Vikan

Eksemplar

Vikan - 27.03.1975, Side 19

Vikan - 27.03.1975, Side 19
burtu og skiliö móöur sina eftir eina. En kraftaverk voru fátiö i arinálum bæjarins, og fyrri skoö- unin hlaut fleiri áhangendur. Það var enginn timi fyrir trúlofunar- siövenjur. Viöskiptaerindum Johns Marbels var lokiö, og hann varö aö fara. Það var varla nógur timi til aö undirbúa brúðkaupið. Þetta varö stórbrúökaup. John Marbel stakk upp á og staöhæföi siöan, aö hans ráöagerö væri, að þau Lolita færu alein i burtu og giftu sig, en legðu siöan strax af staö til New York. En frú Ewing skeytti þessu engu. „Nei, herra minn,” sagöi hún. „Enginn get- ur svikið mig um stórkostlegt, yndislegt brúðkaup.” Og enginn gerði það. Otlit Lolitu i brúöarskartinu svaraöi alveg til lýsingar móöur hennar, hún var hreint eins og ekki neitt. Skinandi hvitt efniö i brúðarkjólnum fór afarilla viö lit- laust hörundiö, og þaö var alveg ómögulegt aö næla slæðuna al- mennilega i háriö. En frú Ewing geröi meira en bæta þetta upp. Þakin ljósrauðum fellingum, sem festar voru meö klösum af gervi- gleym-mér-eyi, var frú Ewing i senn sólskin og tunglskin, brum- andi greinar og brestandi blóm- knappar og léttur, ljúfur blær. Hún tritlaöi gegnum mannþröng- ina i blómsveigum skreyttu hús- inu, og allsstaöar heyrðist hlátur hennar. Hún klappaði brúögum- anum á handlegg og kinn og kall- aöi til hvers gestsins á fætur öör- um, aö gjarnan hefði hún gifst honum sjálf. Þegar kom aö þvi aö kasta skyldi hrisgrjónum á eftir brúöhjónunum, varö hún gripin djöfulmóö. Svo duglega henti hún grjónunum, aö samþjöppuö lófa- fylli af þessum hvössu litlu grjón- um fór beint framan I andlit brúöarinnar. En þegar billinn ók burt, stóö hún kyrr og horföi á eftir honum, og frá niöurlútu andlitinu barst hlátur, sem var alls ólikur hennar venjulega létta hlátri. „Jæja,” sagöi hún, „viö skulum sjá til.” Siöan varö hún aftur sama frú Ewing, sem hljóp og skrlkti meöal gesta sinna og hélt óspart aö þeim púnsinu. Lolita skrifaöi móöur sinni staöfastlega hverja viku, sagöi frá Ibúöinni og kaupum og fyrir- komulagi húsgagna og ýmsu skemmtilegu, sem hún haföi keypt. Hvert bréf endaði á þvi, aö John vonaöi, aö frú Ewing liöi vel og hann sendi henni kveöju sina. Vinkonurnar spuröu ákafar um brúöina, vildu umfram allt vita, hvort hún væri ekki hamingju- söm. Frú Ewing svaraöi þvi til, aö jú, þaö segöi hún, aö hún væri. „Þaö er einmitt þaö, sem ég segi henni I hverju bréfi,” sagöi hún. „Ég segi: Það er rétt elskan, haltu áfram aö vera hamingju- söm eins lengi og þú getur.” Ekki væri þaö sannleikanum samkvæmt að segja aö Lolitu væri saknaö i bænum. En eitthvaö vantaöi i Ewinghúsiö, eitthvaö I frú Ewing sjálfa. Vinir hennar gátu ekki al- mennilega gert grein fyrir, hvaö þaö var, þvi aö hún hélt sinu striki I stuttum pilsum og prófaöi nýja og nýja boröa i háriö, og ekkert haföi dofnaö yfir hreyfingum hennar. Ljóminn var þó ekki al- veg eins gullinn. Matarboðin og bridgespiliö hélt áfram, en ein- hvern veginn voru þau öðruvisi en áöur. Vinkonur hennar uröu þó aö viöurkenna, að hún haföi oröiö fyrir miklu áfalli, þegar Mardy yfirgaf hana, já, yfirgaf hana, ef þiö viljiö gjöra svo vel aö taka eft- ir, vegna þeirrar heimskulegu áætlunar að ætla að fara aö gifta sig. Mardy, eftir öll þessi ár og alla gæsku frú Ewing i hennar garö. Vinkonurnar hristu höfuðið, en frú Ewing gat gert grin aö þessu eftir fyrsta áfallið: „Ég lýsi þvi yfir,” sagöi hún og lét hlátur- inn óma, „aö allir i kringum mig fara i burtu og gifta sig. Ég fer vist aö verða regluleg litil frú ástargyðja.” I öllum þeim fjölda stúlkna, sem á eftir fylgdu, var engin ný Mardy. Litlu kvöld- varöarboöin, sem áður voru svo skemmtileg, uröu nú ógn dapur- leg. Frú Ewing fór nokkrum sinnum i feröalag til þess að heimsækja dóttur sina og tengdason og færði þeim svartar baunir og dósir með sildarhrognum, þvi New Yorkbú- ar kunna ekki aö lifa og þaö er ekki hlaupiö aö þvi aö ná i slikt sælgæti þarna norður frá. Heim- sóknir hennar voru mjög sjald- gæfar. næstum heilt ár leið á milli tveggja á meöan Lolita og John feröuöust um Evrópu og fóru siöan til Mexico. („Eins og hænsni á heitri rist”, sagöi frú Ewing.). 1 hvert sinn, sem hún kom aftur frá New York, þyrptust vinkonur hennar um hana og kröföust frétta. Auövitaö titruöu þær af spenningi um aö frétta af barns- von. En þær fréttir komu ekki. Ekkert virtist ætla að koma út af hinum glæstu lendum og flata likama. „Ó, þab gerir ekkert,” sagöi frú Ewing ánægjulega, og svo var ekki meira talaö um þaö. John Marbel og Lolita voru allt- af þau sömu var vinkonunum sagt. John Marbel var alveg jafn .töfr- andi og þegar hann kom fyrst til bæjarins, og Lolita haföi enn ekk- ert til málanna að leggja. Þó aö tiu ára brúðkaupsafmælið nálg- aðist, fyllti hún enn ekki út i kjól- ana sina. Hún átti fulla skápa af dýrum fötum — þegar frú Ewing nefndi verðið á sumum þeirra gripu vinkonurnar andann á lofti — en þegar hún fór i nýjan kjól, virtist hann jafnvel geta veriö einn af þeim gömlu. Þau áttu vini og héldu skemmtileg boö, og stundum fóru þau út. Já, þau virt- ust vera, þau virtust raunveru- lega vera hamingjusöm. „Það er alveg eins og ég segi viö Lolitu,” sagöi frú Ewing, „alveg eins og ég segi viö hana, þegar ég skrifa henni: Haltu áfram aö vera hamingjusöm eins lengi og þú getur. Vegna þess, jæja þiö vitið. Maöur eins og John aö giftast stúlku eins og Lolitu! En hún veit, aö hún getur alltaf komið hingaö: Þetta hús er heim- ili hennar. Hún getur alltaf komiö aftur til móöur sinnar.” Þvi aö frú Ewing var ekki sú kona, sem auöveldlega glatar voninni. MESTA UR VAL LANDSINS af reiðhjólum og þríhjólum Margra áratuga reynsla tryggir góða þjónustu Allt heimsþekkt merki Útsölustaðir víða um land FÁLKINN* Suðurlandsbraut 8 . Reykiavík . Sími 8 46 70 13. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.