Vikan

Útgáva

Vikan - 27.03.1975, Síða 17

Vikan - 27.03.1975, Síða 17
Fni Ewing var smávaxin kona, sem jók við hæð sina meö kæti, eins og svo margar smávaxnar kynsystur hennar hafa gert fyrr og siöar. Henni var eiginlegt að klappa eða stjaka léttilega við fólkiyblikka ofurlltið og fitja fin- lega upp á nefið, einnig lágvært tal og léttar hreyfjngarog litlar háturhviður. Aldur hennar var ráðgáta, nema þeim, sem verið höfðu með henni I skóla. Sjálf sagðist htln ekkert skeyta um afmælisdaga, ekki nokkurn skapaðan hlut. Það er lika satt, aö þegar maður hefur safnað saman nokkrum tylftum af sömu tegund, þá er horfiö þaö sjaldgæfa, sem safnarar hrlfast svo mjög af. A sumrin var hún I stuttum sportkjólum, þó að hennar eina sport' væri bridgey og stuttum sokkum, sem huldu ekki æðarnar aftan á fótleggjunum. A veturna valdi htín kjóla úr skrjáfandi tafti með ótal fellingum og jakka úr skinnum fremur litið eftirsóttra óæðri dýra. Oft batt hún ljósan borða I hárið á sér að kvöldlagi. Frú Ewing þrammáði til hár- greiðslukonunnar I steikjandi hita eða nlstandi vindi. Svo oft höfðu lokkar hennar verið rækilega lýstir og krullaðir, að manni fannst sem færi maður aö strjúka þá, væri þaö einna llkast og renna hendinni gegnum einhverakonar grænmetisrétt. Hún málaöi litið ferkantað andlitið á svipaöan hátt og kona i suöur- eða suðvestur- rlkjunum, púöraði nefiö og hök- una meö hvitu og setti siðan rauða bletti I kinnarnar. Frú Ewing sýndist lagleg kona, ef maður sá hana innst inni i langri, dauflý&tri stofu. Hún hafði lengi verið ekkja. Jafnvel áöur en hún varö þaö, höfðu þau hr. Ewing og hún búiö hvort útaf fyrir sig, en samúð borgarbúa fallið I hennar hlut. Hún hafði gælt við hugsunina um skilnað, þvi að það er velkunnugt, aö tilhugsunin um káta fráskilda konu miklu fremur en návist hennar sjálfrar, fær karlmenn til að klóra i jörðina og fnæsa. En áð- ur en hún gat hrundiö fyrirætlun- um slnum i framkvæmd, fórst hr. Ewing, sem alltaf var trúr kenningunni um ,,einn enn, áður en lagt er I hann”, I bllslysi. En ekkja, indæl litil ekkja, hefur llka það orð á sér um allan heim að koma hjörtum karlmanna til að slá hlýtt- og hratt. Frú Ewing og vinir hennar voru viss um, að hún myndi giftast aftur. Timinn leið, og þaö varð ekki. Frú Ewing gerði aldrei mikiö úr einsemd sinni, lokaði sig aldrei inni I skuggsælum sorgarsölum. Hún hélt sínu striki.'hoppaöi og skoppaði gegnum alla sam- kvæmisviðburði bæjarins, og aldrei leiö sú vika’, að hún sæti ekki I húsmóðursætinu á heimili slnu við skemmtileg, fámenn kvöldverðarboð eða spilaði þar bridge af mikilli ástriðu. Hún var alltaf sú sama og sú sama gagn- vart öllum, þó að hún nyti sln allra bezt, þegar karlmenn voru viöstaddir. Hún daöraði við stað- fasta eiginmenn vinkvenna sinna og þessa tvo eða þrjá piparsveina borgarinnar, skjálfandi gamlingja, sem helltu pillum i lófa sína i matarboðunum. Hún var svo kát, að það nálgaðist ung- æðishátt. Ókunnugum manni, sem hef'ú virt frú Ewing fyrir sér, kynni e hafa dottiö i hug, að þar færi kona, sem ga\! okki auðveld- lega upp alla von. Frú Ewing átti dóttur: Lolítu. Auövitað er það réttur foreldra að sklra afkvæmi sin þeim nöfnun, sem þeim geðjast að, en samt væri betra, ef þeir gætu ga'gst inn i framtiðina og séð hvernig litlu angarnir litu út seinna. Lolita var ósköp litilfjörleg i útliti. Hún var mögur og beinaber, og hárið á henni var þunnt og gisið. Frú Ew- ing hefur liklega látið sig dreyma um hrokkinhært ungbarn, þvi að um tima tók hún upp á þvi að rennbleyta hár barnsins og vefja það upp á tuskuræmur, þegar það fór i rúmið. En þegar vafið var of- an af ræmunum morguninn eftir, var hárið jafn rennslétt og áður. Allt, sem upp úr þessu hafðist, voru andvökunætur hjá Lolitu, sem reyndi að hvila höfuðið á þessum hörðu hnútum. Þvi var gefist upp við allt þetta, og hárið lafði niður eins og áður. Þegar hún kom I skóla, voru litlu strák- arnir vanir að elta hana um skólagarðinn i friminútunum, þrifa I slappar flétturnar og kalla: ,,Ó, Lolita, gefðu okkur lokk, viltu