Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 36

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 36
Tilkynning frá Áfengis- og tóbaks- verslun ríkisins. Kaupum tómar flöskur merktar ÁTVR f. glerið. Verð: heilflöskur og hálfflöskur kr. 20,00 stykkið. Ennfremur kaupum vér glös undan bökunardrop- um á kr. 10,00 stykkið. Móttaka Skúlagötu 82, mánudapa til föstudaga frá kl. 9-12 og 13-18. Laugardaga frá kl. 9-12. Saumavélaborðin eru komin aftur verðið er enn hagstætt. Borðin eru fáanleg úr álmi, tekk, eik og furu (nýtt). Skápanir fyrir töskuvélarnar eru með þriggja þrepa lyftibúnaði. 1. Neðsta staða: Vélin geymd. 2. Miðstaða: Fríarmurinn á vélinni er nú jafn borðplötunni. 3. Efsta staða: Fríarmurinn fyrir ofan Með smávægilegum breytingum er einnig hægt að nota þessi borð fyrir flestar aðrar saumavélar. eftir Dorothy Parker Annabel og Midge komu út úr testofunni, og göngulagið var hið þóttafulla göngulag þeirra, sem hafa tímann fyrir sér, þvr að þeirra beið heilt laugardagssíðdegi. Okkar beztu jóla og nýársóskir. Hittumst heil á nýja árinu. Hádegisverður þeirra samanstóð eins og venjulega af sykri, sterkju, olíum og feitmeti. Oftast borðuðu þær samlokur úr mjúku, hvítu brauði með smjöri og majónesi, þær átu stórar tertusneiðar, sem legið höfðu í bleyti undir rjómaís, þeyttum rjóma og bræddu súkkulaði löðrandi í hnetum. Til tilbreytingar borðuðu þær litlar brauðkollur, sem perluðu af innvortis olíu og höfðu að geyma ýmsar tegundir kjötbita, syndandi í fölri sósu, þær átu kökur, mjúkar undir storknuðu kremi, fylltar óskil- greinanlegu, gulu, sætu efni, sem var mitt á milli þess að vera fast og fljótandi, eins og smyrsli, scm skilið hefur verið eftir úti í sólskini. Þær kusu sér ekki aðra fæðu né veltu vöngum yfir henni. Og hörund þeirra var eins og krónublöð skógar- anemóna, kviður þcirra var flatur, og þær voru eins grannar á síðuna og ungir indíánahermenn. Annabel og Midge höfðu verið bestu vinkonur frá þeim degi, þegar Midge hafði fengið vinnu sem hrað- ritari hjá sama fyrirtæki og Annabel. Nú var Annabel, sem unnið hafði tvcim árum lengur í hraðritunar- deildinni, komin upp í átján dollara og fimmtíu sent á viku, Midge fékk ennþá sextán. Báðar stúlkurnar bjuggu heima hjá fjölskyldum sínum og borguðu helming launanna til heimilisins. • Stúlkurnar sátu hlið við hlið við borðin sín, borðuðu saman hádegis- verð á hverjum degi og lögðu sam- Blóm, aðventukransar, skreytingar. Kransar, krossar. Kerti og alls konar gjafavörur. BLOMABUÐIN GOÐATÚNI 2 - GARÐAHREPPI - SÍMI44160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.