Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 28
Drengurinn kinkaöi. kolli, en
öryggisleysiö skein samt úrásjónu
hans. Þau gengu út í sólskiniö.
— Faöir minn, hvislaöi Maxine
undur lágt og leit til hallarinnar.
— Ef þaö veröur á minu valdi aö
rifa i burtu þessa hulu haturs og
hjátrúar, sem hvflir yfir nafni
okkar, þá skal ég gera allt sem i
mlnu valdi stendur.
Henni var þungt fyrir brjósti,
þegar hún gekk inn I hálfdimma
stóru stofuna. baö var ekki neina
sorg aö sjá á fólkinu, sem þar var
saman komiö. Allra augu mændu
á Dolbert og skjalatöskuna, sem
hann hélt á. Upp úr henni tók
hann stórt umslag, sem innsiglaö
var með innsigli Bertranfjöl-
skyldunnar. Þaö mátti sjá
hæönissvip i augum lögfræðings-
ins, þegar hann virti fyrir sér
fólkið.
Eustace skaut stóli tií Maxine
og brosti vingjarnlega til hennar.
Gluggatjöldin voru dregin fyrir
og svörtu blæjurnar voru ennþá á
málverkum og speglum. Gegnum
rifu á gluggatjöldunum sá
Maxine, sér til mikillar gleði, aö
Roland var aö leika sér I sólskin-
inu fyrir utan. Eulalia stóö ásamt
hinu þjónustufólkinu i dyragætt
inni, svo hún gat þá ekki kvalið
drenginn þessa stundina. En viö
og viö leit hún á Maxine meö
morösvip.
Colbert ræskti sig. Lágværar
raddir þögnuðu og beinaberar
hendur lögfræðingsins fóru að
fletta i sundur skjölunum.
Rödd hans var jafn þurr og ekr-
urnar fyrir utan.
— Aður en ég byrja, sagði
hann, — verð ég að segja ykkur að
skjólstæðingur minn sagði mér á
banabeði, að hann vissi hver væri
orsök að dauða hans....
— Þaö var sú bölvun, sem hvilt
hefur yfir þessari ætt, tautaöi Hu-
bert, sem stóð viö dyrnar. —
örlögin réðu þvi, aö hann varö aö
koma hingaö til aðdeyja.
— Þegiö þér Hubert, sagöi
Gaston Rondelle hvasst, — sjáiö
þér ekki að frú Blanche liöur
hræöilega illa. Hann brosti bllö-
lega til ekkju Guys Bertran.
Grænu augun fylltust tárum og
hún leitj til skiptis á frænda sinn
og Gaston Rondelle. Maxine
hugsaöi aö tilfinningar Rondelles
til ekkju fööur hennar væru eitt
hvað meira en nábúakunnings-
.skapur og hún tók líka eftir þvl,
að Alan Russei veitti þeim
athygli.
— Skjólstæöingur minn var
viss um, aö honum haföi verið
gefiö eitur I smáskömmtum, frá
þvl hann kom hingaö, hélt Colbert
áfram. —-Honum fannst sennileg-
ast aö þaö hefði veriö arsenik,
sem sett haföi veriö I mat hans og
drykk.
— Ef það reynist rétt, Colbert,
þá verðum við aö tilkynna það til
yfirvaldanna! Rödd Eustace
Clermonts var full hneykslunar.
Hin kinkuðu kollum til sam-
þykktar, en litu samt vonaraug-
um á lögfræðinginn.
Lucien Colbert andvarpaði —
Þess myndi ég frekast óska, sagöi
hann, — en Guy Bertran bað mig,
að gera ekkert I þá veru. Hann
gat ekki hugsaö sér aö láta draga
nafn sitt niöur i svaðið með slfku
hneyksli. Þiö getiö sjálf valiö
hverju þið trúiö, hvort þiö trúiö
þvi að einhver hafi gert þetta og
kannski notiö þess aö sjá hann
veslast upp á kvalafullan hátt,
eða þá aö þiö trúiö þvi ekki og
álltiö það sama og ég, aö honum
hafi skjátlast. Hann var sjúkur
maður og hlaöinn áhyggjum,
þegar hann kom hingað heim til
Arlac og svo tók hann þetta
hatursfulla andrúmsloft mjög
nærri sér.
— Þess vegna hefi ég ákveöiö
að fara aö óskum hans og láta
ekki fara fram neina rannsókn.
Og viö 'skulum vona, aö ekki sé
neinn moröingi hér á meöal vor.
Þaö var eins og andrúmsloftiö
yrði svolltiö léttara. Maxine
reyndi aö virða þau vel fyrir sér.
Hún hugsaði með sér, að öll heföu
þau sennilega óskaö honum
dauða. Hún var svo viss um, aö
hann heföi verið myrtur, að hana
28 VIKAN 13. TBL.