Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 2

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 2
TÍU LITLIR JÚLA- SVEINAR Hér eru hugmyndir aö tíu snotrum jólasveinum, sem auövelt er aö búa til. Þetta eru allt bestu karlar og hreint engin ástæöa til aö vera smeykur við þá eins og for feður þeirra syni hennar Grýlu gömlu, en af þeim eru þeir komnir í fimmta og sjötta lið. I ■ KEfí TAJÚLAS VEINNINN hefur ákveðna köllun. Bak viö gerðar- legt skegg sitt og skrautlegan búning, sem búinn er til úr mislitum pappír, felur hann kertastjaka, sem auövitaö ber kerti, sem kveikt er á á jólunum. i stað kertastjakans má nota til dæmis ölflösku. Sniöin af fötum og skeggi kertajólasveins- inseru hértil hliöar. EGGJAJÓLASVEINN/NN er ákaf- lega hollur, en hann er líka sá eini í hópnum, sem má leggja sér til munns. Hann er einfaldlega mál- aður á soðið egg, og er skemmti- legur á morgunverðarborðið milli jóla og nýárs. Auðvitað má líka búa til svona eggjajólasveina úr eggjum,sem blásið hefur verið úr, og þá er gaman að hengja á jóla- tréð. KÖNGULSVEININN má finna úti I skógi í nágrannalöndum okkar, en sennilega er handhægara hér að kaupa hann í blómabúðum, þar sem hann er oftast á boðstólum fyrir jól- in. Nefið á honum er korktappi og litríkar tölur eru ágætar í augu á hann. Og svo þarf auðvitað að sauma honum fallega húfu úr rauðu filti. Mjög gaman er að búa til heila fjölskyldu af könguljólasveinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.