Vikan - 25.07.1974, Síða 20
Hún var næstum dottin um
skauta, sem lágu á ganginum, en
þab var eina hindrunin sem varb
á vegi hennar ab járnbrautar-
stöbinni, en henni létti ekki alveg,
fyrr en lestin var komin af stab,
þá fannst henni sem hún væri bú-
'm ab brjóta allar brýr ab baki sér.
Hún bjóst hálfvegis vib ab Mary
Ellen myndi bibja sig um svefnlyf
aftur, en svo varb þó ekki og þó
vaknabi hún oft vib ab heyra
Mary Ellen ganga um, þegar liba
tók á næturnar, en hún bab hana
aldrei um eitt eba neitt. Celia
hugsabi sem svo, ab fyrsta lyfja-
taflan fyrir eiturlyfjaneytanda,
væri jafn örlagarik og fyrsta
glasib drykkjusjúklingi i aftur-
bata.
Celia hafbi nánar gætur á Mary
Ellen næstu tvær vikur, en þab
var verib ab gera bókaskrá yfir
birgbirnar i bókabúbinni, svo
klukkan var oft farin ab ganga
tiu, ábur en Mary Ellen kom
heim, svo þab var mjög eblilegt
ab hún væri þreytuleg.
Celia lagbi heldur ekki svo mik-
ib upp úr smávægilegu atviki,
sem skebi fyrstu vikuna í mai.
Þab hafbi verib aflýst fatasýriingu
einn morguninn, svo hún fór ekki
til vinnu og þá var hringt og karl-
mannsrödd spurbi eftir Mary Ell-
en.
— Þér getib náb í hana i Mul-
berry bókabúbinni. Númerib er...
— Þetta er i Mulberry bókabúb-
inni, var sagt kuldalega og skellt
á.
Celia áleit rétt ab segja Mary
Ellen frá þessu um kvöldib.
— Ég veit þab, sagbi Mary Ell-
en. — Ég fór til læknis, en svo fór
ég i vinnuna strax á eftir. Þú sérb
ab ég fór ab rábum þinum, sagbi
hún svo og brosti dauflega. —
Nennir þú ab steikja þennan
kjúkling, sem ég keypti, eba eig-
um vib bara ab fá okkur einhvern
dósamat?
lika. Já, ég nota regnhlif og ég tek
lika vitamin... Ja, já... ég skal
gera þaö... já, ég lofa þvi.
Hún lagöi frá sér simtóliö og
sneri sér ab Celiu:
— Þaö er gömul vinkona
mömmu, Maud Egan, sem býr
rétt hjá bókabúöinni og hún hefur
ekkert viö aö vera annab en aö
lesa. Hún kemur i búbina ab
minnsta kosti einu sinni á dag og
lætur ekki sitt eftir liggja aö segja
mömmu frá þvi, hvort ég sæki
vinnu reglulega. Og ef ég er ekki
viöstödd, eins og i morgun, biöur
hún ekki boöanna og hringir strax
til mömmu...
Hún var oröin rjóö af ákafa, en
þagnaöi skyndilega og sagbi svo:
— Þaö er bezt aö ég fari i baö. Viö
getum látib uppþvottinn biöa, er
þaö ekki?
Celia horfbi hugsandi á eftir
henni. Þaö var eiginlega ljóst, aö
sambúb þeirra yrbi ekki löng úr
þessu. Henni var ljóst, ab Mary
Ellen myndi ekki viljandi láta
hana komast aö einu eöa neinu,
hún var greinilega orbin tor-
tryggin I hennar garö.
Celiu var lika ljóst, ab þó ab
David vildi njóta samvista viö
hana um stundarsakir, þá elskaöi
hann Mary Ellen og þaö var hún,
sem hann vildi kvænast. Þegar
þau hittust siöast, haföi hann far-
iö þess á leit viö hana, aö hún
dveldi meb honum um helgi á
gistihúsi I Providence, en henni
var lika ljóst, aö ef hún geröi þaö,
myndi hann ekkert gera annaö en '
ab ásaka sjálfan sig á eftir, jafn-
vel láta ab þvi liggja, aö hún væri
ekki þess verö ab kyssa jöröina
undir fótum Mary Ellen, hvab þá
annab.
