Vikan

Eksemplar

Vikan - 09.10.1975, Side 30

Vikan - 09.10.1975, Side 30
Nýjung í eldhúsinnréttingum! ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? LITAVER dH GRENSÁSVEG118-22-24-SlMAR 82444 30480 eldhúsinnréttingar sænsk gæðavara Ef þú vilt fá eldhúsinnréttingu nákvæmlega eins og þú þarfnast, þá ættir þú 'að kynna þér sænsku Kalmar eldhúsinnréttingarnar hjá Litaveri Margar tegundir skápa. Mikið úrval lita. Mál- aðar, plasthúðaðar eða úr við. Kalmar eld- húsinnréttingarnar, skapa rétta útlitið jafnt í nýium húsum sem gömlum. en háttvisan kulda? hugsaði Britt Og þaö á nokkrum dögum! Aö sjálfsögöu töluöu þau hvort viö annaö, en þau vöruöu sig á þræt- um og þá varö samtal þeirra eins og meiningarlaus orö og setn- ingar. Þaö var engu llkara en þau væru aöeins aö biöa eftir ein- hverju, sem fljótlega myndi bera aö höndum. Þaö fór nú aö veröa hver siöastur. Þetta óhjákvæmilega kraföist þess aö sjálfsögöu aö þau ræddu málefni sin? Ég læt Bernt um þaö, hugsaði hún og lét sljóleik- ann ná á sér tökum. En hugsanirnar létu hana samt aldrei i friði. Þaö var eins og þessir hversdagslegu hlutir, sem hún neyddist til aö gera og ætiö notið, heföu nú skyndilega misst tilgang. Eva haföi sagt aö Bernt væri eigingjarn. Hún vissi hvorki upp né niöur. Henni fannst hún vera aö veröa sljó. Atti hún aö halda þvi til streitu aö hún og börnin yröu um kyrrt? Hún fann ekki lengur til eftir- væntingar, efinn var aö gera út af viö hana. Þaö kom nú lika til af þvi, aö Lotte var oröin svo þögul og áhyggjufull. Hún haföi heyrt hugsunarlaust blaðriö I Monu þarna um kvöldiö, þvi aö Monu lá svö hátt rómur og telpan haföi heyrt þetta upp I herbergið sitt, þar sem hún var búin aö koma sér svo vel fyrir I sinúm eigin litla heimi. Hún var sennilega að hugsa um þessi læti i skólum höfuðborgarinnar, sem Mona hafði lýst á svo eftirminnilegan hátt. Brit vildi aö Bernt geröi sjálfur allar ráöstafanir, hún varö sjálf þreytt viö tilhugsunina eina. En þegar hann hringdi heim einn daginn og sagöist hafa talaö viö fasteignasala, sem heföi líklega kaupanda aö húsinu, varö hún reiö, ofsalega og barnalega reiö. Berg fjölskyldan kom á tilsett- um tima, til aö llta á húsiö og fasteignasalinn meö þeim. Lotte neitaöi aö vera heima. Hún var I miklu uppnámi og haföi tekiö hjóliö sitt og hjólaö niöur aö Hrúts merkiö 21. marz — 20. april Þii skalt fara varlega i samskiptum þinum viö annað fólk um helgina. Einhver óvæntur gestur kemur i heimsókn, og á sú heimsókn eftir aö veröa áhrifarik. Þú skalt hringja i gamlan vin, sem þú hefur ekki lengi talaö við. merkiö 21. aprll — 21. mai Eitthvert atvik á eftir að koma fyrir á vinnu- staönum f þessari viku. Ekki er ljóst, hvort þú veröur per- sónulega bendluö viö þaö, en þú skalt fara ofur varlega, og gæta tungu þinnar. Þig hef- ur lengi langaö til þess að heimsækja ein- hverja kunningja þina. Nú er rétti tim- inn til þess. Tvlbura- merkiö 22. mal — 21. júnl ÞU lendir i skemmti- legu samkvæmi, og þar hittir þú einhvern sem fær þig til þess að hugsa um eitthvert mál, sem þú hefur sjaldan eða aldrei leitt hugann aö. Mánudag- inn skaltu nota til þess aö skipuleggja næstu viku. Faröu varlega i umferöinni, þvi að hættur leynast á hveriu strái. 22. júni — 23. júli Þú lætur fólk fara of mikið I taugarnar á þér. Þú átt llka á hættu aö fólk fari aö striöa þér alvarlega, ef þú hættir ekki aö fara i fýlu þegar ein- hver hallar orði. Var- astu karlmenn á milli 30-40, þeir geta reynst þér hættulegir. Blár litur er happalitur þinn þessa dagana. Ljóns merkiö 24. júll -r 24. ágúst Þig hefur lengi dreymt um aö fara til sóla'ianda. Eitthvert tækifæri býöst þér inn- an skamms, sem þú ættir að nota til ferö- arinnar. Farðu samt varlega i aö taka á- kvöröun. Hlustaðu á góö ráö vina þinna. Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Þig hefur lengi dreymt um að fara til sólarlanda. Eitthvert tækifæri býðst þér inn- an skamms, sem þú ættir aö nota til ferö- arinnar. Iarðu samt varlega I aö taka á- kvöröun. Hlustaöu á góð ráö vina þinna. 30 VIKAN 41. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.