Vikan - 25.07.1974, Page 10
Dósturinn
Alltof mjó
Kœri Póstur!
Getur þú hjálpaö mér? Vand-
ræði min eru þau, aö ég er alltof
mjó. 011 föt hanga utan á mér, og
ég veit ekki hvaö ég á aö gera.
Góöi Póstur, geföu mér ráö til aö
fita mig. Hvernig er skriftin og
stafsetningin? Geturöu lesiö eitt-
hvaö úr skriftinni? Hvernig eiga
steingeitin (stelpa) og meyjan
(strákur) saman? Bless.
Mjóna
Þaö er tilbreyting 1 þessu bréfi.
Þau eru fleiri neyöarópin, sém
hingaö berast út af nokkrum kfló-
um 1 yfirvigt. Getur ekki bara
hugsazt, aö þú gerir of mikiö —
eöa réttara sagt of litiö úr þfnu
holdafari? Mér sýnist svona á
skriftinni, aö þú sért ekki oröin
svo gömul, aö þú ættir aö hafa
miklar áhyggjur út af svona mál-
um, nema heilsufariö sé eitthvaö
bágboriö. En sé lystarleysi um aö
kenna, þá skaltu vera dugleg aö
taka vftamfn og veröa þér úti um
holla hreyfingu, fara i sund,
gönguferöir o.s.frv. Þaö er allt i
lagi aö vera grönn, ef þú ert bara
hraust. Og svo er bara aö kunna
aö bera sig vel, þá þurfa fötin
ekki aö hanga utan á þér, þótt þú
sért grennri en gengur og gerist.
Stafsetningin er i finu lagi, skrftin
sæmileg, bendir tii samvizku-
semi. Steingeit og jómfrú eiga vel
saman.
Hávaði í sambýli
Kæra Vika!
Mér datt allt f einu í hug aö
skrifa þér bréf, þvl þaö eru áreið-
anlega margir, sem hafa viö
sama vanda aö glima og ég og
mitt fólk. Viö búum í sambýlis-
húsi á ágætum staö 1 Reykjavik.
tbúöin er ágæt og hentar okkur
vel, krakkarnir okkar eru ánægö 1
skólanum, og hér erum viö stutt
frá ættingjum og vinum, enda
höfum viö lengi átt heima I þessu
hverfi. Ég hef nú þennan formála
vegna þess aö allt þetta magnar
raunar upp vandamálið. Viö vilj-
um vera hér og helzt hvergi ann-
ars staðar. Þess vegna er þaö svo
ergilegt, aö nú lítur helzt út fyrir
aö viö hrekjumst héöan vegna
óþolandi hávaöa 1 húsinu. Fyrstu
árin okkar hér var þetta allt 1
stakasta lagi, þá heyrðist aldrei
annar hávaöi milli ibúöa en
barnagrátur stöku sinnum, og viö
sliku er ekkert aö segja. En fyrir
nokkrum mánuöum fluttist fjol-
skylda i íbúö, ekki beint fyrir neö-
an okkur', heldur hinum megin viö
ganginn, og sföan hefur ekki veriö
lát á pfanógargi og fiölusargi, þvi
aö tvö barnanna eru aö læra á
fiölu og pianó. Og ef þau einhvern
tima gera hlé á æfingum, þá er
elzti krakkinn, akkúrat á hávaöa-
samasta táningaaldrinum, vfs
meö aö skrúfa svo rækilega upp 1
stereógræjunum sinum, aö ekki
er viölit aö tala saman i næstu i-
búöum. Jæja, en þessi hávaöi er
nú „bara” á daginn, og kannski
mætti þola þetta, ef maöur væri
öruggur um svefnfriö á næturnar.
En þaö er nú eitthvaö annaö.
Fyrir nokkrum vikum fluttist
fjölskylda inn i ibúðina beint fyrir
ofan okkur, og ég verö aö segja,
aö ég vildi gefa mikiö fyrir aö
vita, hvenær þaö fólk yfirleitt sef-
ur og hvaö það er eiginlega aö
gera á nóttunni, þvi aö það bregzt
ekki, að þegar dofnar yfir músik-
inni á annarri hæö, þá byrjar
þrammiö á hæöinni fyrir ofan
okkur. Þau eru þar hjónin meö
þrjá krakka, og þaö er ekkert
vafamál, aö öll heila fjölskyldan
gengur á klossum. Þaö er eflaust
hollt fyrir fæturna aö ganga á
klossum, en fólk mætti nú hafa i
huga, aö hávaöinn, sem af þeim
stafar, er ekkert venjulegur
hávaöi, og þaö gengur ekki aö
þramma um á tréskóm fram eftir
allri nóttu. Jæja, I^óstur minn, þú
getur náttúrlega ekkert gert i
þessu máli, en mér datt i hug, aö
kannski læsi einhver þetta bréf
mitt, ef þú þá birtir þaö, og
kannski hugsaöi sá hinn sami sig
tvisvar um, áöur en hann stillti
stereógræjurnar sinar á hæsta
eöa klæddist tréklossum þar sem
hávaöinn frá þeim gæti raskað ró
annarra manna. Þvi aö tillitssemi
er dyggö, sem fleiri mættu til-
einka sér en þaö gera aö öllum
jafnaöi. Meö þökk fyrir birting-
una.
B.A.
Viö þetta er litlu aö bæta. Þetta
er gamalkunnugt vandamál i
sambýlishúsum, og ætti auövitaö
ekki aö láta þaö viögangast. En
furöu margir eru gjörsamlega
sljóir fyrir þvi aö taka þurfi tillit
til annarra og oft erfitt aö fá þá til
aö breyta sinum háttum. Engu aö
siöur finnst mér.aö þú ættir aö
reyna aö tala viö þetta fólk. Ef til
vill hefur þaö ekki hugsaö út i
þaö, aö hátterni þeirra geti rask-
aö ró sambýlisfólksins. Þú ættir
a.m.k. aö gera alvarlega tilraun
meö þaö, áöur en þú lætur hrekja
þig úr húsnæöi, þar sem þér liöur
annars vel.
Textabirtingar
Elsku Póstur!
Mér finnst Vikan ágæt, en auö-
vitaö má alltaf gera betur. Hefur
ykkur aldrei dottiö 1 hug aö birta
dægurlagatexta? Ég er viss um,
aö þaö yröi ofsalega vinsælt. Ég
mundi vilja fá „Flaskan min
friö”, sem RIó syngur, og ýmis-
iegt fleira. Hvernig er auöveldast
aö hætta aö reykja? Er þaö satt,
aö Islendingar eigi beztu flug-
menn i heimi? Hvernig er skrift-
in og stafsetningin? Svo vona ég,
aö þú troöir þessu ekki i þina si-
10 VIKAN 30. TBL.