Vikan


Vikan - 25.07.1974, Side 38

Vikan - 25.07.1974, Side 38
hlé. — Þetta getur þá llka beðiö þangab til þú ert oröinn frjáls maöur. Hann sagöi og var dálitiö reiöur: — Ef þú vilt hafa það þannig. En þá greip hana hræðslan viö að þurfa að sjá fyrir sér sjálf. — Nei, nei, elskan min. Ég vil einmitt ekki hafa þaö þannig. Hún snéri séfe aö honum, lagöi hand- leggipn utan um hann og dró hann aö,$er. — En ég vil bara fara srjemma. Það verður þá ápbveldara aö komast burt. Svo ^ætía ég bara að lifa og biða. X í niðamyrkrinu voru einhverjar hendur að gripa i axlirnar á hon- um og kippa i þær. Hann vildi ekki fara út úr þessu myrkri. Hann streittist á móti höndunum, sem voru að toga i hann. Rödd. Tvær raddir, karlmanns . og kvenmanns. Fennings lögregluþjóns og Mabelar. Hvaö vildu þau? Ljósiö skein nú i augun á honum og hann lokaöi þeim aftur til þess að hlifa þeim.... — Snáfiö þið burt, tautaöi hann. Sleppiö þiö mér. En raddirnar héldu áfram og hækkuöu og hann opnaöi augun ofurlitið og vandi sig hægt og hægt viö birtfina. Hendurnar slepptu öxlunum. á honum. Hann sá lögregluþjón bæjarins og Mabel stóö viö hliðina á honum. Hann reis upp I legubekknum og hengdi höfuðiö. Skrokkurinn á honum var svo máttlaus að þaö var erfitt aö reisa hann upp. Andlitiö á Mabel varekki glaölegt eins og venjulega, einbeitnin skein út úr svip lögreglu- mannsins. — Gott og vel, sagöi hann. — Ég er vaknaður. Fenning sagöi: — Hefuröu nokkra hugmynd um, hvar læknirinn er? Hún frú Sorren... Læknirinn? Hann Lew? Það veit ég svei mér ekki. Hvern fjandann hefur hann nú gert af sér? — Hann sendi mig til Ashwood eftir einhverju meðali, handa frú. Sorren. Hún er alveg aö deyja. Svo kom ég aftur en þá var læknirinn hvergi, og viö getum ekki fundiö hann. Elgur hristi höfuðið dræmt. — Þú finnur hann einhvers staðar i námunda við hana Rósu. Hann hlýtur að vera hjá henni. Þú veizt, hvernig hann er. — Ég var búinn aö leita alls staöar, og þess vegna kom ég hingaö. Hélt kannski, aö þú vissir um hann. — Það veit ég ekkert. Hann tók á móti krakkanum hjá Sorren! heyröi ég. Hann hlýtur að vera einhvers staöar og þá hjá henni Rósu. — En læknirinn veit ekki, hvar hún er. Og enginn veit, hvar þau eru. Þau eru áreiðanlega ekki I bænum. — Nú jæja. Hvar er hann Viktor? Rósa er vön að hafa hann einhvers staöar nærri sér. Þetta blessaba myrkur hafði hingað til hangiö yfir honum, en nú var tekið að birta til. Það var skrltiö, aö fólk skyldi vera með þessar áhyggjur út af þvi sem gerðist I lifi þess.. Lögregluþjónninn sagöi: — Ég fór til Sorrens meö meöalið. Lew sagöi, að þetta meöal væri það eina, sem gæti bjargað henni. Og 'enginn kann að gefa henni það. Ég verð að finna hann Lew. — Finndu hana Rósu. Finndu hann Viktor. Lögregluþjónninn sagði: — Ég fór heim til hans pabba hennar. En hann vill ekkert segja. En ég held han viti hvar hún er. Hér er eitthvert óhreint mél i pokanum. Og Mildred Sorren aö deyja. Svona hefur læknirinn aldrei hagaö sér áöur. Elgur stóö upp og rétti út báöar hendur, rétt eins og til aö halda jafnvæginu. Fæturnir á honum voru alveg dofnir. Læknirinn er bölvaður asni. Komu þau saman heiman frá mér, hún Rósa og kallinn, pabbi hennar? Þaö hljóta þau aö hafa gert, úr þvihann er I bænum. Nei, ég skil ekkert I þessu, Fenning. — Viktor er úti i Bass. Fór þangað með tveimur öörum mönnum. — Þá hlýtur Rósa að vera þar. Og ef læknirinn hefur yfirgefiö Mildred til þess eins að leita aö henni, veröum viö að fá okkur annan lækni. Lögregluþjónninn flýtti sér að segja. — Læknirinn erágætur. En hann er bara vitlaus út af henni Rósu. En ég get ekki hugsað mér, að hún fari að stinga af frá honum. Á bezta húsiö i bænum. Þarf ekki aö þvo upp einn disk. Hvaö ætti hún að vilja meira? Þá sagði Mabel og tók i Elg til þess að styöja hann: — Rósa er of góö fyrir alla. Eöa þaö heldur hún sjálf. Ef hún vildi vinna um eina helgi eins og ég geri, þá mundi hún vita, hvernig er að lifa. Elgur losaði sig frá Mabel. — Ég get staðiöeinn. Reyndu i Bass, Fenning. Það er eini