Vikan

Eksemplar

Vikan - 09.10.1975, Side 13

Vikan - 09.10.1975, Side 13
— og reyniö aö láta ekki smááföll I friunum eyöileggja þau fyrir ykkur. Meöal annarra oröa: Getur þú ekki flutt út á land til hans? Vfst væri gott aö hafa félags- ráögjafa starfandi hér fyrir Póst- inn, en þaö mál er nú enn á um- ræöustigi. t flestum bókabúðum fást möppur, sem passa ágætlega utan um Vikuna. Skriftin þin er á- feröarfalleg og þú ert tilhaldssöm I þér. ER VIKAN DÝR? Kæri Póstur! Þaö, sem kemur mér til aö skrifa þetta bréf, er þaö, aö mér finnst Vikan oröin nokkuö háska- lega dýr. Má ég spyrja: Hvaö kostar þetta ágæta blaö þá á ári? Ég vil samt þakka fyrir allra sæmilegasta blaö, en mér finnst of lítiö af smásögum I þvi og allt of langar framhaldssögur. Svo eru auglýsingarnar auövitaö hvimleiöar, en óhjákvæmilegar. Hvernig er páriö og stafsetn- ingin, hvaö heldur þú mig gamla og hvaö lestu úr þessu öllu? Ég vil láta þess getiö, aö ég er alveg sammála herra eöa frú sagnfræöingi um Valiant og þá þvælu. Þakka birtinguna. Samson. P.S. Hvers vegna þarf aö senda nöfnin sín meö bréfinu, úr þvi aö þau eru hvort sem er ekki birt? Þér finnst Vikan dýr og kannski er þaö skiljanlegt, en hefur þú hugsað út I þaö, aö ein flaská af vodka kostar rúmar þrjú þúsund krónur. Ársáskrift af Vikunni — 52 tölublöö og stundum 53 — kost- ar hins vegar aöeins niu þúsund og átta hundruö krónur, eöa eins og þrjár flöskur af vodka. Og eins og þú bendir á eru auglýsingar ó- hjákvæmilegar I blaöinu. Hvaö ætli þaö myndi kosta, ef engar auglýsingar væru I þvi? Viö skul- um taka þetta til athugunar meö smásögurnar, en ekki lofa ég þvi, aö þær veröi fleiri I framtiöinni en hingaö til. Rithönd þin er læsileg, en stafsetningin alls ekki full- komin. Þó er hún ekki verri en svo aö þig vantar ekki nema herslumuninn til þess aö veröa allgóö I réttritun. Or skriftinni les ég, aö þú sért fremur skapgóö og skilningsrfk, en getir átt þaö til aö stökkva upp á nef þér af minnsta tilefni. Þau köst eru þó ekki al- geng. Þú ert oröin fimmtán ára og ættir þvi aö vita, aö þaö er mesti dónaskapur aö skrifa nafn- laus bréf. Hvaö þætti þér um aö fá slfk bréf sjálfri? Þaö er ég viss um, aö sagnfræö- ingur veröur ánægöur aö sjá, aö þú ert honum sammála um ENN ERU BRJÓSTIN TIL VANDRÆÐA. Elsku Póstur! Ég skrifa þér vegna þess, aö ég er meö svo stór brjóst, aö ég er hokin I baki. Mér hefur veriö sagt, aö ég geti látiö minnka á mér brjóstin, en hvernig er hægt aö snúa sér i þvi máli? Ef ég læt minnka á mér brjóstin, er þá líka hægt aö minnka á mér magann? Elsku Póstur! Viltu birta aö minnsta kosti svar viö þessu bréfi svo ég geti fariö strax og látiö laga mig? Og svo aö lokum: Hvaö lestu úr skriftinni? og ég þakka þér fyrir- fram svariö! Bless. Fröken Magi. Heyrt hef ég þess getið, aö brjóst hafi veriö minnkuð meö skuröaögerö, og fyrsta sporið i þá átt er náttúrlega aö ræöa máliö viö heimilislækninn og athuga, hvaö hann hefur um þetta aö segja. Þú þarft ekkert aö vera hrædd viö aö bera upp erindiö. Læknar eru oftast nær skilnings- rikustu menn og heimilislæknir- inn þinn hjálpar þér áreiöanlega meö brjóstin á þér, ef honum þyk- ir ástæöa til. Hins vegar er ég hræddur um, aö hann geti lítið gert til þess aö minnka á þér magann. Or skriftinni les ég dugnaö, þegar þú ert' komin aö verki. Harpa Hauksdóttir, Hlföarbraut 3, Hafnarfiröi vill skrifast á viö 13—15 ára fólk. Guöbjörg Maria Jónsdóttir, Freyjugötu 38, Sauöárkróki vill komast i bréfasamband viö krakka á aldrinum 11—13 ára. Ingunn B. Siguröardóttir, Hóla- götu 35, Vestmannaeyjum og Anita Vignisdóttir, Brimhóla- braut 26, Vestmannaeyjum vilja skrifast á viö stráka og stelpur á aldrinum 14—15 ára. Mekkin Kjartansdóttir, Glúms- stööum II, Fljótsdal, N-Múla- sýslu vill skrifast á viö pilta á aldrinum 16—23 ára. Hún hefur áhuga á poppmúsfk, bréfaviö- skiptum og hestum. Karl Kristjánsson, Jökulsá, Borgarfiröi eystra, N-Múlasýslu vill skrifast á viö stráka og stelp- ur á aldrinum 11—13 ára. Ahuga- mál hans eru hestar, bækur, sund og margt fleira. Linda ósk Sveinsdóttir, Hlföar- götu 28, Sandgeröi óskar eftir bréfaskiptum viö stráka og stelp- ur á aldrinum 12—14 ára. Ahuga- mál hennar eru frimerkjasöfnun og nútfmatónlist. Megrun ÁN SULTAR Fæst í öllum apótekum SUÐURLANDSBRAUT 30 P. O. BOX 5182 REYKJAVlK - ICELAND

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.