Vikan


Vikan - 25.07.1974, Side 12

Vikan - 25.07.1974, Side 12
PASKAUPPREISNIN Frelsisbarátta íra var löng og ströng og kostaði oft blóðug átök. Páskauppreisnin 1916 er vafalaust hvað kunnust þessara átaka. Hér er sagt litils háttar frá þess- um undanfara stofnunar irska lýðveldis- ins. Snemma á morgnana er loftiö hreint og tært i Dublin og morg- unandvarinn bærir greinar trjánna meöfram O’Connell Street, aöalgötu borgarinnar. Heföum viö veriö þar á ferli fyrir tveimur árum, heföum viö getaö klifraö upp á Nelsons pillar. En þaö er ekki hægt lengur. lrar eru nefnilega sérfræöingar I aö fara meö sprengjur og þetta minnis- merki var sprengt i loft upp fyrir tveimur árum. í Dublin er náttilran alltaf á næsta leyti. Klettarnir Howt oa Dalkey úöast alltaf i regnskúrun- um frá Atlantshafinu og bónda- bæir eru jafnvel inni I borginni sjálfri. O’Connel Street — þessi heims- fræga gata... I noröurhluta Dublin voru áöur — og ekki fyrir svo mjög mörgum árum — fátækrahverfin, þar sem skáld eins og Sean O’Casey og Brendan Behan fæddust. Þar skrifaöi Behan Gisl og þar var lýst yfir stofnun Irska lýöveldis- ins I og meö páskauppreisninni 1916. Þaö var gert á tröppum aöal- pósthússins. Pósthús, sem smám saman hefur oröiö þjóöartákn og þar sem menn eins og O’Connell, Pa- draig Pearse, Eamon de Valera og margir fleiri hófu táknræna uppreisn gegn Englendingum. Uppreisn, sem fyrirfram var dæmd til aö mistakast. Til þess voru margar ástæöur og I stuttri grein er ekki hægt aö minnast á nema fáar þeirra. En þessir fáu og hugrökku Irar vildu sýna frelsiskröfur þjóöar- innar og þeim heppnaöist þaö. Þeim tókst þaö ekki sizt vegna grimmdarlegra og vanhugsaöra refsinga Englendinga, sem þeir gripu til gegn uppreisnarmönn- unum eftir aö uppreisnin haföi veriö bæld niöur. Frelsisneistinn haföi alltaf veriö til staöar, en eftir aftöku sextán forystumanna uppreisnarmanna — de Pearse haföi særzt I átökun- um og var skotinn til bana sitj- andi i stól — brann hann skirar en nokkru sinni fyrr. Alls staöar I heiminum eru til pósthús og glæsilega búin aöal- pósthús, en þaö er aöeins eitt, sem hefur öölazt nafn i sögunni og oröiö þekkt um allan heim sem tákn heillar þjóöar. Þetta pósthús stendur viö O’Connell Street. Samiima listamaöur teiknaöi þessa mynd af átökunum I póst- húsinu i Dublin. Gatan hefur breytt um svip siö- an áriö 1916. Mikill hluti hennar var nefnilega eyöilagöur i páska- uppreisninni. Nú eru þar kvikmyndahús, mátsölustaöir, barir og fleira þess háttar. En pósthúsiö er þess viröi aö þvi sé veitt athygli og þaö hefur veriö endurbyggt af mikilli kost- gæfni. Inni I afgreiöslusalnum stendur stytta af keltnesku hetj- unni Cuchulain og á stallinn hafa veriö grafin nöfn leiötoganna, sem böröust á páskunum 1916. Ósjálfrátt hvarflar aö manni frásögnin af irska þorpsprestin- um, sem talaöi þessi orö um Ir- 12 VIKAN 30. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.