Vikan

Issue

Vikan - 09.10.1975, Page 23

Vikan - 09.10.1975, Page 23
ekki haldið honum inni. Láttu bara skilja eftir bíl handa mér. Ég vil sjá hvert hann fer þegar vélin lendir.“ Lögreglumaðurinn fór, og Baker sneri sér aftur að Ilenu. „Það er best að þú farir aftur á hótelið og verðir eins nálægt honum og þú getur.“ „Það geri ég ekki!“ sagði Ilena í flýti. „Hann gerir þér ekkert svo lengi sem hann veit ekk- ert um okkur.“ Rödd hans var hörkuleg. „Eða viltu heldur láta vísa þér úr landi?“ „Að fara í útlegð er betra en að vera dauð,“ hrevtti hún út úr sér. „Ósiðsemi er alvarleg á- kæra,“ hélt hann áfram. „Það þýðir, að þú getur aldrei kom- ið hingað til lands aftur. Og það lítur ekki vel út í blöð- urium.“ Hún starði fyrirlitlega á hann. „Þeir eru miklu skiln- ingsríkari í Evrópu. Þeir skilja að aumar konur eru ekki gerðar til vinnu.“ Hún tók sígarettu upp úr hand- töskunni sinni og sló henni órólega við borðið. Baker kvei-kti í henni fyrir hana og hallaði sér aftur á hak. „Ég held að við amer- íkanar vitum það líka.“ Hann brosti. „Við tölum bara ekki um það.“ Hún saug sígarettuna af áfergju. ,.Mér er farið að finnast að kynlíf sé talið ó- amerískt!“ Hann starði á hana um stund og hallaði sér síðan yfir borðið. Þegar hann mælti var rödd hans nánast blíðleg. „Þú ert hrædd, er það ekki?“ Hún leit upp í augu hans og kinkaði síðan Jcalli. „í fyrstu hélt ég að þetta væri bara allt saman einn heljar- mikill brandari. En nú skil ég að svo er ekki. Ég er far- in að verða mjög hrædd.“ Hann stóð upp og gekk í barónessa,“ sagði hann hæg- þér verður komið undan við kring um borðið til hennar. látlega „Við fylgjumst með fyrstu hættumerki.“ „Reyndu að vera það ekki, þér. Og ég lofa þér því, að Framhdd t næsta blaði. zomBi Töf raborðið fyrir allt og ekkert ZOMBI er sófaborö. ZOMBI er sjónvarpsborö. ZOMBI er reykborð. ZOMBI er hljómtækjaborð. ZOMBI er morgunveröarborö. Akranes: ZOMBI er skrautborð. Borgames: ZOMBI erá hjólum. ZOMBI ER ALLT. Fæst í teak, Ijósri og dökkri eik (wenge lituö). UTSÖLUSTAÐIR: Reykjavlk: Kristján Siggeirsson hf. J L Húsið Híbýlaprýði Dúna Verzl. Bjarg Verzl. Stjarnan Bolungarvik: Verzl. Virkinn, Bernódus Halldórsson Siglufjörður: Bólsturgerðin Akureyri: Augsýn hf. Húsavík: Selfoss: Keflavik: Hlynur sf. Kjörhúsgögn Garðarshólmi hf. HllSGAGNAVERKSMIÐIA KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Reykjavik simi 25870 41. TBL. VIKAN 23 argus

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.