það? Ó, Lolita, gefðu okkur eina fallegu krulluna þina”. Litlu stúlkurnar, litlu vin- konurnar hennar, hópuðust sam- an og horfðu á og sögðu: ,,Ó, eru þeir ekki hræðilegir?” og þrýstu svo höndunum upp að munninum til að fela flissið. Frú Ewing var alltaf eins kát og hún átti að sér, þegar hún var með dóttur sinni, en vinkonur hennar, mæður fegurðardísa, reyndu að setja sig i hennar spor og sveið i hjartað. Þær voru góð- hjartaðar á sinn hátt og grófu upp sögur, sem þær sögðu henni, sög- ur um stúlkur, sem lengi höfðu verið mjög litilfjörlegar 1 útliti, en allt I einu orðið skinantíi fagrar. Þær, sem menntaðri voru, komu með dæmisöguna um ljdta andar- ungann. En Lolita óx upp og breyttist ekki aö öðru leyti en þvi^ að hún lengdist. Vinkonunum geðjaðist ekki illa að Lolitu. Þær töluðu vingjarn- lega við hana, og þegar hún var ekki viðstödd, spurðu þær móður hennar um hana, þó að þær vissu, að ekkert væri markvert af henni að frétta. Gremja þeirra beindist ekki að henni, heldur að forlögun- um, sem höfðu laumað þessum föla gauksunga aö frú Ewing, — þessum fjörlausa klaufa, sem aldrei sagði orö að fyrra bragði. Þvi að Lolita var þögul, svo þög-, ul, að oft tók maður ekki eftir þvl, aö hún væri i stofunni, fyrr en maður.^á ljósið glampa & gleraug- 'unum nennar. En viö þessu var ekkert að gera, enga vonarfulla brandara var hægt að segja til að bæta ástandiö. Og vinkonurnar, sem hugsuðu um sin eigin eldfjör- ugu afkvæmi, andvörpuðu enn á ný, þegar þeim varð hugsað til frú Ewing. Engir yngissveinar héngu við handriöið á útitröppum Ewing- hússins á kvöldin, engar ungar karlmannsraddir spurðu eftir Lolitu I símanutn. Hinar stúlk- urnar buðu henni fyrst einstöku sinnum, en siðan aldrei I veislur slnar. Þetta var þó ekki vegna þess, að þeim geðjaðist ekki aö henni, þær mundu bara einfald- lega ekki eftir henni, nú þegar þær voru hættar I skólanum og sáu hana ekki daglega. Frú Ewing lét hana alltaf vera við- stadda litlu kvöldvarðarboðin sin, þó aö guð visai, að hún bætti þar HtiB um. Hún tók hana líka óhrædd með sér á opinberar kemmtanir, þar sem komu bæði ungir og aldnir, svo sem á fjáröfl- unarskemmtanir fyrir kirkjuna eða fátæka. Þegar Lolita fór á slikar skemmtanir, fann hún sér lika eitthvert horn til að standa i og þegja. Þá var móðir hennar vön að kalla til hennar yfir endi- langan veislusalinn, og rödd hennar hljómaði há og skær yfir skvaldrið I gestunum: „Heyrðu mig nú litla fröken Storkur. Gakktu nú um og talaöu við fólkið.” Lolita brosti aðeins og stóð þar, sem hún var komin, og þagöi. Það var þó engin fýla I þögn hennar. Ef fólk kom andliti hennar fyrir sig, minntist þaö feimnislegs, jákvæös svips, og bros hennar hefði mátt skrifast ofarlega á stuttan lista þess, sem var aölaöandi i fari hennar. En slíkir eiginleikar eru aðeins metnir, þegar þeir eru augljósir, hver hefur tima til að leita að sliku? Oft er það þannig, þegar um er að ræða óeftirsótta ógifta dóttur og káta litla mömmu, að dóttirin tekur aö sér hússtjórnina og lyftir byrði af þreyttum öxlum móður- innar, en ekki hún Lolita. Hún var ekkert húsleg. Saumaskapur var henni hulinn leyndardómur, og ef hún vogaði sér fram i eldhús til að reyna að útbúa einhvern einfald- an rétt var árangurinn, ef bezt lét, skringilegur. Ekki var hún heldur lagin við að. punta upp i stofum. Lampar skulfu, skraut tvistraöist, og vatn skvettist upp úr blómavösum, ef hún snerti við sllku. Frú Ewing ávitaöi stúlkuna aldrei fyrir klaufaskapinn, hún gerði grin að öllu saman. Héndur Lolitu skulfu undir háðinu, og enn meira vatn helltist niður, og enn fleiri hjarðmeyjar brotnuðu. Hún gat ekki einu sinni keypt almennilega i matinn, þó að hún hefði skrifaðan innkaupalista með skrautlegri rithönd móður sinnar. Hún kom á markaðinn á réttum tima, þegar þar var fullt af konum, en virtist svo ekki geta brotiö sér braut meðal þeirra. Hún stóð til hliöar, þangað til búið var að afgreiða þá, sem komu á eftir henni, en komst svo seint og um siöir að afgreiðsluborðinu og 13. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.