Hún mátti ekki láta málib kom-
ast á þab stig. Þaö haföi veitt
henni talsveröa sigurgleöi, aö
hrifsa David frá Mary Ellen, en
þaö myndi heldur ekki vera minni
aöeins getiö aö hún heföi átt viö
erfiöleika aö striöa.
Þaö var vinkona fjölskyldunn-
ar, sem fann stúlkuna látna (þab
var reyndar Maud Egan). Nafn
Celiu kom hvergi fram.
Maud Egan hafbi veriö mjög
æst og sagt aö ljóst væri aö Mary
Ellen heföi ekki getaö horfst i
augu viö lifib. Þegar Susan kom á
vettvang, gat hún valiö á milli
þess aö segja, aö Mary Ellen
heföi misst unnusta sinn i hræöi-
legu bilslysi og heföi nú óttast aö
missa annan, sem heföi sýnt sig I
þvi, ab girnast abra konu, eba þá
aö segja frá þvi, aö Mary Ellen
heföi átt viö eiturlyfjanotkun aö
striöa. Hún kaus ab segja lögregl-
unni þab sibarnefnda, enda kom
þaö heim viö tómt pilluglas og á
BREFIÐ
. Þaö var ekkert undarlegt viö
þab, ab hún hafbi ekki sagt frá þvl
i bókabúbinni, ab hún ætlabi ab
leita læknis. Hún haföi einfald-
lega ekki viljaö láta þab berast til
móbur sinnar, sem þá fengi ó-
þarfa áhyggjur. En móöir hennar
hringdi samt um kvöldib og Celia
hlustaöi á skýringar Mary Ellen.
— Nei, ég er ekkert veik,
mamma. Ég ætla ab bibja þig ab
vera ekki meb þessar áhyggjur.
Ég vildi óska ab ungfrú Egan
væri ekki ab lepja alla skapaba
hluti I þig. Nei, mér var bara svo-
litib iUt i hálsinum og þab er ab
lagast.. Já, þab er rigning hérna
sigurgleöi, aö færa henni David
aftur.
En Celia hafbi misreiknab sig i
þetta sinn. Þrem dögum siöar var
engin Mary Ellen, til aö taka
David i arma sér. Þaö eina sem
eftir varö, var minningin um
sirenuvæl og litill inniskór úr
mjúku skinni, sem lá á ganginum
fyrir framan dyrnar.
Þaö var minnst aöeins lauslega
á lát Mary Ellen Vestrys I blöbun-
um. Þaö'var ekkert undarlegt viö
þaö, aö hún haföi tekiö of mikiö
magn af svefnlyfjum, þess var
þvi var dagsetningin frá þeim
degi, sem hún vitjaöi læknis, svo
þab lá i augum uppi.
Susan sagbi vib ungan lögreglu-
þjón: — Þarf aö skýra nákvæm-
lega frá þvi, hvab hún tók inn og
hvers vegna... ætli þeir vilji...?
Lögregluþjónninn skildi vel af-
stöbu hennar. — Liklega, en þaö
er nú aöeins til málamynda, sagbi
hann vingjarnlega. — Þeir láta
yöur vita, þegar rannsókn er lok-
iö, þeir láta yöur vita...
Þegar dyrnar á Ibúöinni lokuö-
ust aö baki lögreglunnar, sneri
Susan sér aö Celiu og hvæsti: —
Þú, viöurstyggilega norn, þú
myrtir hana.
Celia kaus aö leggja aöra
merkingu I orö hennar og lét sem
hún heyröi ekki þaö sem hún
sagbi: — Þegar ég fór til vinnu i
morgun, var hún ekki komin á
fætur. Ég barbi aö dyrum hjá
henni og hún kallaöi til min, aö
hún ætlaöi aö fara svolftib seinna
til vinnu. Hvernig átti mér aö
detta I hug, aö...
Susan tók fram I fyrir henni: —
Þú vissir vel um slysiö hræöilega,
þegar Tom Anders lézt. Celia
haföi ekki fyrr heyrt hvaö hann
hét. — Þú vissir hver áhrif þaö
20 VIKAN 30. TBL.