Vikan

Tölublað

Vikan - 09.10.1975, Blaðsíða 31

Vikan - 09.10.1975, Blaðsíða 31
ströndinni. Hún sagöist ætla I sjó- inn meö Lisu. Erik hékk I móöur sinni, stói'eygöur og meö þumal- fingur i munninum. Og hún, sem haföi hlakkaö svo til aö sýna húsiö sitt og njóta þess aö taka á móti heillaóskum! hugsaöi Britt. Þaö var hræöileg tilhugsun, aö vita af ókunnugu fólki i þessu húsi. Aö hugsa sér frú Berg, breiöa úr sér i sólinni á veröndinni viö flugnasuö og blómailm. Og kannski ein- hverja andstyggilega stelpu i herbergi Lotte. Henni létti talsvert, þegar hjón- in sögöust ætla aö hugsa máliö. — Fasteignasalinn sagöi aö þaö væri hægöarleikur aö selja húsiö og þaö meö miklum hagn- aöi, sagöi Bernt um leiö og hann lokaöi útidyrunum. — Þaö eru margir, sem hafa áhuga á aö kaupa svona hús. Hann gekk til hennar og tók hana I faöm sér, dálitiö hikandi. — Svo förum viö i utanlands- ferö fyrir hagnaöinn, sagöi hann glaölega og snerti hár hennar meö vörunum. — Bara viö tvö... •— En börnin? sagöi hún hörku- lega og sneri sig úr örmum hans. — Eiga þau aö sitja ein þarna i Böler og biöa eftir þvi aö viö kom- um heim? Þér dettur liklega ekki I hug, aö viö getum fengiö ein- hvern til aö lita eftir þeim þarna inni i borginni? Hann sleppti henni snögglega. Henni var ljóst, aö hún var búin aö eyöileggja eitthvaö fyrir Bernt, en hún fann aöeins til tóm- leikans, sem var aö ná valdi á öll- um hennar hugsunum. Hún kom Erik i rúmiö og fór svo aftur niöur I stofuna, tók blaö og fór aö fletta þvi, án þess aö skynja hvaö hún var aö lesa. Hvaö gengur eiginlega aö mér? hugsaöi hún. Þetta var alls ekki Bernt aö kenna. Þaö var fariö aö skyggja. Lotte — hvar var Lotte? — Hvar 1 ósköpunum getur Lotte veriö? Hún var óþarflega hvöss. Henni fannst þaö eins konar léttir, aö geta fengiö útrás, jafnvel þótt þaö væri önnur ástæöa. — 0, hún er sennilega hjá Lisu, sagöi Bernt og hélt áfram aö lesa, án þess aö lita upp. — Þær ætluöu aöeins að fara sem snöggvast I sjóinn. Brit varö skyndilega flökurt af ótta. Hún sá fyrir sér allar hræöilegu fyrir- sagnirnar i blööunum, um slys og drukknanir. Hún flýtti sér aö simanum og hringdi til foreldra Lisu og talaði eitthvaö viö fööur hennar, sem var ergilegur. — Þær eru hvorug þar, sagöi hún andstutt, þegar hún stóö upp frá slmanum. — Helduröu aö þær hafi oröiö fyrir einhverju slysi? — Þú mátt ekki æsa þig svona upp, sagöi Bernt og leit ekki enn- þá upp úr blaöinu. — Þær hafa sennilega gleymt sér einhvers staöar og geta ekki hætt aö rabba saman. Manstu ekki hvernig þú varst sjálf, þegar þú varst á þeirra aldri? — Þannig hugsa liklega allir, sagöi hún æst, — þangað til, þangaö .... já þangaö til lögreglan kemur og reynir aö segja eitthvaö eins varlega og þeim er unnt... Ætlaröu aö sitja þarna til eillfð- ar? Hann leit upp. — Elsku Brit min, klukkan er ekki nema niu. — En þaö er oröiö svo dimmt og þær ætluöu ekki aö vera lengi, sagöi Brit vesældarlega. — Bara aö þær heföu ekki ætlaö I sjó- inn... Þau heyröu aö bilhurö var skellt fyrir utan og svo heyröu þau glaöværar raddir úti á göt- unni... Hundur gelti... Hljóö, en samt ekki réttu