Vikan

Útgáva

Vikan - 27.03.1975, Síða 15

Vikan - 27.03.1975, Síða 15
Þegar allir voru klárir á viftu- reiminni, lét Erling hagnýtan fróöleik um aöra hluta bifreiöar- innar dynja á nemum sinum svo hratt sem þeir tóku viö, og þegar til kom, reyndist bilvélin ekki eins hræöilega flókin og hún litur út fyrir aö vera. Einfaldur og al- gengur hlutur eins og naglalakk getur meira aö segja komiö aö haldi, ef sprunga kemur i kveikjulokiö i afdal fyrir austan, vestan, noröan eða sunnan, þar sem vonlaust er að komast á verkstæöi. Þá er ekki ýkja mikill vandi aö skipta um platinur og kerti — várla meiri en að skrúfa frá krana. Umfram allt aö reyna. „Þegar þiö einu sinni þoriö aö íyfta kveikju, er hálfur sigur unn- inn”, sagöi Sveinn Oddgeirsson bifvélavirkjameistari, sem var einn leiöbeinenda á námskeiöinu, og llklega er töluvert til i þvi, aö minnsta kosti óx sjálfstraustiö i svip nemanna meö hverri nýrri skrúfu, sem þeir lærðu aö þekkja. Og ekki bar á ööru en allir færu hinir ánægöustu af námskeiöinu, fullvissir þess aö standa ekki á gati næst, þegar eitthvaö smá- vegis amaöi aö blessuöum biln- um. Námskeið Vikunnar og F.í.B. i skyndiviðgerðum Þetta var einmitt það sem þurfti að gera” Þaö eitt aö heyra minnst á kveikjuhamar, háspennukefii, platinur, kveikjulok og bensin- stiflu er nóg til þess, aö kulda- hrollur fer um margan manninn og konuna, sem tæpast þora aö leiöa hugann aö vélinni i bilnum sinum, hvaö þá aö þau dirfist aö snerta hana — dauöhrædd um aö eyöileggja eitthvaö. Einna helst er þaö viftureimin, sem allir eru nokkurn veginn vissir um, hvaö og hvar er, en þaö var einmitt hiín, sem Erling Andersen vél- stjóri kenndi fyrst aö meöhöndla á námskeiöi i skyndiviögeröum bifreiöa, sem Vikan efndi til I samvinnu viö F.Í.B. helgina 15. og 16. mars siöastliöinn. Eins og aö likum lætur var þátt- taka I námskeiöinu mjög góö. Tiu tiu manna hópar fengu tæpra tveggja tima kennslu hver i þvi að framkvæma einföldustu viögeröir á bifreiðum, jafnframt þvi sem algengustu bilunum I sömu tækj- um var lýst fyrir þeim. Þá fengu þeir sérstaka yfirhalningu um meöferö rafgeymis, sem Arnar Andersen veitti. Þetta fyrsta námskeiö i skyndi- viögeröum á bifreiðum tókst aö allra dómi mjög vel, og vegna mikillar aðsóknar var þaö endur- tekiö á sama staö helgina á eftir. En ekki veröur látiö þar viö sitja, þvi ætlunin er, aö þeir Sveinn Oddgeirsson og Erling Andersen fari á ýmsa staöi úti á landi til þess aö leiöbeina um þessa hluti. Ætlunin er aö bjóöa upp Á nám- skeiö á Selfossi 5. april, i Borgar- nesi 12. april og á Akureyri 19. april,en lengra nær ekki áætlunin I bili. Reyndar var ekki búiö aö ganga frá húsnæöi á þessum stöö- um, þegar þetta er ritaö, en Sveinn Oddgeirsson fram- kvæmdastjóri F.Í.B. bjóst ekki viö, aö þaö yröi neitt vandamál, og aösókn yröi áreiöanlega ekki siöri úti á landi en á Reykjavikur- svæöinu, þvi aö, eins og einn á- gætur bifreiöaeftirlitsmaöur sagöi viö Svein: „Þetta var ein- mitt þaö, sem þurfti aö gera”. * Jafnvel naglalakk getur komiö aö haldi.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.