Vikan


Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 5

Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 5
endur og afkomendur þeirra halda þó margir tryggð við þessa staði og koma þar árlega ^'msti. ' '' & Komiö aö landi i Hrafnsfiröi. Bátur- inn úti á firöinum flutti félagana fimm frá s Isafiröi. Kanna nefnist þessi könnulaga klettur, sem er yzt á nesinu milli Furu- fjarðar og Þaraiátursfjarðar. og dveljast, jafnvel sumarlangt, njóta kyrrðar og náttúrufegurð- ar og nytja landkosti. Koma þeir sjóleiðina frá ísafirði eða Húna- flóahöfnum, þvi akfærir vegir eru engir á landi. Ferðamönnum, sem leggja leið sina um þetta svæði fjölgar ár frá ári, þvi þeir, sem einu sinni kynnast þvi sækja þangað aftur. Sumir fara á eigin vegum og þá fáir saman, en dðrir fara i skipulagðar gönguferðir. Þannig hefur Ferðafélag Islands til dæmis efnt til gönguferða um Hornstrandir siðustu 9 sumur og i ár eru farnar 4 gönguferðir á vegum félagsins um þennan landshluta. í einni ferðinni er farið i Veiðileysufjörð og gengið yfir i Hornvik þar um nágrennið og aftur til baka. í annarri er farið f Hrafnsfjörð, þaðan yfir i Furuf jörð, um nærliggjandi firði og aftur til baka. í þriðju ferð- inni er farið i Aðalvik og um nágrenni og i þeirri fjórðu frá Snæfjallaströnd um Grunnavik, i Leirufjörð og á Drangajökul. Eru þetta allt að viku gönguferð- ir, enda farið rólega yfir. 0 30. TBL.VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.