hljóðin. Ekkert brak I hliðgrindinni, ekkert létt fótatak úti á tröppunum. Klukkan var hálf tiu. Faöir LIsu haföi lofaö aö hringja, ef þær skyldu skjóta uppkollunum. Gamla klukkan sló tlu. Bernt geispaöi og teygöi úr sér. — Mundiröu eftir aö tala viö skólastjórann? spuröi hann. — Þú verður aö gera þaö sem fyrst. Þeir veröa aö hafa tlma til aö ná I kennara I þinn staö. Hvernig gat hann verið meö hugann viö þetta nú þegar Lotte var ekki komin heim, klukkan oröin tlu og svartamyrkur úti? Haföi hann enga hugsun á þessu, gat hann ekki hugsaö um ánnaö en sjálfan sig? Hún hirti ekki einu sinni um að svara honum, heldur fór hún upp og náöi sér I jakka. — Þér hefur sennilega ekki dottiö I hug aö fara út og leita aö telpunni! sagöi hún, hvellum rómi, um leiö og hún fór út og skellti á eftir sér. Hún vildi ekki taka bilinn. Þaö var betra aö hjóla, þvl aö þá gat Missið ekki fótanna 0 Stáltáhetta 0 Svamptápú&i ■ | a u p ■ n labeur O Svamppú&i © Fóður O Yfirleður O Hælkappi O Sterkur blindsóli © llstoð Nýjor gerðir allegra Jallatte öryggisskórnir lættir or liprir. Leörift sérstaklega vatnsvarift. Stálhetta yfir tá. Sólinn softinn án sauma. Þolir hita or frost. Stamur á is oR oliublautum gólfum Hagstætt verft — Sendum um allt land. SOFTAIUE Þolir 25 þúsund Wolta spennu Dynjandi sf; Skeifunni :iH • Reykjavik Simar 8-2G-70 & 8-20-71 Vogar- merkið 24. sept. — 22. okt. Ekki er allt gull sem glóir, segir máltækiö, og skaltu hafa þaö i huga þessa dagana. Vinur þinn leitar til þlnmeö vandamál sin, og skaltu reyna aö hjálpa honum eftir bestu getu. Dreka- merkiö 24. okt. — 22. nóv. Þér hættir til aö fá leiöindaköst, og nenn- ir þá ekkert aö gera, hvorki I vinnunni eöa heima hjá þér. Þú ferö oft aö afsaka þig meö þvl aö þér sé illt I höfö- inu, en það er bara vitleysa. Þessi övani þinn fer afskaplega I taugarnar á félögum þtnum á vinnustað, og heima fyrir lika. Bogmanns- merkiö 23. nóv. — 21. des. Stundum er lifiö ekki dans á rósum, en þú heldur alltaf aö erfiö- leikar hendi aldrei neinn annan en þig. Þú munt væntanlega eiga I einhverjum erfiö- leikum þessa viku, en meö hjálp góöra manna, tekst þér aö yfirstiga þá auðveld- lega. 22. des. — 20. jan. Einhver I fjölskyld- unni veldur þér tölu- veröum áhyggjum þessa dagana. Þú hef- ur tilhneigingu til þess aö gera of mikiö úr fjölskylduvandamál- um þinum, og talar of mikið um þau viö vini og kunningja. Reyndu aö lfta björtum augum á tilveruna, og hugg- aöu þig viö að þú eigir bjarta framtíö 21. jan. — 19. fehr. Fjármálin ganga vel þessa dagana, og þú færö ágætt tilboð, sem þú getur ekki hafnað. Þetta tilboð er varð- andi einhvers konar fjárfestingu, og skaltu eindregið taka því. Þú lendir I einhverju ævintýri innan skamms, og kynnist skemmtilegum ung- um manni. 20. febr. — 20. mari ÞU viröist ekki njóta þín þessa dagana, og svo virðist sem þú eig- ir erfitt meö að vera I góöu skapi, þó að þú sjáir enga ástæöu til þess aö vera f slæmu skapi. Þú ættir aö taka mikiö vitamln og fara ærlega út að skemmta þér á laugardags- kvöldiö, þá ætti aö birta örlltiö til hjá þér. 41. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.