Vikan

Útgáva

Vikan - 09.10.1975, Síða 7

Vikan - 09.10.1975, Síða 7
inum. Þegar hlýna tók i veöri fylgdi moskusuxinn jökulröndinni til Asiu og þaöan fór hann svo til Ameriku fyrir i kringum niutiu þúsund árum aö þvi aö taliö er, og þar hefur hann lifaö af hverja raun allt til þessa dags. Á árunum frá 1850 til 1920 var tegundin veidd gegndarlaust einkum vegna skinnanna, enda var moskusuxinn auöveld bráö skot- mönnum, þvi aö hann flýr ekki óvini sina heldur setur undir sig hausinn og biður þess, er veröa vill. Af sömu ástæöu var þaö einn- ig ákaflega auövelt aö ná nægi- lega mörgum dýrum til að flytja til Siberiu. Menn leituðu fanga á eynni Nunivak norðan viö Kanada. Þar voru dýrin tekin og flutt til Mekoryuk, sem er eina þorpið á eynni, og þar er flugvöll- ur eyjarinnar. 1 Mekoryuk voru dýrin sett i kassa og flogið með þau til Bethel við Kuskokwimfljót i Alaska. Þangaö sótti sovésk Iljuschinflugvél þessa nýju sovésku innflytjendur og flaug með þá til Tajmirskaga i Noröur- Slberiu. Umhverfiö og loftslagiö er þar svipað þvi, sem þeir eru vanir frá Alaska. Sjaldnast er snjórinn meira en þrjátiu sentimetra þykkur og moskusuxarnir geta sem best pjakkað gegnum hann, og fundið sér æti. I f

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.