staðurinn. Ja, Viktor er nú þar, svo að læknirinn hlýtur að vera.. — Við skulum fara. — Viö skulum fara. Bölvaður asninn sá arna, sagði Elgur og lögregluþjónninn gekk til dyra. Mabel sagöi: — Og ég gaf þér ekki þennan heimatilbúna mat, sem ég lofaði þér. — Ef viö finnum hann, kann ég aö koma i morgunmatinn. Mennirnir tveir gengu út gegnum eldhúsiö, sem þefjaöi enn af nýstrajuðum fötum. Mabel gekk með þeim og sagði: — Hún frú Sorren er svo indæl. Það má ekkert'koma fyrir hana. Fenning þeysti bilnum gegn um bæinn, þar sem fjöl- skyldurnar voru að taka á sig náöir. A leiöinni sagöi hann Elg frá þvi, hvernig hann hefði þotið til Ashwood rekið á eftir nunnunum og verið kominn aftur innan tveggja tima — og þá hvergi fundið lækninn ,. Elgur hlustaði á sögu hans, enda þótt s.kilningurinn væri daufur i blessuðu myrkrinu, sem enn hvildi yfir heilanum i honum. Hann svaraði engu, en laut fram og starði á röðina af ökuljósunum úti á veginum. Bass-vatnið var eitthvað fimmtán milur suðaustur af bænum. Vegurinn þangað var góður og þvi var þetta orðiö að einskonar skemmtistað fyrir ibúana i Fleming. Þar voru einir fimmtán sumarkofar á við og dreif um ströndina. Þeir voru eign rikra fjölskyldna sunnan úr landi, sem voru þar nokkrar vikur á sumrin. Fenning hélt áfram að masa og segja frá leit sinni að lækninum. Fyrst heim til hans, siðan á stofuna og heim til föður Rósu. Loksins heim til Mabelar, til að fá að vita, hvort Elgur vissi nokkuð um hann. Heima hjá föður Rósu, hafði Skuggi gamli fullyrt, að hann hefði enga hugmynd um neitt. En aöspurður, hvort hann væri hræddur um hana, hafði hann sagt: — Hún Rósa veit hvað hún syngur. Og það er lika timi til kominn. — Hvern fjandann átti hann við með þvi? spurði Fenning. — Rósa kann aðferðina til að ná i einhvern, sem getur séð fyrir henni. — Þess þarf hún ekki með. — Hún er óánægð, sagöi Elgur. — Og læknirinn er hættur að vera bara vitlaus og orðinn enn vitlausari. Lögregluþjónninn ók áfram, rétt eins og hann hefði engar áhyggjur af neinu nema veginum framundan, en loks tautaði hann: — Hver maður hefur leyfi til að leita að konunni sinni, ef hann heldur, að hún sé strokin. — Nei. Ef Rósa er lögð flöt i einhverjum kofanum, einhverja nóttina, skiptir það ekki miklu máli. Ekki eins miklu og lif hennar Mildred Sorren. — Jæja, hann um það. — Ef svona er, ætti hann bara alls ekki að vera læknir. Mér hefur nú aldrei áður gramizt við hann. Það ætti að slá inn á honum nefið. Báðir mennirnir sátu og horfðu út i náttmyrkrið. ööru hverju sáu Krahba- merkið Hrúts merkiö 21. marz — 20. april Eitthvað óvænt gerist i peningamálunum hjá þér svo aö þú getur fariö að anda léttar og hætt aö hafa stööugar áhyggjur af krónun- um, sem þú þarft aö láta frá þér. Liklega veröur þér boöiö i skemmtilegt sam- kvæmi um helgina. Nauts- merkiö 21. april — 21. mai Þig langar mikiö til þess aö breyta til um þessar mundir og vik- an lofar góöu um, aö þér gefist tækifæri til þess. Tvibura- merkiö 22. mai — 21. júni Það þýöir ekki fyrir þig að leita á náðir annarra t.d. aö leysa vandamál þfn, þvi aö þú veröur aö leysa þau einn og upp á eigin spýtur. 22. júni — 23. júlf Einhver verður til þess að móðga þig að þvi er þér finnst, en láttu þér fátt um finn- ast, þvi að sá hinn sami á ekki mikiö undir sér og viðhorf hans til þin geta á eng- an hátt skaöað þig. Eyddu kvöldunum viö aö sinna áhugamálum þinum. Ljóns merkið 24. júlf -- 24. ágúst Þér hefur lengi fundizt þörf á þvl aö lagfæra svolitiö nánasta um- hverfi þitt og núna I vikunni ættiröu aö hafa aöstööu til að láta verða af þvi aö gera nauösynlegustu úr- bætur. Laugardagur- inn er liklega einn bezti feröadagur árs- ins hjá þér. Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Þaö er engu likara en hvert happiö reki ann- aö hjá þér i þessari viku og vonandi kanntu aö gera þér mat úr þvi. En um leið verðuröu aö gæta þess aö aörir liöi ekki fyrir v e 1 g e n g n i þi n a . Heillalitur er ljósgrár. Stjörhuspá 38 VIKAN 30. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.