Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 14

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 14
„I ÞAÐ MIMNSTA Jólin eru stundum kölluð hátíð kaupmannanna og ekki að ósekju því að óskaplegt kaupxði grípur um sig fyrir hver jól, og fólk kepp- ist við að kaupa fáránlega dýrar og ,,rausnarlegar” jólagjafir. Rausnin verður oft aðeins kaup- manninum ánægjuefni, því alls ekki er víst, að þiggjandinn hafi sama smekk og gefandinn, þegar um er að ræða skrautmuni og þess háttar. Afleiðingin verður svo sú, að báðir eru hundóánægðir með gjöfina. Þetta er illa farið, því að jólagjafir eru aldagömul og skemmtileg hefð, gædd sérstökum þokka, sem við megum illa við að glata í þessum efnishyggjuheimi. Svarið við jólagjafavandanum hlýt- ur að vera ódýrar gjafir, íburðar- og yfirlætislausar, gefnar af hinni einu sönnu rausn — vinarþelinu. Við gengum í þrjár verslanir og svipuðumst um eftir jólagjöfum, sem ekki kostuðu meira en þúsund krónur. Okkur varð allvel ágengt, og við vonum, að árangurinn verði sá, að einhverjir losni við að slá jólavíxilinn í ár Þessi aþahljómsveit fœst í Domus. Hver hljóðfœraleikari kostar 839 krónur. Aþarnir eru uþþtrekktir og sþila ágætlega, en þeir eru tæþ- ast heþþileg gjöf handa ungum börnum, vegna þess hve sþilverkid er viðkvæmt. Þessiþennastokkur kostar 980 krón- ur í Domus og er snotur gjöf handa táningum. Herrasnyrtivörur eru vinsælar jóla- gjafir. Þessar jast í Hagkauþi við Laugaveg og kosta 612 til 900 krónur. Legoleikföng eru úrvalsgjöf handa öllum börnum, og hafa þann kost að fást í öllum mögulegum stærðar- og verðflokkum. Pakkarnir á mynd- inni kosta frá 239 krónum uþþ í 888 krónur. Borðvínsflöskur. Vást í Hagkauþi við Laugaveg og kosta 234 krónur sú minm og 392 krónur sú stærri. Þokkalegasta gjöf handa kunningj- um og lítið dýrari en jólakort. Dömusnyrtivörur. Vinsæl'ar gjafir handa stúlkum á öllum aldri. Þessar fást í Hagkauþi við Laugaveg og kosta 204 til 883 krónur. Púslusþil eru skemmtileg dægra- dvöl fyrir plla aldursflokka. Þessi á myndinni fást í Bókabúð Æsk- unnarog kosta frá 333 krónum uþþ í 403 krónur. Litlu bækurnar, sem eru með á myndinni, kosta aðeins 30 og 30 krónur og eru skemmti- legar til að stinga inn í jólaþakkann til minnstu barnanna ásamt öðru. Jólalegir kertastjakar. Skemmtileg ir til að stinga í jólaþakka með öðru smávegis. Verðið á þessum skraui- munum, sem fást í Domus , er frá 310 krónum uþþ í 910 krónur. Sá stærsti er með kertishúfu. Hann kostar 693 krónur____og svo auðvit- að nýja húfu um hver jól, en hana þarf gefandinn ekki að leggja til. Vaskadælur___ öðru nafni drutlu- sokkar. Góð og nytsöm gjöf. / Hagkauþi við Laugaveg má velja milli tveggja stærða, sem kosta 330 og 430 krónur. ,,/ það minnsta kerti og sþi/”. Þjððleg og þokkafull jólagjöf og kostar áreiðanlega langt undir þús- und krónum. Kertastjakann er ðþarfi að gefa. Kertastjakar eru til á öllum heimilum. 14 VIKAN 51. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.