár klukkustundir skylli myrkriö á. Einn þátttakenda haföi drepiö þrjár rottur til aö hafa til kvöldveröar. Vatnselgurinn sjatnaöi eins fljótt og hann haföi safnazt fyrir. Fiskur reyndi aö finna leiðina i lækinn aftur. Við veiddum hann meö höndunum milli trjáróta, vöföum honum innan i trjáblaö og steiktum hann i heitri ösku. Hengirúmin okkar héngu i trjánum hálfan annan metra frá jöröu, en við vorum of skelkuð til þess aö leggjast til svefns. Viö sátum kringum bál og sögöum hvert ööru sögur alla nóttina. Morguninn eftir lögöum viö af staö klukkan sex. Þegar viö komum upp á hæö eina, sáum viö i fyrsta sinn óendanleik frum- skógarins. Hræöslan viö aö svelta i hel, sem er svo nærgöngul á is og i eyðimörkum, er óþekkt fyrirbæri i frumskóginum. Dauðauggurinn i þessu græna fangelsi er dul- bunari, en hann er ekki betri fyrir þaö. Hann liggur i leyni i afkimum sálarinnar og tærir mótstööuafliö. Enn áttum viö eftir að vera tvo sólarhringa i frumskóginum. Það voru tvisvar sinnum 24 klukku- stundir — aö þvi er virtist enda- laus eilifö. Þegar viö komum út úr frum- skóginum eftir fimm daga dvöl þar, stóö blfreiöin og beiö okkar á steinsteypta veginum. Viö höföum gengiö i stóran hring i frumskóginum eins og ráögert haföi veriö. t bflnum sat ég viö hliöina á John. Trefillinn, sem ég haföi um hálsinn, feyktist framan f andlit rriitt i vindinum. Þá rann þaö upp fyrir mér, aö i fimm sólarhringa haföi ég ekki fundiö minnsta and- vara. Þaö var komin nótt, þegar við komum aftur til Changi. John þrýsti hönd mina og sagöi: — Vonandi sjáumst viö aftur einhvers staöar, Ruth..í : Sumariö 1972 lagði ég af staö i siöustu ævintýraferö mfna. Þaö var æfingaferð á eyöimörk viö Persaflóa. Meöal þeirra upplýsinga, sem okkur voru veittar á nám- skeiðinu, áöur en viö lögöum i sjálfa feröina, var: Hitastigið á eyöimörkinni að degi til getur verið allt að 60 — 70 stig á Celsius. Þar getur mannleg vera tæpast lifað lengur en i 2 sólar- hringa — 48 klukkustundir. Ég komst samt fyrst aö" þvi, hvaö 24 klukkustundir á eyöimörk eru — þar sem allt byggist á þvi aö sitja hreyfingarlaus og gefast ekki upp — I Qatar — eyði- mörkinni. 70 prósent mannslikamans eru vökvi, það þýöir aö i meðalmanni eru um þaö bil 50 lftrar af vatni. Þaö kann að vekja furöu, að grannt fólk hefur i likama sfnum. meira vatn, en feitlagið fólk, en fita er þurrt efni. Grannvaxiö fólk hefur þvi meiri möguleika á að komast af i eyði- mörkum en feitlagiö. Maöurinn má ekki missa meira en fimmta hluta vatnsmagns likama sins — þ.e.a.s. 10 litra — aö öörum kosti deyr hann. Flugvél brezka flughersins flaug með okkur á ókannað svæöi ■ i Qatar- eyöimörkinni svala júni- nótt. Flugvélin lenti mjuklega i grófum sandi. Viö vorum ekki fyrr komin út úr vélinni, en hún sneri viö og flaug burtu. Viö höföum lent á næstum hvitum sandi. Foringi okkar, sem hét Zeleny majór, ákvaö aö viö skyldúm ganga i suöurátt. Viö töluðum lftiðsaman. Eina hljóöið, sem heyrðist, var fótatak okkar sjálfra í vsandinum. Mér varð hugsað til mynda, sem ég baföi séö af lendingu geimfara á tunglinu. Mér fannst eins og ég væri stödd á öörum hnetti. Rétt fyrir klukkan fimm, þegar fyrsta dagsbrúnin fór að sjást, sagöi majórinn okkur aö nema staöar. Viö leituöum aö staö til þess aö láta fyrirberast á um daginn. Enn vissum viö ekki, aö tólf klukkustunda viti beiö okkar. Þaö bæröist ekki hár á höföi. Ekkert, hljóö heyrðist og ég fékk þá furöulegu hugmynd, að við hlytum aö geta heyrt stjörnurnar syngja. Sólin kemur upp á fáeinum minútum. 1 austri kemur hún upp fyrir sjóndeildarhringinn og eftir fáein andartök skin hún og minnir þá litiö á evrópska sól. Á nóttinni er hitinn um þaö bil 30 gráöur á Celsius. A daginn fer hann upp i 60 gráöur. Viö áttum ekki annarra kosta völ en aö leitast viö aö skýla okkur fyrir sólinni sem bezt við kunnum og bíöa. Viö minnstu hreyfingu svitnar maöur I eyðimörkinni. Þaö er ekki einungis heimskulegt úr hófi fram að ætla sér aö ganga. Þaö getur einnig orsakaö hitaslag. Ef maöur skiptir hiö minnsta um stellingu, snertir maður brenn- heitan sandinn og missir viö þaö þann örsmáa svala blett, sem maöur hefur haldið kaldari meö likama sfnum. Viö vissum, aö viö uröum aö skýla öllum llkamanum til þess aö missa ekki einn einasta dropa til ónýtis. Tilraunir hafa sýnt fram á, aö hermenn klæddir stuttum buxum missa næstum hálfum litra meira af vökva dag- lega en þeir, sem klæddir eru síð- buxum eða arabaskikkjum. Viö biðum vindsins, sem kemur meö sólarupprásinni. Hálfri stundu eftir sólarupprás byrjaöi aö kula liti.ls háttar og þá fylltust fallhlifarnar okkar vindi, en þeim höföum viö gengiö svo frá, aö þær tækju sem mestan vind á sig og bæru þess vegna eins stóran skugga og framast var hægt. Ef engan skugga er að finna á eyöimörkinni, er næstum óhugs- andi, að mannleg vera geti lifaö þar af einn einasta dag. Þá er eini möguleikinn til aö bjargast að grafa sig niður I sandinn. Viö höföum einn litra ,af drykkjarvatni og ofurlitlar lyfja- birgöir viö hliðina á okkur i skugganum. Fyrsta boöorðiö I æf- ingunum var: Drekkiðekki fyrsta daginn. Engir mega fá deigan dropa, nema þeir séu særöir. Þegar ég ieit á úrið mitt i fyrsta sinn, sýndi það, aö klukkan var ekki nema niu. Hitinn hafði hækk- aö mikið og vindurinn hafði í för með sér fingert sandrok, sem jók mjög á óhugnaðinn. Klukkan 11. Ég fann hvernig svitinn streymdi niður háls minn og axiir. Ég sat svo grafkyrr, aö ég sárkenndi til i bakinu. Klukkan 12. Nú var sólin.beint yfir höföum okkar. Skilin milli himins og jaröar virtust hafa þurrkazt út. Himinninn . fylltist smágeröu sandrokinu og virtist hafa sameinazt jörðinni alger- lega. Ég lagöi höndina varlega á sandinn utan skuggans af fallhlif- inni. Ég kippti henni að mér um leiö og ég snart sandinn. Það var eins og ég hefði lagt hana á heita eldunarplötu. Hitastigið i sandin- um hlaut aö vera komiö yfir 60 gráöur á Celsius. Ég átti erfitt meö að anda. Mér fannst ég sitja i miöjum ofni, þar sem engir logar voru. Klukkan 13. Hvað veröur um mig, ef fallhlifin brennur I sólar- hitanum? Klukkan 14. Þaö var hræðilegt aö geta ekki tekið sér neitt fyrir hendur. Mér fannst eins og jöröin væri öll oröin glóandi lampi. Ég varö að taka á öllum viljastyrk minum til þess aö standa ekki upp og hlaupa af stað. Þó gerði ég mér þess glögga grein, aö ég komst ekki frá þessu víti með nokkru móti. Zeleny, sem var reyndur i eyöimerkurferðum sem þessari, virtist geta sofnaö viö og viö. Allt i einu varö ég svo hissa á þessu, aö þaö hjálpaöi mér aö hrekja ótt- ann á brott. Klukkan 16. Viðhorfum á sólina hverfa niður fyrir sjóndeildar- hringinn. Þaö er eins og þota, sem fer gegnum hljóðmúrinn. Viö spruttum öll á fætur og störöum upp I himininn. Ekkert! Mér fannst eins og hjartaö stöövaöist i brjósti mér. Við heyröum brakhljóö aö baki okkar og á eftir þvi tón, sem mér fannst hljóma eins og háa c-iö á fiölu. Framhald á bls. 46 44 V!KAN 10. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.